Vikan

Tölublað

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 16

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 16
NY FRAM HALDSSAGA . Hér hefjum viö á ný framháldssöguna um Angelique, vinsœlustu framhaldssögu, sem Vikan hefur nokkru sinni flutt. 1 fyrstu bókinni, sem þegar hefur veriö birt í Vikunni, kynntumst Viö Angelique sem barni í heimahúsum, heima í gamla, hrörlega kastalanum í Monteloup, þar sem hún lék sér meö börnum leiguliöanna, sem hún kallaöi englana sína og hlaut af nafniö „Marquise des Anges“ — Markgreifafrú engl- anna. Viö fylgjum henni og fööur hennar til fundar viö ráösmanninn Molines, sem réöi fyrir búrekstri á nágrannaóöálinu du Plessis, sem var í eign frændfólks de Sancé baróns, fööur Angelique, og kynnumst því, aö strax barn aö áldri, hefur Angelique nœma tilfinningu fyrir verzlun og viöskiptum. Samningar Molines og de Sancé leiöa til þess aö Angelique og systur hennar, Hortense og Madelon, fá þaö uppeldi sem á þessum tímum, ofanveröri sautjándu öld, var táliö nauösynlegt 'héldrimannadætrum í Frakklandi: AÖ ganga í klausturskóla. .. Skömmu áöur en Angelique fer í skólann, er hún, nánast fyrir tilvilj- un viöstödd veizlu á óöálssetrinu du Plessis hjá frændfólkinu, sem lítur niöur á de Sancé fjölskylduna og fyrirlítur hana. Angelique er þar höfö aö háöi og spotti og foröar sér þar út fyrir vegg, til aö vera ekki fyrir, en kemst þá aö því fyrir tilviljun, aö flestir þeirra, sem staddir eru í þessu samkvæmi hafa á prjónunum ráöageröir um aö ráöa konunginn, Lúövík XIV af dögum og sömuleiöis ráögjafa hans og kennara, Mazarin kardinála. De Condé prins er næstráöandi í þessari ráöagerö, og Ange- lique horfir á hvar hann felur öskjuna meö eitrinu, sem nota á viö ódœöiö, ásamt undirskrift flestra þeirra aöálsmanna, sem ætla aö táka þátt i samsœrinu, i kistli og lokar hann ofan i skrifboröi. Þegar her- bergiö er oröiö tómt, skríöur Angelique inn, nemur kistilinn á brott og felur hann í litlum, holum gerviturni, sem aöeins er til skrauts á höllinni. Þegar hún <hefur veriö tiltekin tíma i klausturskólanum er hún sótt, þvi nú hefur henni veriö fundinn brúögumi. Hún hefur áldrei séö hann, en fréttir fljótt aö hann sé öllum mönnum Ijótari. Hann er dragháltur og annar vangi hans bókstaflega ónýtur; stórskemmdur meö hryllilegu öri. Þar aö auki er þaö á állra vitoröi, aö de Peyrac greifi hefur selt sig djöftinum, eöa hvernig ætti hann annars aö fara aö því aö búa til gull og heilla til sin konur? Angélique þverneitar aö hafa nokkur sam- skfipti viö þennan mann, en Molines, ráösmaöur du Plessis, gefur henni í skyn, aö ef hún veröi ekki góöa barniö og hlýöi, muni faö'vr hennar veröa geröur gjáldþrota. Og Angélique slœr til. De Peyrac, sem á heima í Toulouse, í Suöur-Frakklandi sendir vin sinn, d’Andijos markgreifa, noröur til Púitou til aö giftast Angelique l slnu umboöi. Þar er háldin dýröileg brúökaupsveizla, en aö því loknu færir d’Andijos meistara sínum og húsbónda, de Peyrac greifa, brúöi sína suöur til Toulouse. Þau eru síöan formlega gefin saman i hjónáband þar og framkvœmn þá ath'ófn biskupinn í Toulouse, Frontenas. Angelique sér þegar l staö, aö engu hefur veriö á eginmann hennar logiö. Hann er Ijótari en hún haföi nokkru sinni getaö ímyndaö sér, og hún veröur enn meiri skélfingu lostin. En hann fer sér ékki aö neinu óöslega. Kemur til hennar á brúökaupskvoldiö og segir Kenni, aö hann astli ekki aö táka neitt þaö meö illu, sem hann fái ekki rrieö góöu, en segir henni jafnframt, og byggir þaö á fyrri reynslu sinni, aö hún muni áöur en yfir lýkur koma til hans og biöja um ást hans. Nú líöur og bíöur og fátt gerist í ástamálum Angélique og de Peyrac. Hinsvegar kemst hún aö því, aö hann stundar efnafrœöirannsóknir í höll sinni óg rekur þar aö auki gullnámwvinhslu. Erkibiskupinn öfund- ast mjðg yf 'vr auöoefum hans og télur víst, og byggir þaö á framsögn auötrúa munks, se m hann hefur í þjónustu sinni, aö de Peyrác hafi fundíö vizkusteininn eöa eitthvaö annaö slikt, sem geri honum fært JQ VIKAN 28. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.