Vikan


Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 26

Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 26
RD fORTÍD SKDLHVGGIH EF FRUmiEGT SKDIRVGGM Raett víö Hörð Ágústsson, listmálara, um þýöingu Bauhausskólans, forna islenzka byggingalist o.fl. Texti: Dagur Þorleifsson Þverá í Laxárdal, Suður-Þingeyjarsýslu. í norðurstofunni (húsinu scm hæst ber) va fyrsta kaupfélag á íslandi stofnað. Bærinn var byggður laust eftir miðja nítjándu ÖK Ljósm. Hörður Ágústssoi Hörður í vinnustofu sinni. Fyrir framan hann er teikning af skemmu. Ljósm. Ari Kárason. Hið forna íslenzka frambæjarlag. Keldur á Rangárvöllum. Að uppistöðu til er bær þessi mjög gamall, því Hörður hefur fundið í honum viði, sem merktir eru með ártalinu 1641. Á árunum fyrir stríðið fundust þarna jarðgöng, sem talin eru vera frá Sturlungaöld. Ljósm. Hörður Ágústsson.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.