Vikan - 14.01.1965, Page 24
flnjr*
stendur, að ef þú ekki giftist henni,
lóti hún dagblöðin hafa filmuna.
Að þú hafir lofað að giftast henni,
ef hún stæli Spektornum . . .
Nash þagnaði og bætti svo við:
— Meðal annarra orða, meðan ég
man. Það er sprengja í Spektornum.
Þegar dulmólssérfræðingarnir þínir
fara að fikta við hann, þeytir hann
þeim öllum beint til himna. Dá-
lítið sniðug hugmynd. Nash fliss-
aði lítið eitt. — Og í bréfinu stendur, «
að allt, sem hún hafi að b|óða þér,
sé vélin og líkami hennar, og meira
um líkama hennar og hvað þú hefir l
Framlmlds-
SflflflB
Eftir
lan
Fleming
17. hluti
Bond lá til hálfs á bak-
inu og sparkaði frá sér
í blindni. Skórinn hans
festist. Það var tekið
um fótinn ogsnúið upp
á, og hann fann, að
hann rann í gólfið.
Hann klóraði eftir
handfestu, en höndin,
sem hélt fætinum,
hafði færzt upp á lær-
ið. Neglurnar þrýstust
inn í hold hans.
— Svo varð að losna við þennan
Tyrkja þinn. Mér hefur skilizt, að
það væri töluvert erfitt. Erfiður ná-
ungi. Ég býst við, að það hafi verið
hópurinn hans, sem sprengdi upp
aðalstöðvar okkar f Istanbul ( gær-
kveldi. Það verður svolftil æsing
út úr því.
— Það var slæmt.
— Ég hef ekki áhyggjur af þvf.
Minn hluti af starfinu verður auð-
veldur. Nash leit snöggt á úrið sitt.
— Eftir um það bil tuttugu mínútur
förum við inn f Simplongöngin. Þar
á að gera það. Ennþá skemmtilegra
fyrir blöðin. Ein kúla fyrir þig. Um
leið og við förum inn f göngin.
Aðeins ein, beint í hjartað. Hávað-
inn í jarðgöngunum verður til að-
stoðar, ef þú ert hávaðasamur deyj-
andi — veltir þér um, sparkar og
svo framvegis. Svo er það ein, aft-
an í hálsinn á henni — með þinni
byssu — og svo fer hún út um
gluggann. Svo ein f viðbót í þig,
úr þinni byssu. Með þfnum fingr-
um, vöfðum utan um hana, auð-
vitað. Mikið af púðri á skyrtunni
þinni. Sjálfsmorð. Þannig lítur það
út í fyrstu. En það verða tvær kúl-
ur í hjartanu á þér. Það kemur
fram seinna. Ennþá duldrfyllra.
Þeir skoða Simplongöngin aftur.
Hver var maðurinn með Ijósa hár-
ið? Þeir finna filmuna f töskunni
hennar og í vasa þfnum verður
langt ástarbréf, frá henni til þfn.
— Dálítið ógnandi. Það er go.tt ást-
arbréf. SMERSH skrifaði það. Þar
gert við hann. Safamikill pensili
þar! Rétt! Svo fer sagan f blöðin.
Vinstri blöðin fá vísbendingu um að
taka á móti lestinni. Sjáðu nú til,
gamli minn. Það er allt f þessari
sögu. Austurlandahraðlestin. Fal-
legur, rússneskur njósnari myrtur f
Simplon jarðgöngunum. Vafasamar
myndir í töskunni. Leynileg dul-
málsvél. Fallegur, brezkur njósnari,
sem hefur sungið sitt síðasta, myrðir
hana og drepur svo sjálfan sig á
eftir. Kynferðismál, njósnir, ævin-
týraleg lest, herra og frú Sommerset
. . . . Ég er viss um það, gamli
minn, að það verður ekki um annað
talað næstu mánuði. Kukloff málið
geymist alveg. Þetta breiðir alveg
yfir það. Og þetta verður mikill
þyrnir í augum þessarrar sffægðu,
brezku leyniþjónustu! Bezti maður-
inn þeirra. Þessi frægi James Bond.
En það hneyksli! Svo fer dulmáls-
vélin með hávaða f loftið, og allir
beztu dulmálssérfræðingarnir með.
Hvað heldurðu að yfirmaður þinn
hugsi um þig? Hvað heldurðu, að
almenningur hugsi? Og stjórnin?
Og Amerfkanarnir? Talið um ör-
24 VIKAN 2. tbl.