Vikan

Útgáva

Vikan - 14.01.1965, Síða 10

Vikan - 14.01.1965, Síða 10
Rúncir Júlíusson (bossagitar) Það var einhverntíma um miðjan ógúst í fyrra, að nokkrir strókar suður í Keflavík tóku upp ó því að fara að spila saman ó gftara og syngja. Þeir komu saman ó heimilum sfnum, stilltu saman hljóðfærin og hömuðust eins og þeir ættu lífið að leysa, — og suníju auðvitað með [ fyrstunni var þetta gert að- eins þeim sjólfum til gamans, en þegar á leið, fór hóvaðinn að heyrast út á götu. Maður veit hvernfg það er í bæjum þar sem allir þekkja alla, að frétt- ir spyrjast ótrúlega fljótt milli kokkhúsa. Frú Sigríður hittir frú Erlingur Björnsson (gítar) Guðrúnu úti í mjólkurbúð og segir: „Eg held bara svei mér þó, að strókurinn hennar Onnu f Skóhúsinu sé að missa glór- una. Hann safnar í kringum sig allskonar strákum með gítara og svoleiðis og svo lemja þeir þetta fram eftir allri nóttu og gala eins og þeir geta. Ég svaf ekki dúr f alla nótt fyrir hávaða, — og þó er ég hinum megin við túnið." „Hann ætlar að verða músík- ant, strákurinn." „Skárri er það nú músikant- inn. Það veit ég að hann lem- ur úr mér hljóðhimnuna áður Gunnar Þórðarson (gítarsóló) en langt um líður. Maður getur varla talað í símann fyrir þess- um ósköpum." En strákarnir kæra sig kollótta og halda áfram að æfa, því þeir hafa gaman að þessu. Og svo einn góðan veðurdag er bankað að dyrum og Dóri í dans- húsinu kemur blaðskellandi inn og heimtar að strákarnir spili fyrir sig á næsta balli, því hljóm- sveitin að sunnan hefur alveg brugðizt, og allt í volli ef þeir bjarga honum ekki með spilerí á laugardaginn kemur. Þeir brosa vandræðalega og segjast ekki geta það — þeir Hljómakollar: Rúnar, Engilbert, Gunnar og Erlingur. HLJÓMAR á hraörl ferö Við íslendingar erum, sem betur fer, nútíðar- menn, og fylgjumst vel með öllu því, sem gerist f nógrannalöndunum — og ekki síður í músíkmólum en öðru. Við eigum okkar bftil- hljómsveitir, rétt eins og Bretar, og unglingarnir fó æði hér, rétt eins og annars staðar. Ein þekktasta bftilhljómsveitin hér á landi nú, er úr Keflavík og nefnist Hljómar. Þeir komu fyrir nokkru sfðan f heimsókn til okkar ó VIK- UNNI, og leyfðum við okkur að gægjast aðeins á bak við gítarana . . . JQ VIKAN 2. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.