Vikan


Vikan - 12.01.1967, Page 47

Vikan - 12.01.1967, Page 47
Síða ‘slókápan, sem kom fram í París í stuttur kjóll. Takið eftir hárgreiðslunni, alveg frá enninu og meiri áherzla lögð á haust. Innan undir er en hárið er oft tekið hnakkann. Kjóll úr þykku chiffonefni. Ermarnar eru mikið í tízku, en þær víkka að neðan. Kósakkakápurnar margumtöluðu, með tlheyrandi stígvélum og loð- húfum. Tízkuhúsin eru ákveðin að reyna að koma þessum síðu kápum út til al- mennngs, en lítið ber á þeim enn á götum stór- borganna. Kjól- arnir verða að ven vel stuttir innan undir, annars verður þetta gam- aldags. Þótt mikiö sé tálaö urn silfur eru gúllefni líka ákaflega mikiö í tízku. Þessi kjóll er úr ]iykku gull- ofnu efni.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.