Vikan


Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 52

Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 52
 ' 1 ■ 1 ÍPÍ&Í ; ] Aa eignast al!a |>ekl«laou er ósk, sem ge'ui* ræizt: Hún er hér samankomin I 36.699.942 orðum cg 24 bindum rifisins ENCYCLOPÆDBA BRITA^NICA "'3f Mecting&he wOm? i Rúmar 28.000 bíaðsi'ður, 29.510 greinar eða greinarkaflar undir nöfnum færustu sérfræðinga á hverju sviði, 18.135 myndir (margar í litum), 24 bindi alls, 22x28.5x4 cm, í fílabeinshvítu og gylltu skrautbandi; slíkt verk er síðasta útgófa Encyclopædia Britannica. Um efnið er það að segja, að naumast er sú góta, að Encyclopædia Britannica kunni ekki svar við, hvort sem spurt kann að vera um spila- reglur eða helgirit Indverja, örsmæðarlífverur eða geimferðavlsindi ellegar börn og bú. Encyclopædia Britannica gæti sagt eins og Teren- tíus: „Ekkert mannlegt er mér óviðkomandi". Henni er sett að gera grein fyrir allri vizku manna á sérhverju þekkingarsviði. Og það hefur tekizt svo vel að furðu sætir, enda er án afláts brugðið Ijósi yfir ný og ný efni og nýir sér- fræðingar til fengnir að endurskoða hvað eina og auka við. Bindum Encyclopædia Britannica hefur. fjölgað úr þremur í 24, síðan hún kom fyrst út árið 1768. Samt kemur hún enn út á ensku einvörðungu. Hvers vegna? Vegna þess, hve torvelt yrði að þýða svo yfirgrípsmikið rit á margar tungur, og svo er hún Mímisbrunnur öllum þjóðum, hvað sem því líður, þar sem enska er víðlesnust allra þjóðtungna. Þér getið fengið þetta mikla alfræðisafn beint frá útgefanda með sérstökum vildarkjörum. Ef þér æskið frekari upplýsinga um þau og útgáf- una í heild, þá gerið svo vel að fylla út miðann hér fyrir neðan. Vér munum þá senda yður ókeypis myndakver með lýsingu á síðustu út- gáfu Encyclopædia Britannica. Póstleggið miðann strax eða sendið nafn yðar og heimilisfang til: Encyclopædia Britannica International, Pósthólf 83, Reykjavík. ehallenge öf tomorro\\r ÁxtttoMixg fcti> téi&a . \ ■'tétícvriwús&M MRmxpscj, tÍK ntým-rsx *tuy£!ani cf úx tucrii Viðtakandi: Encyclopædia Britannica International, Pósthólf 83, Reykjavík. Gjörið svo vel að senda mér ókeypis og án skuldbindinga myndabækling yðar með lýs- ingu á síðustu útgáfu Encyclopædia Britannica. Einnig væri mór þökk á vitneskju um það, með hvaða kjörum ég get fengið ritið beint frá útgefanda. Nafn (skýrt letur) Heimilisfang

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.