Vikan


Vikan - 29.08.1963, Blaðsíða 37

Vikan - 29.08.1963, Blaðsíða 37
 ASTER Sérstök snyrtimeðul Hressing - Ynging - SkyndimeðferS. 1) LAIT HYDRANT LANCASTER. Þurr húð lætur frá sér meiri raka en húðvefirnir hafa við að framleiða. Til þess að bæta úr þessum rakaskorti fram- leiðir Lancaster nú Lait Hydrant, sem einkum er ætlað fyrir þurra og við- kvæma húð. Þessi áburður bætir húðina strax eftir fyrstu notkun, því að húðin verður mjúk, fersk og nota- leg. Þetta minnir á dögg, sem fellur á blómablöð. 3) CREME ANTICELLULITE „LANCASTER Massage Cream“. Nuddið húðina daglega með þessu kremi, einkum fitu- svæðin. Kremið síast inn í húðvefina, leysir upp fitu, skerpir blóðrásina og styrkir hörundið. 2) MASQUE ANTRIDES RAJENUNISSANT „LANCASTER“ Juvenile Mask“. Þessi áburður er í túbum og nægir í 30 skipti. Hann styrk- ir þreytta og veika vöðva og þurrkar burt hrukkur og drætti. Þegar þér hafið borið þennan áburð á í fyrsta sinn, finnst yður þér hafa yngst upp, næstum endurfæðst. Auðvelt að bera á og enn auð- veldara að þvo burt með vatni. 4) STIMULANT POUR LES CILS „LANCASTER Eyelash Cream“. Hvetur vöxt augnháranna, þannig að þau lengjast og bogna fagurlega. Engin óþæg- indi eru því fylgjandi að nota þennan áburð, vegna þess að hann er búinn til úr hreins- uðum olíutegundum og hrind- ir frá sér vatni. lANh ASTER 5) SPECIFIQUE TRAITEMENT. Þessi áburður er notaður til þess að koma í veg fyrir „poka“ undir augunum, bláa hringi umhverfis augun og þykk augnlok. Ef þessi áburð- ur er borinn á reglulega, kemur hann í veg fyrir blóð- sókn til augnlokanna. Hann lífgar blóðrásina og fjörgar vöðvana í augnlokunum og fjarlægir poka undir aug- ÚTSÖLUSTAÐIR. — REYKJAVÍK: Tíbrá, Gjafa- og snyrtivörubúðin, Orion, Tízkuskólinn, Holts- Apótek, Tjarnarhárgreiðslustofan. -— AKUREYRI: Verzl. Drífa. — VESTMANNAEYJAR: Silfurbúðin. VIKAN 35. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.