Vikan


Vikan - 12.09.1963, Blaðsíða 47

Vikan - 12.09.1963, Blaðsíða 47
hyggjur af yður ...“ „Ó, Edna.“ „Ég á ekki við, að hún sé al- veg — eða neitt þvílíkt — ég segi ])aS ekki — en liún er, nú, ekki alveg í lagi. Þetta í morgun — það er ekki svo mikilvægt út af fyrir sig — nú, ég fer stund- um að hugsa um, hvað getur kom- ið fyrir yður aleina i húsinu nieð henni stundum — einkum þegar hún fer að drekka — og ég liefi svo sannarlega orðið andvaka þess vegna.“ Blanclie leit á frú Stitt í hjálp- ástæðulaust fyrir yður að hafa áhyggjur af þessu.“ Frú Stitt var viðkvæm fyrir raddhlæ hennar, og hana setti nú dreyrrauða, en jafnframt leit hún niður á hendur sínar, um leið og hún fór hjá sér. „Það er rétt, ungfrú Blanche,“ sagði hún, „þetta kemur mér ekki við. Það er víst rétt að ég fari aS læra að halda mér saman.“ Blanche sá þegar eftir því, hvernig hún hafði snúizt gagn- vart frú Stitt, svo að hún sagði nú: „Ó, Edna, nei. Það gleður vera búin að þessu.“ Hún hik- aði, þegar lnin var komin fram í dyragættina, 'en sneri sér þá aft- ur að iingfrú Blanclie. „Ó-já, það er víst bezt, að ég segi yður það núna strax. Ég get ekki verið nema nm morguninn á föstudag- inn. Ég þarf að fara niður í borg- ina og sitja í kviðdómi. Það á'að velja menn í liann, svo að ég slepp alveg áreiðanlega, af því að ég liefi ekki tíma til að sitja i réttarsalnum dögum saman, af þvi að ég verð að hugsa um vinn- una mina. En ég verð víst að fara Þriðji kafli. „Afsakið,“ sagði röddin í sím- anum. „Það er maður inni hjá herra Hanley rétt í þessu. Get ég skilað einliverju til hans?“ „Ha, nei — nema að ég hafi hringt. Það er Blanche Hudson, ef herra Hanley vildi gjöra svo vcl að hringja til mín, þegar hann má vera að.“ „Ó, ungfrii Hudson, ég veit, að lierra Hanley vill, að ég láti hann vita, ef það er eittlivað áriðandi.“ „Nei, nei, það er ekkert sérstak- lega áríðandi. En ég vildi samt ÞAÐ SEM ÁÐUR ER KOMIÐ: — Blanche Hudson var áður þekkt og dáð leikkona. Jane systir hennar var barna- stjarna, kölluö Baby Jane. Síðan lenti Blanche í slysi og varð öryrki. Eftir það var hún í umsjá Baby Jane, en þóttist iðulcga verða vör við, að Baby Jane bæri til hennar haturshug. Þegar sagan hefst, cru þær systur að horfa í sjón- varp á gamla mynd, sem þær léku f, meðan báðar voru hcilar, en Baby Jane slekkur á sjónvarpinu, áður en myndin er á enda. Þegar Blanche er orðin ein, hugsar liún um liðna tíð, þar til ræstingakonan, frú Stitt, kom til hcnnar, og færði henni stóran stafla af aðdáendabréfum, stíluðum til Blanche Iludson, sem Jane hafði fleygt beint í ruslatunnuna. Þcgar hún hafði farið höndum um þau og lesið sum, rifjuðust upp fyrir henni orð fyrrverandi meðleikara hennar, sem sagði: Ég veit, að það er erfitt fyrir þig að viðurkenna það, cn Jane er svo örvita af afbrýðisemi, að hún veit ekki, hvað hún gerir ... FRAMHALDSSAGAN 3. HLUTI TEIKNING BALTASAR arvana örvæntingu. Hún þorði ekki að láta hana halda áfram að tala um þetta. Kannski var þetta sutt — ltannski liún hefði vanizt þessum skringilegheitum Jane, svo að hún væri fyrir löngu hætt að taka eftir þeim. En Jane var systir .hennar, raunverulega eini vinurinn, sem hún átti í öllum heiminum. Hún neitaði að trúa því, að köst Jane væru að hyrja að verða liættuleg. í fyrsta lagi voru þau ekki ýkja algeng, og Blanclie liafði ákveðið að sætta sig við þau eins og einhvern las- leika, sem ekki væri liægt að komast hjá og hún yrði að sætta sig við, alveg eins og Jane sætti sig við örkuml hennar. Þegar hor- ið var saman hlutskipti þeirra, varð Jane að þola miklu erfiðara lilutskipti — árum og áratugum saman liafði Blanche verið hjálp- arvana aumingi, sem hún varð að starfa fyrir á allan hátt eins og vandalaust hjú. Það var ekki ncma eðlilegt, að henni ofbyði þetta stundum, svo að hún gerði smávægilega uppreist. Ef ég hefði aðeins hlustað á Marty fyrir þrjá- tíu árum, grét Blanche með sjálfri sér, ef ég hefði ekki vitað í hjarta mínu, að þetta er allt mér sjálfri að kenna ... Hún leit á frú Stitt, sem neri saman höndum í tauga- spcnnu. „Þér hljótið að vera að ýkja,“ sagði hún og var styttri í spuna en hún hafði ætlað sér. „Það er mig, hvað þér hugsið mikið um mig, en ...