Vikan

Tölublað

Vikan - 14.01.1965, Blaðsíða 46

Vikan - 14.01.1965, Blaðsíða 46
Fimmta heftið komið með öll- um nýjustu textunum. Sendið kr. 25,00 og þið fáið hoftið sent um hæl burðargjaldsfrítt. NÝIR DANSLAGATEXTAR Box 1208, Reykjavík. úrsmiður Laugavegi 10 Sími 10897. hljóp frá, mun að vísu lifa, en hún getur ekki gengiS framar.“ Jimmy dró andann djúpt. „Gæti ökumaðurinn hafa verið kona?“ LögreglumaSurinn horfSi á fölt andlit drengsins og datt i hug, hvort liann væri kannski aS verSa veikur. „ÞaS gæti hafa veriS kona,“ sagSi hann hægt. „ViS höfum elcki annaS aS stySj- ast viS en lýsingu á bílnum.“ Jimy leit upp til pabba síns bænaraugum, en hvaSa hjálp var hægt aS veita? ÞaS var aS- eins um þaS aS ræSa, aS tala hreint út. Pabbi hans lagSi hönd- ina á öxl hans. „Ég veit þetta ekki, auSvitaS,“ sagSi Jimmy. „Ég er auSvitaS ekki aS bera þetta upp á neinn, skiljiS þér? En ég verS aS segja ySur hvaS kom fyrir. Eftir aS ég ók framhjá slysinu á Lake Boule- vard, fór ég út á Dutch Hill Road — þaS er leiSin heim. ÞaS var kona á veginum, sem ók sér- staklega hægt. Ég fór framhjá henni, en þegar ég var kominn framúr, jók hún ferSina og ók á minn bil.“ LögreglumaSurinn leit á Jimmy. „Ók hún á þinn bil? Eft- ir aS þú fórst framúr henni?“ „ViS höfum vitni aS því,“ sagSi pabbi hans. „Alt í lagi. Haltu áfram, dreng- ^ ur minn.“ „Konan, Mrs. Murphy, hafSi veriS niSri í borginni aS kaupa sér hatt — maSurinn hennar sagSi mér þaS. Hún hefur fariS um Lake Boulevard á hemleiS, þaS gera allir, sem búa í ná- grenni viS okkur. ÞaS styttir leiSina um fimmtán mínútur. Hún hefur þess vegna fariS þar um, sem konan slasaSist. Hún hlýtur aS hafa ekiS hægt, eins og hún væri að hugsa ráS sitt, fyrst ég fór fram lijá henni á þessum staS.“ Svipur Jimmy bar vott um vanliSan. „Hvers vegna ekur einhver viljandi á annan bíl?“ „ÞaS jtætti mér fróSlegt aS vita,“ sagSi lögreglumaSurinn. „Til þess aS leyna einhverju, eins og til dæmis beygluSu bretti?“ „ESa brotnum framljósum,“ sagSi lögreglumaSurinn ísmeygi- lega, „eSa dæld í framhlif. Vcgna þess, aS sérhver bill, sem komið hefSi á verkstæSi meS þannig skemmdir, hefSi veriS tilkynntur á lögreglustöSina og viS hefSum rannsakaS máliS. Bíll Mrs. Murphy var ekki tekinn til greina, því aS álitiS var aS skemmdirnar væru af þínum völdum. Þú ættir aS segja mér nafn vitnisins, sonur sæll.“ SiSdegis næsta dag kom Sam Riggio heim til Franklins fólks- ins. Hann hefSi ekki þurft þess. En hann var líka maSur meS ábyrgSartilfinningu. Hann hafSi Mark Bradford meS sér. Brad- ford var maSurinn, sem var svo illa viS unglinga sem ökumenn, aS þaS nálgaSist hatur á stund- um. Riggio var brosandi, þegar pabbi Jimmy opnaSi hurSina. „Okkur langar til aS tala viS Jimmy.“ Pabbi lians vísaSi þeim inn i dagstofuna. Jimy var aS spila viS Cricket. Hann staulaSist vandræSalega á fætur viS komu lögregluþjónanna, og kringlu- leitt andlit hans bar áhyggju- svip. Cricket sagSi: „Ó, guS hjálpi mér!“ og þaut um í herberginu, tindi upp blöS og lagaSi púSa. „ViS komum til aS biSjast afsökunar,“ sagSi Riggio viS Jimmy. „ViS kölluSum þig aS vísu ekki lygara, en viS vildum ekki trúa þér, og þaS er næstum þaS sama.