Vikan - 23.07.1970, Blaðsíða 46
til Bandaríkjanna, taldi hann
að auðveldast mundi að kom-
komasl þangað gegnum Kan-
ada. Hann gerði einliver við-
skipti i Montreal og tók svo
leigubil yfir landamærin til
Detroit, undir því yfirskini
að hann væri túristi. Vega-
bréfalögreglan á Iandamær-
unum bað um persónuskil-
ríki hans og fletti upp í mikl-
um doðranti. Elmyr blikn-
aði og köldum svita sló út
um hann allan. Að lokum
spurði lögreglan hvaða er-
indi hann ætti til Detroit. El-
myr datt ekkert betra í hug
en að segjast ætla að sjá
listasafnið þar.
Honum lá við yfirliði í
bílnum, sem ók honum til
safnsins. Hann fór inn til að
róa sig og í franska salnum
sá hann fyrir sér eina af eig-
m Matisse-myndum, sem ein-
hver félagssamtök höfðu gef-
ið safninu. Þá leið honum
strax betur.
í New York fór liann að
eiga erfitt með að selja,
vegna orðróms sem var á
kreiki um listfölsun. Hann
sneri sér nú að steinþrykki
og bjó til þess konar myndir
„eftir“ Braque, Picasso og
Matisse. Þær seldi hann ódýrl
ýmsum smásöfnum, þar á
meðal alla Tauromachia-
seríu Picassos. í Washing-
ton, þar sem hann bjó hjá
vini sínum, sem var prótó-
kollstjóri Eisenhowers for-
seta, komst liann í samband
við listsala að nafni Charles
Ouriel. sem átti fjölda dipló-
mata og þingmanna að við-
skiptavinum. Einhvern veg-
inn áttaði Ouriel sig strax á
því að hér var ekki allt með
felldu, en hann gerði ekkert
veður út af því eins og Perl
og Faulkner. Þvert á móti
bað hann Elmyr hjálpa sér
að endurnýja vafasamt
Bonnard-málverk og eittlivað
sem gat verið eftir Sisley. El-
myr gerði það með því skil-
yrði að málverkin skvldu
látin standa og þorna í fá-
ein ár til að gamli liturinn
og sá nýi rynnu saman. Ou-
riel fór hins vegar strax til
sérfræðinga með málverkin.
í Washington fékk hann und-
ireins vottorð um að Bonn-
ard-myndin væri ekta. Hann
sendi litskuggamyndir af
Sisley-myndinni til Bómar
til frægs sérfræðings i im-
pressjónisma þar, og Elmyr
til mikillar furðu svaraði sá
um liæl að myndin væri ekta.
Hrifning Ouriels minnk-
aði nokkuð þegar markaður-
inn í New York lokaðist allt
i einu fyrir honum og FBI
fór að sýna áhuga á athöfn-
um hans. Nafnið de Hory
var orðið of vel þekkt og i
W,ashington var aðalbæki-
stöð alríkislögreglunnar. El-
myr fékk bendingu um að
hafa sig sem skjótast úr
borginni. Hann flýði þreytt-
ur, auralaus og vonlaus til
New York. Hann hafði orðið
fyrir of mildu mótlæti,
fannst honum; fyrst var
Fjarlægið
naglaböndin
á auðveldan hátt
* Fljótvirkt
* Hreinlegt
* Engar sprungur
* Sársaukalaust
Hinn sjálffyllti Cutipen gefur mýkj-
andi lanolín blandaðan snyrtilög, einn
dropa í einu sem mýkir og eyðir
óprýðandi naglaböndum. Cutipen er
eins og fallegur óþrjótandi sjálfblek-
ungur sérstaklega gerður til snyrting-
ar. Hinn sérstæði oddur hans snyrtir
og lagfærir naglaböndin svo að negl-
ur yðar njóti sín. Engra pinna eða
bómullar er þörf. Cutipcn er algjör-
lega þéttur svo að geyma má hann í
handtösku. Cutipen fæst í öllum
snyrtivöruverzlunum. Handbærar á-
fyllingar.
