Vikan


Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 22

Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 22
<1 Anna María, drottning. Konungshjónin með dóttur sína við vatniö við Mon Kepos á Korfu, þar sem þau búa tvo mánuði á ári. Konungurinn segir að faðernið hafi aukið hjá sér ábyrgðartilfinninguna. Hann hefur tilkynnt að drottn- ingin eigi von á öðru barni sínu með vorinu. Hann vill ekki stásslega kirð í kringnm sig Hann hlaut gott uppeldi, alhliða menntun og stranga þjálfun. í gríska hernum var hann látinn skríða, ganga og hlaupa allt upp í 18 klukkutíma í einu og það var gert samkvæmt skipun frá Páli konungi, föður hans. mœmm ____/ 'r <• '■'■•■••VVV'Íí' llililí P \ 12 ára, þangað til ég var 18 ára, var ég viðstaddur slíka fundi, en ég hafði ekki leyfi til að tala, sat í einhverju horninu og sagði ekki neitt, en hlustaði því betur. Eftir fundina skýrði faðir minn fyrir mér í smáatriðum, það sem fram hafði farið. Ég sagði aldr- ei neinum frá því sem okkur fór á milli, fannst það ákaflega spennandi að vita eitthvað, sem aðrir ekki vissu, — ég sagði ekki einu sinni systrum mínum frá því. Þegar ég var orðinn 18 ára, mátti ég láta í ljós skoðanir mín- an, en hann tók alltaf ákvarðan- irnar og sagði lokaorðið. Við 22 VIKAN 2-tbl- vorum góðir vinir og vorum alltaf saman, þegar tækifæri gafst. Við syntum og fórum í reiðtúra sam- an. Hann hafði geysimikil áhrif á fjölskylduna og gerði allt sem hann gat til að beina hugum okkar í rétta átt.“ Það er augljóst mál að þetta al- hliða uppeldi hefur komið sér vel fyrir Konstantin, eftir að hann tók við konungdómi. Áður en fyrsta árið var liðið kom stjórn- arkreppa, hið svokallaða „Pap- andreu mál“, þar sem konungur- inn ungi stóð uppi í hárinu á Konstantin konungur um borð í seglskútu sinni, Proteusi II.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.