Vikan


Vikan - 23.03.1972, Síða 10

Vikan - 23.03.1972, Síða 10
Svo þröngt var í kistunni að ég gat naumast hreyft mig og hvað eftir annað varð ég gripin ofsa- hræðslu. Seytjánda desember ruddust karlmaður og kona inn í mótel- herbergi þar sem auðmanns- dóttirin Barbara Mackle var stödd ásamt móður sinni. Þau jjötruðu jrú Mackle og jóru með Barböru á stað nokkurn jyrir utan Atlanta í Georgíu, þar sem hún var grajin lijandi í kistu. í kistunni var matur og drykkur og lojtvijta, ennjrem- ur lampi og dœla ej vatn skyldi renna inn í kistuna. — Ef þú setur dœluna í samband kvikn- ar á lampa i húsinu þar sem við erum, sagði annar rœninginn. — Veriu því ekki hrœdd. Þú deyrð ekki. Og við komum ann- an hvern klukkutíma og athug- vm hvernig þér líður. í tvœr klukkustundir taldi Barbara sekúndurnar. Enginn kom. Þá setti hún vijtuna í sam- band. Enginn kom. Á meðan hafði jrú Mackle tekizt að komast út úr mótel- inu og bœði maður hennar og FBI voru á leiðinni til hennar. Billy Vessels, samstarfsmaður Roberts Mackles, og maður jrá FBI biðu í villu Mackles í Flór- ída, ef rœningjarnir skyldu reyna þar að setja sig í sam- band við aðstandendur stúlk- unnar. Þeir jengu stutta til- kynningu í síma: Leitið undir pálmanum í norðausturhorni trjágarðsins. Undir steini. Það tók FBI-manninn Joseph St. Pierre margar dýrmætar mínútur að finna staðinn, þar sem maðurinn í símanum hafði sagt að grafa skyldi. St. Pierre sá að vísu nokkur tré við norð- austurhorn hússins, en þau litu ekki út eins og pálmar, fannst honum. Hann leitaði því fyrst undir öðrum trjám annarsstað- ar í garðinum en gat hvergi séð steininn, sem minnst hafði ver- ið á. Að lokum spurði hann garð- yrkjumanninn og frétti þá að trén fast hjá villunni væru að vísu pálmar, nánar tiltekið döðlupálmar. Undir einum þeirra lá hnefastór kóralsteinn. Jarðvegurinn þar í kring virt- ist ósnortinn, en garðyrkjumað- urinn byrjaði engu að síður að grafa þar. Þegar eftir aðra skóflustungu kom St. Pierre auga á flösku, sem samanvafinn pappír stóð upp úr. Nokkrum mínútum síðar sat hann í tóm- stundaherbergi villunnar, sem eftir þetta varð aðalstöð FBI í sambandi við þetta mál. í fiöskunni höfðu verið þrjár vél- ritaðar arkir. Textinn var með tveimur línubilum á einni örk- inni en aðeins einu á hinum. Þar gat að lesa: ROBERT MACKLE: Herra minn, við höfum rænt dóttur yðar og förum nú jram á lausnarjé. Hún er jullkom- leqa örugg, þótt ekki sé hœgt að segja að oj vel jari um hana. Barbara er sem sé í litlu hylki, sem grafið er á afviknum stað. Hún hejur mat og vatn og lojt sem dugar í sjö sólarhringa að minnsta kosti. Að þessum sjö sólarhringum liðnum verða raf- hlöðurnar orðnar tómar, svo að ekkert lojt kemur niður í hylk- ið. Kistan er vatnsþétt og úr mjög sterkum viði, svo að Barbara hefur litla möguleika á að kom- ast upp úr henni af eigin ramm- ieik. Og það er útilokað aði hún jinnist aj tilviljun. Hugleiðið nú vandlega hvaða aðstöðu þetta setur yður í: Ej þér greiðið lausnargjaldið inn- an þessara sjö sólarhringa, ger- vm við kunnugt hvar dóttir yð- ar er. Ej þér látið hremma þann, sem kemur til að sœkja lausnarféð, látum við ekkert til okkar heyra og Barbara kafn- ar því. Sendill okkar þekkir aðeins einn okkar, og hann lœt- ur okkur vita gegnum sendi- tæki þegar hann hefur móttek- ið peningana. Það verður því engin bið á því að við vitum, hvernig honum hejur farnast. Ræningjarnir heimtuðu fimm bundruð þúsund dollara í tutt- ugu dollara seðlum. Það leyndi sér ekki að þeir höfðu skipu- lagt ránið út í yztu æsar. Þeir böfðu meira að segja reiknað nákvæmlega út hve stór ferða- taskan þyrfti að vera til að pen- ingarnir kæmust þar fyrir. Mál- ið sem þeir gáfu upp var 80 sinnum 16 sentimetrar. Bréfið hélt áfram: 10 VIKAN 12. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.