Cutáp&to
Fyrir stökkar neglur biðjið um Nutri-
nail, vítamínsblandaðan naglaáburð
sem seldur er í pennum jafn hand-
hægum í notkun oð Cutipen.
UMBOÐSMAÐUR:
J. Ó. M Ö L L E R & C O.
KIRKJUHVOLI, REYKJAVÍK
það Perl, svo Herner í Mexí-
kó og nú þetta. Hann gleypti
fimmtíu svefnpillur, en
fannst þrjátíu klukkustund-
um síðar og var vakinn til
lífsins. Nokkrir vinir Iians
þustu á vettvang, hann fékk
ihúð að láni og læknir einn
sem liann þeklcti annaðist
hann.
Sá sami læknir hafði
nokkrum árum áður komið
með óvenju ógæfulega
mannskepnu í eitt af fínni
kokkteilpartíum Elmyrs, þar
sem þrír Rolls Boyce-vagn-
ar stóðu utan við hliðið og
Marilyn Monroe var heiðurs-
gestur. Þessi vinur læknisins
hafði langt nef, þunnt hár og
svart og fötin hans voru eins
og hann hefði sofið í þeim.
Hann var grískur í aðra ætt,
franskur í hina og fæddur í
Egyptalandi. Elmyr hcnti
honum út eins og skot. Hann
Iiét Fernand Legros.
Læknirinn og nokkrir aðr-
ir vinir Elmyrs ákváðu nú
að heppilegast væri fyrir
Iiann að dveljast í Flórída,
meðan hann jafnaði sig. Einn
vinurinn átti þar ibúð, sem
liann gat lánað, og annar átti
kádilják sem hann vildi fá
keyrðan lil Flórída. Vandinn
mesti var að finna einlivcrn
til að aka Elmyr suður. Sjálf-
ur var hann horaður, veikur
og niðurbrotinn og gat ekki
ekið.
Læknirinn kom þá aftur
með Femand Legros í eftii--
dragi. Þessi ræsarotta var í
það sinnið nýskriðin i land
úr grisku vöruflutningaskipi
og átti aðeins fimm dollara
i vasanum. — Ilann er
greindur og getur verið þér
til skemmtunar, sagði lækn-
irinn og Elmyr var of þreytt-
ur til að mótmæla.
Fernand hafði engan
samastað og Elmyr varð að
búa um hann á sófanum Iijá
sér. Að viku liðinni yfirgáfu
þeir New York saman i lán-
aða kádiljáknum og óku suð-
ur til Flórída. Þá hófst síð-
asta — og glæsilegasta —
skeiðið á falsaraferli El-
myrs.
Framhald.
Neitaði að afhenda
móðurinni barnið
Framhald af bls. 9.
til né frá, úr því að þú færð
barnið, sagði tengdamóðir henn-
ar.
En þegar hún átti að afhenda
barnið, sagði tengdamóðirin:
- - Tengdadóttir mín hirti ekki
um að sækja barnið á ákveðn-
um degi, svo það er greinilegt
að hún hefur ekki mikinn áhuga.
En yfirvöldin voru á bandi
móðurinnar og skipuðu ennþá
einu sinni svo fyrir að hún fengi
barnið afhent. Gamla konan
sagði:
—- Eg get ekki séð af barn-
inu, hún er mín eina gleði.
Hin óhamingjusama móðir sér
aðeins einn möguleika, eins og
er, og það er að ræna þarninu.
— Eg hef reyndar reynt það
tvisvar, en ekki tekizt það. En
ég gefst ekki upp, ég er þó móð-
ir barnsins.
☆
— Er pabbi ekki sniðugur. Hann
er sjálfur að hjálpa lögreglunni
að finna strákinn sem braut rúð-
una!
— Finnst þér ekki skrítið að
trjástofninn fer á móti straumi?
— Hvernig fara þau að aftan?
46 VIKAN 30- tbl-