Vikan


Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 47

Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 47
Síða ‘slókápan, sem kom fram í París í stuttur kjóll. Takið eftir hárgreiðslunni, alveg frá enninu og meiri áherzla lögð á haust. Innan undir er en hárið er oft tekið hnakkann. Kjóll úr þykku chiffonefni. Ermarnar eru mikið í tízku, en þær víkka að neðan. Kósakkakápurnar margumtöluðu, með tlheyrandi stígvélum og loð- húfum. Tízkuhúsin eru ákveðin að reyna að koma þessum síðu kápum út til al- mennngs, en lítið ber á þeim enn á götum stór- borganna. Kjól- arnir verða að ven vel stuttir innan undir, annars verður þetta gam- aldags. Þótt mikiö sé tálaö urn silfur eru gúllefni líka ákaflega mikiö í tízku. Þessi kjóll er úr ]iykku gull- ofnu efni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.