Vikan


Vikan - 23.07.1970, Blaðsíða 30

Vikan - 23.07.1970, Blaðsíða 30
eru svo oft búin að hamra á, og kvað hann það alls ekki fjarri lagi að þeir myndu koma hér aftur. Annars fer hrafl úr samtalinu hér á eftir: — Voruð þið ánægðir með hljómleikana? — I raun og veru vissl enginn við hverju átti aS búast, svo það er lítið hægt að segja um það; þetta var töluverð reynsla bæði fyr- ir okkur og áheyrendur. Við höfum ekki leikið saman lengi, svo að á ■ ••• •••••'• ' ::i !Sc ' ' V • : er maðurinn loðinn um hausinn; það er rétt eins og hann sé með heila kind áfasta við hálsinn. John Paul Jones er einn af þeim fáu sem enn berja bassann með fingrunum einum, þ.e. án þess að nota nögl. Hann er sterkur og á- kveðinn bassaleikari með gott „sound", og í kvöld tók hann líka eitt lag á orgel. Eftir að hljómleikunum lauk var hljómsveitinni smyglað út í lög- reglubíl og farið með þá beint upp í Las Vegas, þar sem boð var fyrir þá og nokkra helztu poppfrömuði hérlendis. Okkur var boðið að vera viðstöddum, og náðum við tali af einum þeirra félaga, bassaleik- ar^num Jones sem við vorum að tala um. Lét hann all-vel af dvölinni hér á landi, rétt eins og dagblöðin 30 VIKAN 30-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.