Vikan


Vikan - 12.09.1963, Blaðsíða 29

Vikan - 12.09.1963, Blaðsíða 29
una mína, sem lá þarna rétt hjá mér. Þegar ég snéri mér viS, rak ég háfinn i liausinn á Jóni, en okkur tókst samt aS losa hann úr eftir nokkra stund. Svo snéri ég mér á hina hliSina til :aS ná í eldspýtur, og þá rakst háfurinn upp í loftiS. Ég fann aS hann rykktist lil og ámátlegt garg heyrSist fyrir ofan mig. „Ekki getur Jón veriS þarna“ hugsaSi ég og leit upp. En þaS var öSru nær. í háfn- um var einn fegursti og feit- asti lundi, sem um getur, og barSist um. Eftir 10 minútna taugaspennu og bit i puttana, kallaSi ég á Jón til aS losa fuglinn úr netinu, þvi hann virtist óvenju ófús á aS deyja. Hann losaSi sig sjálf- ur strax og Jón kom, enda fræddi Jón mig á því aS maS- ur ætti alltaf aS sleppa fyrsta fuglinum, sem maSur veiddi, og kannske hefur hann skiliS þaS. Ég baS hann þvi vel aS lifa, og lét hann fljúga. í sjálfu sér var ég vel ánægS- ur meS þetta. ÞaS bar viS fyrir nokkrum árum, aS ég sá væng- brotinn fugl. Þótt ég sé ekki í Dýraverndunarfélaginu, þá á- kvaS ég aS drepa fuglinn. Eftir stuttan eltingarleik náSi ég hon- um og fór aS reyua aö kála honum. Mér liafSi veriS sagt aS besta aSferSin væri aS snúa hann úr hálsliSnum. Ég tók því um hausinn á honum og snéri og snéri, en ekkert skeSi. Þegar ég sleppti hausnum aftur, snér- ist hann bara til baka aftur og fór aS garga. Þetta endaSi auö- vitaS meS því aS ég gafst upp á snúningnum, og slcit hausinn hreinlega af. Af þessu lézt fugl- inn. En siSan hefur mig aldrei langaS til aS snúa úr hálsliS, hvorki fugla né annaS, og satt aS segja var ég dálítiö farinn aö kviSa fyrir þeirri fram- kvæmd, þegar ég lá í leyni fyrir lundanum. En til þess kom þó aldrei, því hinir lundarnir sem framhjá mér fóru þennan dag, voru allir þórsarar, og þeim sleppti ég auövitaö. Svo, um kvöldiS, þegar veiS- inni var hætt, settumst viS allir í Árnakopp, sem er sérkenni- leg laut rétt hjá Bóli, og þar safnast stundum fyrir nokkrir lítrar af vatni, ef hann rignir brjálaÖ í nokkrar vikur. Nú var koppurinn tómur og viS sátum þar á börmunum meS lunda- hrúgu fyrir framan okkur og fórum aS reyta. Félagar mínir sátu allir saman öSrumegin viS lautina, og mér fannst þaS ó- þarfa þrengingar, aS vera aS troSa sér svona saman allir, svo ég settist andspænis þeim. Eftir skamma stund færSi ég mig samt til þeirra, þvi ég komst aS því aS allt fiSriS, sem af fuglunum kom, faulc beint framan í mig. Þeir höfSu auðvitaö gætt þess aS setjast vindmeginn, en ég var orSinn alfiSraSur. Svo fórum viS aS svíSa kropp- ana. Ég var látinn byrja af ein- tómri kurteysi. SiSar komst ég auSvitaS aS því aS olíulampinn var ekki orSinn nógu heitur, þegar ég sveiS, svo aS minir lundar voru óétandi fyrir oliu- bragSi. En maSur lærir bezt af reynzlunni. . . Daginn eftir ákvaS ég aS fá vélbát til aS fara meS mig um eyjarnar, skoSa ýmsa fræga hella og taka myndir. Þegar báturinn var pantaSur, var þannig veSur aS ekki þýddi aS reyna viS lunda, blankalogn og sólskin. En þegar báturinn kom, var hann farinn aS kula dálítiS, og fuglinn farinn aS fljúga, svo ég féklc engan til aS fara meS mér i ferSina, en fór einn af staS. Og þaS var eins og mig grun- aSi. ÞaS var mikiS fljótlegra aS fara niSur af eynni, heldur en upp, og síSasti spottinn var fljótfarnastur. Ég hékk utan í snarbröttum klettunum fjóra til fimm metra ofan sjávarmáls, þegar báturinn kom öslandi aS hengifluginu. Það var komin dálítil alda — þaS sem sjómenn kalla rjóma- logn af einhverjum óskiljanleg- um ástæSum — báturinn lyft- ist upp og niSur fyrir framan mig og neSan, þegar hann var hæst uppi, var stefniS rétt viS tærnar á mér. Ég miSaSi aS- stæðurnar út af visindalegri ná- kvæmni, áætlaSi timann, þegar báturinn var efst uppi á öldu- toppunum — og stökk. Ég mátti svo sem vita þaö! Um leið og ég stökk, datt bátnum í hug að fara niður líka, hentist niður undan löpp- unum á mér eins og kólfi væri skotiS eina fjóra metra, og ég á eftir! Loks, þegar báturinn staS- næmdist neSst, fór ég að nálgast