Vikan


Vikan - 23.07.1970, Blaðsíða 14

Vikan - 23.07.1970, Blaðsíða 14
„I Thanatos Palace Hotel kemur dauöinn til yðar á æskilegasta hátt á meðan þér eruð í svefni. Kunnátta okkar er sprottin af fimmtán ára reynslu með góðum árangri (við tókum á móti 2000 gestum síðastliðið ár). Hún tryggir yður, að við getum séð yður fyrir óbrigðulum skammti, sem verkar samstundis..." SMÁSAGA EFTIR FRANSKA RITHÖFUNDINN ANDRÉ MAUROIS. GISTIHÚS DA UÐA NS HVERNIG ER stálið skráð i dag, Geirþrúður? spurði Jean Monnier. Það Já við, að ritvélarnar þeirra glömruðu í takt, en gegnum gluggann sáust skýjakljúfarnir á Man- Jiallan, 30- -40 liæðir. Sím- arnir hringdu í sífellu og langar ræmur með orðum og tölustöfum runnu stöðugt út úr símritunaráhöldunum. Geirþrúður Miller nam staðar sem snöggvast til þess að virða unga Frakkann fvr- ir sér, þarna sem liann sat í lmipri í hægindastólnum, með liendurnar fyrir andlit- inu. Einu sinni enn mað- ur, sem liefur gert rangt, liugsaði liún með sér. — Hann um ])að . . . og Fannv lika. Jean Monnier, sem var starfsmaður i Ncw York- skrifstofunni lijá Holmanns- bankanum liafði nefnilega fyrir tveimur árum kvænzt amerískum einkaritara sín- um. Nú heyrðist kallað Iiátl fyrir utan dyrnar. Harry Cooper kom inn. Þetla er meiri dagur- inn, sagði hann. — Og svo eru til glópar, sem halda þvi fram, að kreppan sé ekki skollin á. . . . Víst er kreppan skollin á, sagði Jean Monnier og gckk úl. Skyldi hann ekki hafa fengið skell sjálfur, sagði Harry Cooper. — Jú, hann er rúinn inn að skyrtunni, sagði Fanny mcr, svaraði Geirþrúður. — Ilún ætlar að fara frá hon- um í kvöld. Hann um það, tautaði Harrv Cooper. Þetta er epdirinn á leikn- um. Meðan .Tean var að flýta sér niður götuna til þess að ná í lestina sína, reyndi hann að gera sér grein fyrir hvernig framlíð lians yrði. Ætti hann að reyna að hyrja á nýjan leik? Ef Fanny vildi hjálpa honum væri þetla ekki ógeruingur. Haun minntist sinnar fyrri baráttu, minntist daganna, ])egar liann gætfi nautahjarðar á sléttunum, en hann minntist lika heppni sinnar siðar. - Hann var ekki nema þrítug- ur. . . . En hann fann að Fanny nnmdi verða óhil- gjörn. Hún var harðbrjétsla. Þegar Jean Monnier vakn- aði einn í svefnherberginu morguninn eftir, missti hann allan kjark. Honum hafði þótt vænt um Fanny, þrátt fyrir skapgerðargalla henn- ar. Negrastúlkan sem kom inn með morgunverðinh lil hans, hað hann um peninga. Ilann fékk henni 15 doll- ara, og síðan taldi hann pen- ingana sína. Það voru tæp- lega 600 dollarar. Nægilcgt lil að draga fram lífið í tvo mánuði, kannski þrjá.... Og hvað tæki þá við? Hann leit úl um gluggann. Síðustu dagana höfðu hlöðin alltaf vcrið að flytja fréttir af sjálfsmorðum hankamanna. Spekúlantarnir kusu fremur dauðann en annað. Hann andvarpaði, tók hlað- ið sitl og fór út á veitinga- stofu, og undraðist hversu vel honum smökkuðust pönnukökurnar þar. THANATOSPALACE I40TEL. . . . New Mexico.... Hver get- ur verið að skrifa lil mín þaðan? Hann las hréfhaus- inn. Undir mynd af þremur trjám las hann. THANATOS PALACE IIOTEL. . . . Forstjóri Henry Boerstein- er, og svo kom innihaldið: „Háttvirti herra! Það cr engin tilviljun, að við snúum olckur til yðar eiu- mitl nú í dag. Við höfum komizl yfir upplýsingar, sem gera liklegt, að þér séuð þess umkominn að gera okkur greiða. Þér hafið eflaust komizt að raun um það á undan- genginni ævi yðar, að jafn- vel duglegustu menn geta 14 VIKAN 30-tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.