“ Hún hafði það allt í einu á tilfinningunni, að það hefði orðið einhver breyting á skugganum frammi á ganginum, svo að hún þagnaði skyndilega, en bætti svo við eftir andartaks- þögn: „Hvar er Jane?“ „Niðri.“ Frú Stitt sagði þetta eins og annars liugar, því að liún var ekki enn búin að jafna sig. „Ungfrú Blanche, ég biðst af- sökunar. Ég hefði ekki átt að vera að skipta mér af þessu. Ég vissi það, þegar ég byrjaði á þessu, en ... nú, ef þér viljið að- eins reyna að gleyma því...“ „Ó, góða Edna, þér megið alls ekki vcra að hafa neinar áhyggj- ur af þessu. Þér hafið ekki hrot- ið neitt af yður.“ Hana langaði ákaflega til þess, að ræstingakon- an færi út úr herberginu og léti liana afskiptalausa. „Það er alveg satt.“ „Jæja, ég hélt að minnsta kosti, að þér vilduð fá að sjá bréfin — að þér ættuð alltaf að fá þau i hendur.“ „Já, vitanlega, en ég er alveg viss um, að þetta hafa verið mis- tök, þegar Jane fleygði þeim. Ég er alveg sannfærð um það.“ Frú Stitt kinkaði kolli og mjak- aði sér til dyra. ,,.Tæja,“ sagði hún, og það var eins og einhver kvíði væri í henni, „það er vist hezt að ég reyni að lialda á spöð- unum, ef ég á nokkru sinni að í réttarsalinn samt, svo að ])eir geti þá látið mig sleppa við þetta með réttum hætti.“ Blanche brosti. „Vitanlega, Edna.“ „En ég get komið á mánudag- inn lika — þó aðeins um morgun- inn — ef þér viljið það. Það æíti að vera til nokkurrar hjálp- ar...“ „Það væri alveg ágætt,“ flýtti Blanche sér að segja. „Ég þakka yður fyrir að hafa sagt mér frá þessu.“ Þegar frú Stitt var farin, sat ungfrú Blanche drykklanga stund alveg ráðþrota, því að fyrri sálar- ró hennar var farin út í veður og vind. Hún ætlaði að fara að snúa stólnum fram að glugganum, en hætti við það, þvi að liún hélt, að hún hefði öðru sinni orðið vör við einhverja smáhreyfingu frammi á ganginum. Svo minntist liún bréfanna, tók þau saman á kjöltu sinni og smeygði þeim i vasa sinn. Hún liélt lófanum við bréfin, eins og til huggunar, og reyndi á meðan að ná valdi á sjálfri sér og verða róleg aftur. En þrátt fyrir þetta heyrði hún fjarlæga rödd hrópa í sálu sinni, eins og við eitthvert óljóst innra eyra. Það er ég, sem bý yfir hæfi- leikunum, hrópaði liún. Hvort sem einhver hefur áhuga á því eða ekki... Og þeir hæfileikar eru mér enn gefnir. gjarnan tala við hann, þegar hann hefur tóm til þess.“ „Vitanlega, ungfrú Hudson. Ég skal hiðja hann að liringja til yðar. Það ætti að gcta orðið á næsta hálftimanum. Er það í Iagi?“ „Já, það er ágætt.“ Ungfrú Blanche liikaði aðeins, en hélt svo áfram. „Nú, þér getið vel sagt við hánn, að ég hafi tekið ákvörðun um að selja liúsið. Það ætti að korna honum dálitið á óvart. Segið honum, að ég sé reiðubúin að selja þeim fyrsta, sem gefur sig fram. Það kom einhver undrunartónn í röddina í símanum. „Já, já, ég skal ’segja honum frá því. Og ég skal jafnframt biðja hann urn að hringja til yðar, þegar hann hef- ur tíma til þess. Blanche kvaddi, en hikaði svo og bætti við, þegar liún ætlaði að fara að leggja símtólið á gaffalinn. Enda þótt ritari Han- leys hefði verið búinn að leggja símann á, var örlítið, dauft samband á línunni, eins og veikur andardráttur. Þetta óljósa sam- band hélzt í eitt eða tvö andar- tök, cn svo hvarf það einnig. Það var einhver kviðasvipur á Blanche, þegar him tók símann úr kjöltu sinni og lét hann á skrifborðið. Hún hafði af ásettu. ráði flutt hann framan af gang- inum inn í herbergið, til þess að Framhald á bls. 33. VIKAN 37. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.