Vikan


Vikan - 23.07.1970, Side 39

Vikan - 23.07.1970, Side 39
Fæst núna í fyrsta sioni úr Ijósum viSi Loksins. Loksins eftir allt tekkið: Pira- System gefur yður kost á að lífga uppá hibýli yðar. Ljósar viðartegundir eru sem oðast að komast í tízku. Framúr- skarandi í barnaherbergi. Skrifborð úr Ijósri eik. Uppistöðurnar svartar eða Ijósgráar eftir vali. Smekklegt, nýtt, margir uppröðunarmöguleikar. Hvorki skrúfa né nagli í vegg. Ekkert annaS hillukerfi hefur þessa kosti. Því ekki að velja ódýrustu lausnina, þegar hún er um leið sú fallegasta. Lífgið uppá skammdegisdrungann með Ijósum viði. Skiptið stofunni með Pira- vegg. Frístandandi. Eða upp við vegg. Bezta lausnin i skrifstofuna. Höfum skápa, sem falla inní. Bæði í dökku og Ijósu. Komið og skoðið úrvalið og möguleikana hjá okkur. Pira fæst ekki annarsstaðar. RIRA Frábær lausn í húsbóndaherbergið EINKAUMBOÐ FYRIR PIRA-SYSTEM A ÍSLANDI / ms oi skip Ármúla 5 - Sími 84415-84416 bréf yðar fyrir viku liðinni þennan stíg, sagSi liann, —• og' svo verSiS þér aS segja mér eitthvaS af þessuni tveimur ungu stúlkum. Þér getiS leildS hlutverk Sheher- azade í Þúsund og einni nótt. — Þér gleymiS því, aS viS eigum ekki þúsund og eina nótt framundan. — Því miSur. . . . Næturn- ar okkar.... Hún flýtti sér aS þagga niSur í lionum. —- Þessar systur eru tví- hurar. Þær ólust upp i Vín og síSan í Budapest Þær liafa ætíS veriS livor annarri allt, og aldrei átt neinar vin- konur aSrar en livor aSra. Þegar þær voru 18 ára hittu þær ungan og forkunnar- fagran Ungverja af góSum ættum, tónlistarmann ágæt- an, og urSu báSar ástfangn- ar af honum. Eftir nokkra mánuSi haS hann annarrar, en hin reyndi þá aS fremja sjálfsmorS, en J)aS mistókst. Sú útvalda ákvaS þá aS neita sér um lijónahandiS og syst- urnar háSar urSu sammála um aS deyja sámán. Um þær mundir fengu þær umhurS- arbréf frá gistihúsi dauSans, eins og þér liklega skiljiS hezt. Hreint hrjálæSi, hróp- aSi Jean Monnier. — Þær eru ungar og fallegar. IJvers vegna setjast þær eklci aS hérna í Ameríku. Hér er nóg af mönnum sem þær gætu veriS hamingjusamar meS. Ef þær sýna þolinmæSi í nokkrar vikur. . . . ÞaS er ávallt vöntun á þolinmæSi, sem veldur ])ví, aS fólk kemur hingaS, sagSi hún. Og þaS var mæSa í rödd liennar. Hinir gestirnir sáu þessi tvö hvitldæddu ganga saman allan daginn, ýmist í garSin- um eSa klettunum fvrir of- an. Þau virtust tala saman í ákefS. Þegar skyggja tók, sneru þau aftur heim til gistihússins, og garSyrkju- maSurinn mexikanski sneri sér undan, þegar hann sá þau kvssast. EFTIR morg unverSi nn dró Jean Klary á eftir sér inn i litla mannlausa slofu. Þau settust þar og hann var allt- af aS livísla einhverju aS henni sem augsýnilega kom viS hjartaS i henni. ÁSur en hann fór upp á herbergiS sitt náSi hann í gistihússtjór- ann. Hann hitti hann á skrif- stofu hans þar sem liann sat meS stóra svarta bók opna á borSinu. Hann var auSsjá- anlega aS líta yfir reikning- ana og viS og viS setti hann stórt rautt strik i bókina. Gott kvöld, herra Mon- nier. Var þaS nokkuS? Já, ég vona aS minnsta kosti aS . . . ySur finnist þaS ef til vill hlægilegt, sem ég hef á samvikunni.... Svona skyndileg umhrevting. En lífi'S er svona. ... í stuttu máli. Ég er kominn hingaS til þess aS segja ySur, aS mér hefur sriúizt liugur. Mig lang- ar ekki lil þess aS deyja. Boersteiner spratt á fætur, forviSa: Er ySur alvara? - Ég geng aS því visu, sagði Frakkinn, aS ySur þyki ég vera kviklyndur. En finnst ySur ekki eSlilegt aS nýjar aSstæSur geti haft áhrif á hug manns? Þegar ég fékk var ég í algerri örvæntingu og mér fannst ég vera aleinn í heiminum. Þess vegna réS- ist ég ekki í aS berjast áfram. En viShorfiS er gerbreytt í dag og þaS er eiginlega ySur aS þakka. — Mér aS þakka? — Já, vegna konunnar, sem þér létuS sitja lijá mér viS kvöldborSiS í gærkvöldi. Hún á þátt i þessu krafta- verki. Frú Kerhy Shaw er töfrandi kona. Var þaS ekki þaS, sem ég sagSi ySur? — Töfrandi og hugrökk. Þegar hún heyrSi hvei’su illa mér hefSi farnazt vildi hún þegar herjast viS fátæktina meS mér. Finnst ySur þaS ekki einkennilegt ? — Eiginlega ekki. . . . ViS erum svo alvön aS heyra þess háttar hérna, en ég segi ekki annaS en þaS, aS mér þykir vænt um þetta. Þér er- uS ungur ennþá, kornungur maSur. — YSur er þá ekki á móti skapi, aS viS förum héSan á morgun ? —- Svo aS frú Kerhv Sliaw ætlar þá aS. . . . — AuSvitaS. Hún mun staSfesta þetta sjálf aS vörmu spori. En þaS er aS- eins eitt vandi’æSamál, sem ég á eftir aS minnast á viS ySur. Þessir 300 dollai’ar sem ég hef þegar greitl gjaldker- Verkir, þreyfa í baki ? DOSI beltin hafa eytf þrautum margra. Reynið þau. Remediahf LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510 3°. tbi. VIKAN 39

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.