Vikan


Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 50

Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 50
Lausnin á iðlakrossoátunni 9 3 s 9 3 6 1 a t r h ð =; í. = a 1 r i - s i n n i _ d ý r ð _ n 1 a _ _ = _ = = =* = ó 1 æ t i = 1 i n n u 1 a u s = b í 1 í f i '= í m a = Þ á g a = - = — = = = = = = 1 á n = f í s = i a k i = n = h i = 1 a = = á s i g k 0 m u = = = = = = = = = = = a n a n a s = k •á 1 = n a d d 0 ð u r = a f 1 a r á k a 1 1 a = f = j = = = = = 1 i n a = 1 i 1 1 a = = f 1 á k i = ö t u 1 1 = = a k k = 1 a u g u = 6 s = = = = .i = = P r a m a a 0 s i = a m a 1 e a t = a = m á t = a u = g 1 ö g g 1 ó d i d d ó = e n = m = k u s u n a g = = = = ri = = s a m b- a n d = g i 1 1. a s á r r i s u 1 = = = á a r = = = = = = = = = = = •= k 1 = a = = , .í r a r = t a f s a s = e = i' m b a k a s s i = = = = = = = = = = = = a u s t u r s = 1 a k u r = k = e g <J i n = e f •a = e t n a = = = = = = = = = = =.. . = r e i s a = 1 i f u r = æ r a m e i n = m a t r =, t ö n n = = = = = = = = = = = á = k = = u t a n = = h r a t d = 1 = l æ k u r i n n = n = = = = = = = = = = = g 1 e ð i 1 e 'g = h = h a 1 u r j 6 1 = ■ ó t u r i ð i g r ó = = = = = = = = = = = i = t = ð = f .1 ó r = n e t i ó s = = g u 1 1 = i n u = = = = = = = = = = ’= = = r a u m. u r = t ó .1 = u g g = ð 1 a, s t a r = ö s = g 1 ó P = = = = = = = = = = = n = r e k a = á 1 f a n a h d a k u r = = s P u r u 1 1 V ö r = k a P P S U n d - e t a s r á ð = = d X k i = n a s a r = u p s i r = a b e I = ó á r a n = g á = a = a s k u r = h ó i 1 ö s s n = s 1 a r k = s s = á g i- r n a s t = r = b i i n d a s t = t V æ r = n 0 r s k a n = 1 = e' k t a = V = i 1 = d r a u. g a r = a s n a s t = s t i g a r = f = a u = b i r t i s t = b ö r n u n u m = r æ = 0 P = t = m í = g a = s i ð a = t á = g .= = = e = f i t = a f a n n i= 1 = m = s e D p i = k = a 1 i r = s 1 a k k i = a g = = = f e i t = h r _= k a u n ú m i = a 1 i = t e i t- = a s P a = e I n i n æ m i = = = s k V r g á m u r = k 0 m i n n = í = h e i m s ó k n m ö g 1. a ð u = e n = = = a f 1 a g a = m a n n t u s k a = s k e m m a = s k a p a s t = r •a k i n n V ♦ * A 5 y Á-8-7-6-5-4 4 K-2 4, 10-7-5-3 10-8-3-2 D-G-10-9 G-6-5-4 2 ^ Á-K-9-7-6 y ekkert 4 Á-8-7 * K-D-8-6-4 A D-G‘4 y K-3-2 4 D-10-9-3 * Á-G-9 Suður var gjafari í þessu spili, Suður Vestur 1 ^ Pass 3 4, pass 6 4, pass Vestur lét út hjartadrottningu. Það er erfitt að ná hálfslemmu á þessi spil og e.t.v. vafasamt að fara í hana. En hvað um það — við ætlum að reyna að vinna hana, úr því að við erum komin í hana. Hvernig eigum við að fara í trompin? Hvernig förum við í hliðarlitina? Hverju eigum við að fleygja í fyrsta slag? Þegar þetta spil var spilað, fór sagnhafi 1 niður. Einhver spekingur benti honum á, að hægt hefði verið að vinna spilið á eftirfarandi hátt: Sagnhafi tekur á hjartaásinn í fyrsta slag og fleygir sjálfur tígli, þótt hægt hefði verið að trompa þriðja tígulinn í borði. Síðan er látið út lágtromp, Austur spilar lágt, og sagnhafi setur kónginn, sem heldur. Tekið er nú á spaðaás og lágspaði og allir á hættu. Sagnir gengu: Norður Austur 2 y pass 4 4, pass pass pass trompaður í blindum. Suður spil- ar sig aftur inn á tígulás. og enn trompar hann lágspaða í blindum. Norður setur síðan út tromp, og Austur fær ekki á annað en trompásinn. Sagnhafi tapar spilinu ef hann fer of snemma í trompin í annað sinn, því að þá myndi Austur taka á ásinn og spila aftur laufi, áður en sagnhafi nær að trompa lágspaða í borði. Það sem skemmtilegast er, er að sagnhafi tapar spilinu ef hann kastar lágspaða í hjartaásinn. Þá verður að trompa þrjú spil í blindum — tígul og tvo spaða — og endastaðan