Vikan


Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 3

Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 3
VfSUR VIKUNNAR Á himni sínum hækkar sólin brátt Menn finna aftur framtak sitt og mátt og heiðið verður aftur tært og blátt og framtaksmenn í bönkum hefja slátt en myrkrið burt úr mannsins hjarta flýr en ýmsum þykir eftirtekjan rýr og myrkrið hefur ieikið ýmsa grátt. og örlaganna gengi stundum lágt. Logniö kringum landsfeðurna Helgi Sæmundsson, formaður menntamálaráðs, mun öðru hverju skrifa greinar í Vikuna líkt og hann hefur áður gert. Hann byrjar á grein um alþingismenn og INKSTIVIKI ræðir bæði um það hvernig þeir eru og hverjum kostum þingmenn ættu að vera búnir. Hann ræðir um landskunn gáfnaljós, sem alla tíð langaði á þing, en náðu aldrei kosningu og hann ræðir um furðufugla, sem buðu sig fram ( skyndi og voru kosnir. Hann ræðir um þá tegund þingmanna, sem uppalin er í pólitískum félögum og lærðir eru í lögum og hinsvegar bændur, sem komu sextugir á þing og og margt fleira tekur hann fyrir. Auk þess er í blaðinu: Þú líka barniS mitt Brútus. Grein um morðið á Sesar og síðustu dagana í stjórn- artíð hans. Nýjungar frá Crysler. Grein um nýja bíla. Julie Christie, Anti-stjarnan svokallaða. Grein um eina frægustu ungu kvikmyndaleikkonu nútimans. Smásaga, sem við viljum sérstaklega mæla með. Hún heitir: „Ég elska yður fröken Irvine." Og loks greinin: Smámunir geta eyðilagt hjónabandið. IÞESSARIVIKU FIMM DAGAR í MADRID, framhaldssaga bls. SÍÐAN SÍÐAST bls. TAKTU MIG MEÐ TIL KÖLDU EVRÓPU SVO EIGINMAÐURINN VAR HENNI OTRUR. Smá- saga ............................. PARÍS-PEKING KAPPAKSTURINN 1907. Nið- bls. 4 EFTIR EYRANU bls. 16 8 TÚRISTAPARADÍS MORGUNDAGSINS. Grein um Fiji-eyjar bls. 18 10 HANN VILL EKKI STÁSSLEGA HIRÐ í KRING- UM SIG. Grein um Konstantin Grikkjakonung bls. 20 12 DEY RÍKUR, DEY GLAÐUR, framhaldssaga bls. 24 14 AÐ FORTÍÐ SKAL HYGGJA. Viðtal við Hörð Ágústsson um húsagerð fyrri tíma á íslandi bls. 26 Ritstjóri: Gisli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Sigurð- ur Hreiðar og Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 35. Áskrlft- arverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSlÐAN Leikfélag Reykjavíkur átti 70 ára afmæli í gær, 11. janúar, og í tilefni af því var frumsýning á Fjalla Eyvindi Jóhanns Sigurjónssonar, en leikstjóri er Gísli Halldórsson. A myndinni er Helga Bachman ! hlutverki Höllu. Ljósm.: Kristján Magnússon. HÚMOR í VIKUBYRIUH 22* Eva, ég er margbúinn að.segja þér að það er engin önnur. 2. tbi. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.