“ Bradford gek nú til Jimmy. „ViS ættum þaS skiliS, aS þú tættir okkur duglega í sundur,“ sagSi hann, „en ég verS aS segja, aS þaS er ekki mikiS eftir af okkur. VarSstjórinn náSi nefni- lega í okkur fyrst. ViS komumst aS rangri niSurstöSu og létum ökuníSing sleppa. VarSstjórinn er ekki sérlega hrifinn af svo- leiSis frammistöSu. ViS megum þakka fyrir aS sleppa lifandi." Jimmy spurSi: „Var.. . . þaS Mrs. Murphy?" Riggio kinkaSi kolli. „Þegar viS höfSum haft tal af vitninu þinu, gekk þetta allt eins og í SÖgu. ViS fórum frá honum til Murphy og spurSum hann fyrir hvaS hann hefSi borgaS þessa fimmtíu dollara. SíSan fórum viS til Mrs. Murphy og spurSum hana hvers vegna hún hefSi ekiS á þig meS vilja, þar sem þaS væri sannaS, aS þannig hefSi þaS veriS. Hún er ekki forhert- ur glæpamaSur, sem fram- kvæmdi þrauthugsaSa ráSagerS. Hún er hrædd kona, sem bar þunga sektartilfinningu. Þá hyrSi varS hún fegin aS losna viS. Hún játaSi allt fyrir okk- ur.“ Pahbi lians var hugsandi á svipinn. „Vissi Murphy, þegar hann horgaSi flækingnum, aS konan hans liafSi valdiS slys- inu og hlaupiS frá öllu saman?“ „Nei,“ sagSi Riggio. „Flæking- urinn vissi þaS heldur ekki. Þegar hann birtist viS dyrnar hjá Murphy og hauSst til aS jjegja fyrir fimmtíu dollara, tók Murphy því fegins hendi. Þetta var engin upphæS fyrir hann og þurfti hvergi aS koma fram. En þaS losaSi konu hans viS sökina af aS hafa valdiS árekstr- inum.“ „ÞaS opnaSi líka leiSina aS skaSabótakröfum," sagSi pabbi hans, „kröfum á hendur Jimmy, tryggingarfélaginu hans og mér sjálfum. ÞaS voru kröfur, sem hægt var aS spenna hátt — ef til vill fimmtíu eSa hundrað þúsund — og þetta allt fékk hann fyrir fimmtiu dollara." „ViS nánari athugun ekki svo hagkvæm viSskipti,“ sagði Riggio brosandi. Hann sá brátt, aS konan hans hlaut aS hafa gert þetta af ásettu ráði. Hann spurði hana um ástæðuna og hún sagði honum sannleikann, og þá sá hann aS hann hafði flækt sér í meira en hann kærði sig um. HvaS átti hann aS gera í sam- bandi viS flækinginn? Ekki gat hann fært honum peninga og farseðil í annaS ríki. Róninn mundi vilja vita hvaS byggi und- ir —en fyrir þetta hafði hann elcki fengið nema fimmtiu doll- ara. Það mundi varla fara hjá því, að hann kúgaði peninga út úr Murphy ævilangt.“ „En þótt hann hefði ekkert gert í þessu,“ sagði pabbi hans, „var þaS mjög ólíklegt, að nú-» unginn setti þessi tvö slys hvort í samband viS annað. Ekki gerði lögreglan þaS og maður skyldi þó ætla, aS heilinn i þeim starf- aði allsæmilega.“ „Hann varS aS velja þarna á milli,“ sagði Riggio. Hann valdi röngu leiðina. Hann kallar það óheppni, en ég álít að þaS séu svikara makleg málagjöld.“ Cricket sagði: „Hann hefði getaS fariS til lögreglunnar og játaS, aS konan hans væri sek um áreksturinn á Lake Boule- vard.“ „Svo glæpsamleg hegðun og gróft lögbrot hefði getað svipt hann öllum viðskiptum og gert hann gjaldþrota," sagði pabbi hans. „ÞaS væri ólíkt Murphy aS hætta á þaS!“ Þegar lögregluþjónarnir voru farnir, tók pabbi hans um herS- ar Jimmy og brosti stoltur til Cricket. „Þetta er sonur minn,“ sagði hann. „Hugrekki hans og skynsemi björguðu mér frá þvi aS tapa öllum eigum mínum.“ Cricket þekkti son sinn vel og vissi hvers vegna enga gleði var að sjá i svip lians, hvers vegna hann reyndi aS losa sig frá föð- ur sinum. „Mrs. Murphy batnar, góSi minn,“ sagði hún. „Ég hef tal- aS viS lækninn. Þetta var ekki eins slæmt og þaS leit út í byrj- un. Það er hugsanlegt, aS hún fái ekki einu sinni nein ör aS ráði. Ilún verður falleg aftur.“ Jimmy sneri sér aS lienni, vantrúaður á svip. „Mamma, meinarðu þetta?“ „Þetta er dagsatt.“ „ÞaS er. . . . þaS er dásam- » legt.“ Nú ljómaði andlit Jimmy. „Ef þiS hefðuS séð hana eins og ég — ég hélt. ... ég þorði ekki að hugsa um þaS! Þetta er stórkostlegt!“ Hann tók sHyndi- lega báSum höndum um andlit móður sinnar og kyssti hana. „Þú ert nú sú albezta! sagði hann og hljóp út. Pabbi hans starði á eftir hon- um. „Eftir það sem hún gerði 40 VIKAN 2. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.