Vikan


Vikan - 23.03.1972, Qupperneq 55

Vikan - 23.03.1972, Qupperneq 55
^Fataverzlun fjölskyldunnar (^Austurstræti nðl manninum ei gefið nokkurt frjálsræði til að fara sinna eig- in ferða, þótt hann verði að hlíta meginmynd lagsins og b!æ. Helzta hljóðfærið er hin indverska fiðla. vina. og í söng og vinuleik er talið, að indversk tónlist sé einhver fullkomnasta aðferð, sem völ er á, til að birta dýpt og innileik mannlegra til- finninga. Indversk hljómsveit er oft ekki nema 5—6 menn og einn eða tveir söngvarar með. Þeii sitja á krosslögðum fótum á teppi á sviðind, söngvararnii líka. Oft syngur aðalsöngvarinn aðeins það vandasamastá og merkilegasta úr tónverkinu, en lætur aðstoðarsöngvarann um hitt. Það er ekki tæknin, hrufu- laust ytra form, sem mestu máli skiptir, þótt öllum megin- reglum listarinnar skuli fylgt, Aðalatriðið er að gera lístina að samgönguieið milli sáinanna. túlka mannlega reynslu, skapa því búning, sem býr hið innra og ekki er auðhlaupið að skýra Það er ekki aðeins til há- menning á Indlandi. í moskunum, guðshúsum Mú- hameðstrúarmanna, má stund- um heyra trúaðar sálir syngja er kalla má að hafi gleymt séi ’.'ið list sína og íhugun guð- dómsins. Sneplóttar og óhrein- ar telpukindur í tötrum kyrja sina þjóðiegu söngva, svo undii tekur í skóginum. Og dans kunna börn alþýðunnar og iðka hann sér til hugarléttis, þegar eitthvað knýr á að innan. Handiðnir indverskrar alþýðu eru þó sennilega mest metnat af Vesturlandamönnum. Lík- lega er sú borg ekki til á Vest- urlöndum, sem nokkuð kveðui að, að ekki séu þar til sölu ó- dýrir munir indverskrar al- þýðulistar. Hér í Reykjavik so ég slíka gripi í búðum. Og auð- vitað er allt morandi af slíkum búðurn í Indlandi sjálfu. Inclverjar smíða einkum úi kopar. ýmiss konar ker, skálai og bakka, kertastjaka o.fl. Mynstur eru grafin á koparinn. líkust tréskurði, og oft rennt i rauðum, grænum, hvítum, gul- um eða bláurn glerungi. Mikið er. um baðmullar og silkivefnáð, allt unnið í hönd- um, spuni, vefnaður og útsaum- ur. Þykja slíkar vefnaðarvörur hinar mestu gersemar á Vestur- löndum, fínust þó gull- eða silfurofin sarí. Þá er skorið í tré, einkum teak, rosavið og hinn síilmandi sahdelvið, og úr þessum trjá- tegundum gerðir ýmsir gripir til skrauts eða annarrar gagn- semi. Á svipaðari hátt er notað fílabein, marmari og dýrir rriálmar. Og stundum eru gei ð- ar skreytingar með dýrum steinum, því að dýrir steinar eru ekki dýrir á Indlandi. Ind- land er nefnilega land hinna dýru steina. Flestar eða allar tegundir finnast þar i jörð, og sérstaklega mun roðasteinn vera óvíða finnanlegur nú orð- ið annars staðar en þar, En trjáningarþrá alþýðunnar birtist á fleiri vegu. Formskyn og lita kemur ekki einasta fram í listilegri gerð handunninna dúka úr baðmull og silki. Á há- tíðurri og tyllidögum — og þeir eru margir á Indlandi. enda þar erigir reglulegir helgidagar eins 0g sunnudagurinn er með vorri þjóð — eru dyrastéttir, kofa- veggir og kofagólf skreytt með rósaflúri, oftast hvitu en stund- um í öllum regnbogans litum. Sýnir þessi einfalda málaralist einstakan hagleik og tjáningar- gleði. Lif indverskrar alþýðu er engin sæld. Hinn kyrrláti al- múgamaður, með sinn alvöru- svip og stöðugt' og angurvært augnaráð, er ýmsu vanur. Og hann þekkir meginatriðið í hinni fornu þjóðfélagsbyggingu. Það var skyldan. Þar er um að ræða þýðingu á orðinu Dharma, stm rauriar hefur mun víðtæk- Framhald á bls. 58. 12. TBL. VIKAN 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.