Vikan


Vikan - 23.07.1970, Blaðsíða 45

Vikan - 23.07.1970, Blaðsíða 45
burtu, en yfirleitt erum vi8 lítiS hrifnir af því að heyra aðrar hljóm- sveitir flytja okkar tónlist, sama hversu vel það er gert — sennilega er þetta bara sérvizka. En haldi þessi hljómsveit áfram á sömu braut á hún töluverða framtíð fyrir sér, annaðhvort í Bretlandi eða Banda- ríkjunum. — Hvað kom þér mest á óvart hér? — Stúlkurnar! og með það var hann þotinn. Þetta var ánægjuleg heimsókn, og í heild var hún íslenzku æsku- fólki til sóma, og við erum vissir um að við tölum fyrir munn all- flestra, er við þökkum þeim sem stóðu fyrir því að fá LED ZEPPELIN til íslands. Ekki fóru þó allir ánægðir heim úr ,,Höllinni"; margir höfðu búist við einhverju meiru, meiri krafti og nýrri hlutum. Fæstir komust í beina snertingu við það sem hljómsveit- in gerði á sviðinu, en sennilega getum við ekki þrætt fyrir það að 450 krónur var ekki of mikið og við getum öll verið hreykin af því að hafa staðið, að nokkru leyti að þeim atburði Listahátíðarinnar 1970 sem bezt bar sig fjárhagslega. Annars segja myndirnar meira en orð, svo við látum þær tala. Það var Egill Sigurðsson, Ijósmyndari VIKUNNAR sem tók meðfylgjandi myndir, en höfundur þessara lína er ó.vald. Málverkafalsarinn mikli Framhald af bls. 13. ar og spurði Herner í æstum tón eftir sínum hlut og ör- lögum hinna mvndanna. Herner var tilbúinn með þá sögu að hann liefði sent myndirnar til Genfar, en að þær síðar liefðu verið seldar aflur til Bandaríkjanna á hækkuðu verði. En hann samþykkti að koma til New York og tala við Elmyr. Þrátt fyrir misklíðina tókst Herner að telja Elmyr á að fá sér í hendur stórt olíu- portrett „eftir“ Modigliani, tvær Renoir-krítarmyndir, nokkrar teikningar og lítið Matisse-olíumálverk. Mögu- legt markaðsverð allra þess- ax-a mynda var þrjú hundr- uð þúsund dollarar. Oscar Herner kom til hei'bergis El- myrs á Waldoi'f-Astoi'ia til að sækja myndii'nar. Hann virti þær fyrir sér lengi og vandlega og sagði síðan ósk- öp rólega: — Hvei'nig væri það að þú hættir við e-inu, sem vantar aftan á undir- skrift Matisses á myndinni þeirx'i arna. Á einni skelfilegri sekúndu gerði Elmyr sér ljóst að hann var á valdi Herners. Kann- ski hafði siminn hringt ein- mitt þegar liann var að Ijúka við að merkja Matisse-mynd- ina. Allavega vantaði e-ið aftan á nafnið. Herner fór með myndirn- ar til Sviss. Hann hafði lof- að Elmyr að hafa samband við hann innan tveggja vikna. Mánuði síðar náði Elmyi' símasamhandi við hann i Mexikóborg. Hann sagðist eklcert hafa selt og hefði liann því ekkert við Elniyr að tala. Og ef Elmyr vildi honum eitthvað, væri hann ekki ofgóður til að leggja á sig ferðalag til Mexíkó. En Mexíkanar eiga margir skammbyssur og land þeirra hefur ekki orð á sér fyrir að vera heilsusamlegt fyrir óvel- komna útlendinga. Samt fór Elrnyr þangað. Matisse-málverkið stói'a fór nokkrar reisur fram og til baka milli Sviss og Banda- ríkjanna og var stundum tal- ið ekta, en þess á milli grun- að um græsku. Þetta komst fvrst í hámæli þegar dóttir Matisses, Madame Duthuit lýsti því yfir að það væri falskt. Heill her séi'fræðinga gaf sig þegar fram og lögðu allir höfuð sín að veði fyrir því að verkið væx-i ekta. Um þetta var hnakkrifizt yfir Atlantshafið, og loksins nennti Madame Duthuit ekki að standa í þessu lengur og þagnaði. Hún vildi eklci ganga mjög hart að Knoedl- ers, sem er eins konar banlci í listaheiminum og selur þar að auki alltof mörg ekta Ma- tisseverk til að hún vildi fá þetta fyrirtæki á móti sér. 1 dag er þessi Matisse senni- lega í þeiiTÍ vöruskemmu frönsku lögreglunnar er hýs- ir fölsuð málverk, sem gerð hafa verið upptæk. En aðrar heimildir fullyrða að til skamms tíma hafi myndin hangið uppi í lystisnekkju eins vellauðugs útvegsmanns af grísku þjóðei'ni. Elmyr sat um kyrrt í Mexí- kó unz hann þraut fé. Þar eð hann skorti vegabréfsái’itun HÖFIID - OG HEYRNARHLIFAR VIÐURKENDDAR AF ÖRYGGISEFTIRLITI RÍKISINS HEYRNARHLÍFAR HLÍFÐARHJÁLMUR VerS mjög hagstætt HEILDSALA - SMÁSALA DYMJMDI SF. SKEIFUNNI 3 - SÍMI 82670 KÍÍHhÍÍIÍH BORG auolíar í FERÐALAGIÐ JAFNT FYRIR EINSTAKL- INGA SEM HÓPA: SAMLOKUR, allar tegundir — ódýi-ai', Ijúffengar. NESTISPAKKAR — fylltir góðgæti við hvers manns liæfi. FERÐAMATUR — Önnumst alla fyrirgreiðslu í samhandi við matvörukaup fyi'ir hópfei'ða- lög, mót o.s.frv. LAUSAVEGI 78 SfMI 11636 4 lInuk 30 tbl VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.