verður sú, að Suður verður að spila upp í Á-G hjá Austri. Auðvitað hefðir þú aldrei verið svo vitlaus að kasta spaða í hjartaásinn. /■--------------------------------------------------------------------------------------: Hvítkál cr ódýr og hollur ma.tur og fæst orðið hér allan ársins hring. Hrátt er það auðmelt og fjörefnaríkt, en inniheidur fáar hitaeiningar og er ]>ví hcppi- legur matur fyrir þá, sem eru að megra sig. Soðið verður það aftur þyngra f maga, og sé það bæði brúnað og soðið, ættu magasjúklingar ekki að leggja sér það til munns. Káisalat mcð sveppum. Rífið 3 bolla af hvítkáli á grófu rifjárni. Skerið 30 stk. af sveppum í sneiðar og raðið þeim kringum rifna hvítkálið. Hellið sósu yfir úr 6 tsk. olíu og 3 tsk. ediki. Kryddið með salti og pipar. Kál- og tómatsalat. Skerið 3 bolla hvítkál smátt og setjið í skál með u.þ.b. 20 tómatsneiðum. Stráið salti og svörtum pipar út á og hellið saft úr IV2 sítrónu blandaðri með 6 matsk. olíu. Skreytið með sitrónusneiðum og saxaðri persiiju. Amerískt kálsalat. Skerið hvítkál i smáar ræmur, ca. 6 dl. Blandið 3 dl. af súrmjólk í IV2 matsk. sykur, 3 matsk. edik og IV2 tsk. salt. Blandið kálinu í sósuna og setjið í skál. Malið svartan pipar ofan á og skreytið með gúrkusneiðum. Kálsalat með skinku. Skerið ca. 6 dl. hvítkál í smáar lengjur og blandið saman við salatsósu, sem fæst tilbúin. Skerið skinku i mjóar lengjur og leggið ofan á og stráið söxuðum graslauk, persiiju eða þurrkaðri basiliku yfir. Kál- og appelsínusalat. Skerið hvítkálið smátt og blandið appelsínu skorinni í bita saman við og látið liggja í nokkra tíma. Fyllt kálhöfuð. 3—4 gulrætur, 1 stór laukur, 2 matsk. söxuð persilja, 1 matsk. smjör eða smjörlíki, 1 matsk. olía, 1 meðalstórt hvítkálshöfuð, salt, 100 gr. skinkusneiðar, 20 litiar kjötbollur, 2 langar sneiðar bacon. Skerið gulræturnar í sneiðar, sömuleiðis laukinn og sjóðið þetta í smjöri og olíu þar til það er meyrt. Hreinsið kálhöfuðið og sjóðið það í léttsöltuðu vatni í 10 mín. undir loki. Leggið tvö nógu löng bómullarsnæri í kross ofan á græn- metiö. Takið kálhöfuðið upp úr og látið renna af því, leggið það ofan á græn- honum. Leggið skinkusneiðamar innan i hausinn, síðan kjötboilurnar, þannig að hausinn sé alveg fuilur. Setjið kállokið aftur á, takið í snærisendanna og bindið saman ofan á hausnum, en leggið fyrst baconsneiðarnar í kross ofan á. Látið malla við iítinn hita í 45 mín. Skerið kálhöfuðið í bita eins og tertubita og berið fram í pottinum og nýjar kartöflur með. Kálpottur með pylsum, lauk og kúmcni. Ca. 300 gr. hvítkál, 2 dl. vatn, 1 súputeningur, 300 gr. medisterpylsa, 4 meðal- stórir laukar, 1 tsk. salt. ','2 tsk. pipar, 1 tsk. kúmen. Skerið hvítkálið í stóra bita og setjið í pott með vatninu og teningnum. Látið suðuna koma upp og bætið pysiunni í, skorinni í sneiðar, ásamt heilum og flysjuðum laukum. Stráið kryddinu yfir. Hafið iok á pottinum og látið sjóða i 20 mín., eða þar tii kálið er meyrt og laukurinn gegnsoðinn. Kálrúllur. 8 góð hvítkálsblöð, V2 kg. hakkað nautakjöt, 1 bolli soðin hrísgrjón, 3 matsk. smátt skorinn laukur, 1 tsk. salt, i/4 tsk. pipar, 1 dós niðursoðnir tómatar (eða ferskir) eða tómatsafi úr flösku V2 bolli vatn, 1 lárviðarlauf, >.í> tsk. salt, >/i tsk. pipar, i/4 tsk. sage, V2 tsk. sykur. Sjóðið hvítkálsblöðin í saltvatni í 2 mín. Hrærið saman kjöti, hrísgrjónum, lauki, salti og pipar. Látið 2-3 matsk. af farsinu á hvert kálblað og vefjið utan um. Rúllunum er sðan raðað I stóran pott, þannig að einfalt lag sé af þeim. Tómatarnir eða tómatsósan blönduð vatni og kryddi og heilt yfir og soðið við lítinn hita í ca. 45 mín. 50 VIKAN 2-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.