hann, og hann var á uppleiS aftur, þegar ég hitti. Það munaSi samt minnstu aS ég lútti alls ekki, þvi ég lenti á maganum á ytra borðstokknum, með lappirnar fyrir innan, en liausinn úti. Annar bátverja kastaði sér i ofboði ofan á lapp- irnar á mér til að forða slysi, og var næstum því húinn að hrjóta á mér skankana. En þetta fór samt betur en á horfðist, og við héldum af stað út á sjóinn. Ég settist aðeins á þóftuna, dálítið eftir mig eftir fallið, og hugðist hvíla mig um stund. Eftir nokkrar mínútur fór mér að liða ver. Og mér leiS ver og ver eftir því, sem timinn leiS og báturinn valt. Ég vildi ekki trúa því sjálfur að ég væri virki- lega svona sjóveikur á trillubát í rjómalogni milli Eyja, en ég komst ekki lijá því að viður- kenna það. Ég rennsvitnaði köldum svita, en þó var mér svo heitt að ég þoldi varla við. Ég hvítnaði i framan og mér fannst maginn vera að færast upp í kok. Mér var alveg sama hvort ég liéldist ofansjávar eða félli útbyrðis, og svo rænulaus varð ég, að þegar bátverjar reyndu af fremsta megni að hugga mig og róa, beina athygl- inni eitthvað annað, benda mér á ýmsa fallega og sögufræga staði, þá leit ég upp aðeins augnablik, renndi sljóum aug- um uppfyrir horSstokkinn og sagði: „Jæja?“ En þegar ég nálgaðist Heimaey hægt og hægt — mikið lifandis skelfing var báturinn lengi á leiðinni — þá tók ég á öllu þvi sem ég átti til, rétti úr herðun- um, leit rólega en festulega framan í skipsstjórann og sagði ógnþrunginni röddu um leið og ég benti til lands: „Viltu keyra í ofboSi upp að þessum kletti þarna, seni næstur er, og setja mig í land!“ ÞaS var þverhnýpt bjarg, en ég vildi heldur klifa það en þrauka þarna lcngur. Skipsstjórinn fékk því samt komið til leiðar að ég féllst á að hann setti mig á land á utan- verðu Eiðinu. Þar hrenndi liann á fullri ferð upp í sandinn, og ég valt i land. Aftur fór ég ekki út i Bjarn- arey, og þangað fér ég ekki aft- ur óbundinn, né ófullur. Ég þakka samt fyrir góða skemmtun! G. K. 6 MÍNÚTUR Framhald af bls. 15. deildinni, Marjorie Arnold frá röntgendeildinni og Bernard Kipps, sem eins og ég, var senn að enda skurðlæknisþjónustu sína. Dr. Poole snéri sér að Bernard. — Heyrið mig, Kipps, ég held, að ég hafi séð yður á skurðstofu 3, þar sem þér fenguzt við sina- skeiðabólgu, sem stafar af berkl- um. — Já, herra. — Þá vil ég ekki hafa yður hérna. — Ég hef farið í steypibað síðan og skipt um föt. — Ég tefli ekki á tvær hættur, þegar um þetta tilfelli er að ræða, sagði dr. Poole. — Út með ykk- ur, öll saman. Dr. Arnold getur verið hérna og fylgzt með blóð- þrýstingnum og öðrum mæli- tækjum á meðan á uppskurð- inum stendur. Dr. Hornsby verður mér til aðstoðar. Dr Kell- ett . . . . ó, já, augu hans stungu mig eins og brennandi járn. . . . Dr. Kellett á aðeins eftir að vera kandidat hér hjá mér í 3 daga, hann getur því verið kyrr. Allir aðrir komi sér í burtu. Þið getið farið upp á pallinn, ef þið endi- lega þurfið að horfa á. En hafið grímurnar á ykkur. Þetta er al- veg hreinn uppskurður, og ég ætla svei mér að sjá um að hann verði það líka. Þeir gengu upp á pallinn. Jafnvel dr. Elliot var á leið til dyra, en dr. Poole kallaði á hann aftur. — Komdu aftur, Francis. Ég átti auðvitað ekki við þig, rumdi í honum. — Þú gætir kannske haft auga með Kellett .... gættu þess að hann geri ekki neitt, sem hann á ekki að fást við. Dr. Elliot kom sér fyrir á bak við mig og það vottaði fyrir brosi UNGFRU YNDISFRIÐ býður yður hið kndsþekkta konfekt frá N Ó A. HVAR E R ÖRKIN HANS NOA3 j-a'5 cr alltaf saml lcikurinn 1 hcnnl Ynd- isfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heltlr fróðum verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Vcrðlaunin eru stór kon- fektkassi, fullur af hczta konfektl, og framleiðandinn er au.ðvltað Sælgætisgcrð- in Nói. Nafn Heimlli Orkin er á bls. Síðast er dregið var hlaut verðiaunin: Kristín M. Baldursdóttir, Móabarði 10, Hafnarfirði. Vinninganna má vltja á skrifstofu Vikunnar. VIKAN 37. tbl. — 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.