Vikan - 23.07.1970, Blaðsíða 11
Vandvirkui' og nákvæmur
eins og fyrri daginn varð
Iiann sér úti um rétt albúm
og kynnti sér tækni lista-
mannanna, gerði tilrauna-
uppdrætti og hafði eftir þrjá
daga nóg að sýna í tizku-
galleríunum í filmstjörnu-
hverfinu í Beverly Hills. —
Hann seldi þrjár Matisse-
leikningar þegar í stað og án
þess að nokkurs væri spurt.
Eigandi gallerísins seldi þær
aftur með fimmhundruð pró-
sent ágóða og keypti síðan
allt sem Elmyr hauð fram.
Viðskiptin gengu svo skín-
andi vel að eftir nokkra mán-
uði ákvað Elmyr að færa út
kvíarnar. Hann langaði til að
sjá Texas, ekki þó vegna olíu-
milljóneranna, þvi að árið
1949 hafði hann naumast
lieyrt þá nefnda. En hann
Iiafði séð kvikmyndir um
\rillta vestrið. I Dallas var
Elmyr skamma liríð og mál-
aði portrett unz milljónera-
ekkja ein í vesturhluta Tex-
as sendi einn daginn cinka-
flugvél sína eftir honum í
hádegisverð. Hún keypti húnt
af Matisse-mvndum og hauð
Elmvr með sér i frí til Colo-
rado Springs. Elmyr kunni
æ betur við sig í Bandarikj-
unum.
Um haustið sneri liann aft-
ur til Los Angeles og va-ð
]iá fyrir fyrstu verulega
óþægilegu revnshinni á fals-
araferlinum. Hann fór með
nokkrar teikningar til Franks
Perls, hróður Klausar í New
York. Það voru þrjár „gaml-
ar“ Renoir-myndir, tvær Pi-
casso-myndir frá klassíska
tímahilinu hans, nokkur
stykki af Matisse frá 1937 og
auk þess eitt portrett „eftir“
Modigliani. Perl leit á teikn-
ingarnar og leizt prýðilega á
þær. Þangað til hann fór að
horfa á Modigliani-mvndina.
Þá var eitthvað sem ekki
stóð heima. Hann leil aftur
á allar hinar teikningarnar.
Allt i einu varð honum ljóst
að þetta voru allt falsanir.
Elmyr fór að líða illa þegar
Perl spurði að heimilisfangi
hans. Ilann kvaðst hafa skir-
teini frá Galerie Rohert Des-
nos í Paris þess efnis að
teikningarnar væru ekta.
Það er nú ágætt, sagði
Perl. — Eg gef yður tvær
sekúndur lil að koma yður
út héðan og sólarliring til að
komast úr horginni. Séuð þér
ekki farinn þá hringi ég í
lögreglúna. Þetta eru ekkert
nema falsanir.
Elmyr hliknaði og missti
af sér einglyrnið. — En eru
þær ekki vel gerðar? varð
lionum að orði.
— Jú, svaraði Perl. Því
er nú verr og miður. Það tók
mig margar mínútur að átta
mig á þessu.
Elmyr hörfaði undan lil
New York, og þar hóf hann
langl og arðsamt „samstarf“
eins og hann kallaði það
við Modigliani. Til þessa
hafði hann einkum teiknað,
cn nú fór liann að framleiða
olíumálverk. Það var auðvil-
að miklu flóknari vinna, en
líka skemmtilegri. Hann
þóttisl finna til meiri „skyld-
leika“ við Modigliani en
nokkurn annan listmálara,
fvrir utan það svo að miklu
meira var upp úr oliumál-
verkum að liafa. Fyrsti Modi-
gliani Elmyrs var portrett af
ungri stúlku, eitt algengasta
mótif listamannsins. Hann
lét það Jjorna i tvo mánuði,
sem var naumast nógu lang-
ur tími, en neyðin knúði að
dvrum og Elmyr var enn
ekki kominn fullkomlega inn
i ]já tækni er þurfti við oliu-
málverkin.
Sá fvrsti sem sá þennan
Modigliani var Montgomeiw
FRAMHALDS-
FRÁSÖGN AF
LISTAVERKAFALSARA
ALDARINNAR
ANNAR HLUTI
„Femme dans un intérieur“, rnálverk
eftir Henri Matisse — nei, fölsun eftir
Elmyr de Hory, gerð 1985. Elmyr mál-
aði mikið í olíu, enda græddi hann
mest á því.
so. tbi. VIKAN 11