Vikan


Vikan - 23.07.1970, Blaðsíða 38

Vikan - 23.07.1970, Blaðsíða 38
Hvaö er að? Þú g.engur upp og -jniður af mœði? Hey,gamli. Þú hlýtur að vera gaurinn )j sem stekk lögguna af hjá.Dinty... ,eg nijöp neimíraX fstofunni. Ég þarf) 1 _ . P j * ' •' .* /tih. • ..g j ..j. / skrifstofunni. Eg jl (dálitla æfingu öðru hvoru. J Lögreglan handtók lo menn í villtu: svalli hjá'Dinty. Einn slapp og er hans'^ nú leitað um allan hæ. Hann er .fla ^Trippi,ég vona að þú hafir ekki tekið þ_að alvarlega þegar ég neitaðij að hælcka vasaþeningaskammtinn — hina.. þarnn-iun daelpn. liinn harðneskjulegasta hátt. Og þá var það einn daginn, að hún rakst á umburðar- bréf frá Thanatos í póstinum sínum og skildi þegar í stað, að þarna væri skjót og þægi- leg lausn allra rauna. — Eruð þér þá alls ekki hrædd við dauðann? spurði Jean. — Jú, auðvitað . . . en minna en við hitt að þurfa að lifa.... En segið mér nú hvers vegna þér eruð hérna. Hún vitti hann. þegar hún liafði heyrt skýringuna. — Mér finnst þetta ótrú- legt. Dettur yður í hug að deyja vegna þess, að hluta- hréfin yðar hafa fallið í veði? Sjáið þér ekki, að eftir eitt, tvö . . . eða kannski þrjú ár, hafið þér gleymt öllu og lík- lega unnið upp tapið. — Nei, ég skal segja yður, að eiginlega er tapið aðeins átylla. Og aðeins önnur hlið málsins. Ef ég hefði bara eitthvað til að lifa fyrir mundi ég hafa byrjað að berjast fyrir lífinu á nýjan leik. En ég sagði yður áðan að konan min hefði yfirgef- ið mig. Ég á heldur engin ættmenni heima i Frakklandi . . . engan vin. Ég verð að skrifta fyrir yður, að ég yf- irgaf land mitt mettur von- brigða. Fyrir hvem ætti ég að fara að berjast nú? — Fyrir sjálfan yður, auð- vitað, og fyrir þá, sem ein- hvern tíma þykir vænt um yður. Þér hittið áreiðanlega innan skamms einhvern, sem þess er verður. Þér hafið verið óheppinn hingað til, og ekki fundið neina verðuga, en þér megið ekki fordæma allar konur vegna unnust- unnar yðar í Frakklandi eða konunnar yðar. — Dettur yður í hug, að til séu konur, ég á við kon- ur, sem líkjast yður, sem gætu elskað mig og mundu játast undir að lifa nokkur ár í fátækt og baráttu fyrir lifinu? — Ég er sannfærð um það, svaraði hún með áherzlu. -— Ýmsar konur velja sér fátækt fremur en velsæld. Þeim finnst eitthvað ævintýralegt í sameiginlegu basli karls og konu, eins og til dæmis ég. ... — Þér? spurði liann ákaf- ur. — Nei, ég átti bara við.... Hún þagnaði, hikaði og hélt áfram: — Ég held áð við ættum að ganga liérna fram fyrir. Við erum eftir ein í borð- salnum og þjónana langar vísl til að losna við okkur. — Haldið þér ekki, sagði hann og lagði kragann á axl- ir henni. — Haldið þér ekki. að undir eins í nótt. .. . — Nei, áreiðanlega ekki. Þér eruð nýkominn. — Hvenær komuð þér? Fyrir tveimur dögum. Þegar þau skildu höfðu þau afráðið að fara í langa göngu upj> i fjöll morgun- inn eftir. Og morgunninn bjarmaði í fegurð yfir gisti- húsi dauðans, og Jean Mon- nier, sem var að koma úr ís- köklu baði, hugsaði ósjálf- rátt með sér: — En hvað líf- ið er unaðslegt. En þá mundi hann eftir því, að hann átti ekki nema örfáa dollara eftir og ekki nema fáa daga ólif- aða. Og hann andvarpaði. — Klukkan er orðin tíu. Kerby er farin að lnða eftir mér. Hann flýtti sér að komast í hvítu léreftsfötin sin og hönum leið vel þegar hann hitti l'rú Kerby Shaw við tennisbrautirnar skömmu síðar. Hún var líka livít- klædd og var að tala við ungu stúlkurnar, sem hann hafði orðið samferða í lest- inni og bifreiðinni daginn áð- ur. Þær flýttu sér burt, þeg- ar þær sáu Frakkann. — Eru þær hræddar við mig? — Nei, en þær eru dálítið feimnar. Þær voru að segja mér af yður. — Eitthvað spennandi ? Hvað sögðu þær? Segið mér það? Gátuð þér sofið vel i nótt? —- Ég svaf ágætlega, en ég hef þennan Boersteinar grun- aðan um að hann blandi ein- hverju i það sem við drekk- um. — Ekki held ég að hann geri það, tók ég fram í. Að vísu svaf ég eins og steinn, en það hefur verið eðlilegur svefn, því að ég hef ekki volt af höfuðverk. Og eftir augnahliks þögn sagði hann: — Ég er svo sæll. Hún brosti til hans og sagði ekki neitt. — Við skulum ganga upp 38 VIKAN 30- tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.