Vikan


Vikan - 06.04.1972, Page 48

Vikan - 06.04.1972, Page 48
FRÁ RAFHA 56 LÍTRA OFN MEÐ LJÓSI, yfir og undirhita stýrt með hitastilli. Sérstakt glóðarsteikar element (grill). Klukka með Timer. Heimkeyrsla og Rafha ábyrgð. VIÐ ÖÐINSTORG - SlMI 10322 að syngja að lokum? spurði hann eftir dálitla stund. — Hvað? Megum við ekki taka nema eitt enn? spurði Einar. — Við ætlum að enda á lagi eftir Einar, sagði Jónas, — reyndar eru öll lögin eftir hann, en þetta heitir „How Can We Know God Is Real?“ Lagið var brilljant og þegar þeir luku við síðustu línurnar, („God we must feel, we must feel...“) var lófatakið svo mikið að drundi í salnum. Og auðvitað voru þeir klappaðir upp einu sinni eða tvisvar. Augnablik! Þessu verð ég að koma að: — Jónas, þú varst í hreyfingu ungs fólks sem barðist gegn fíkniefnanotkun hér á landi, sagði Hrólfur. — Hvað varð um þá hreyfingu? —• ktl’ ’ún hafi ekki verið reykt upp, svaraði Jónas og blessuð börnin í Keflavík klöppuðu villt og hlógu mikið. Þeir Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson & Rúnar Júlíusson úr Trúbroti voru síð- astir á dagskránni, enda var farið að nálgast miðnætti. Magnús sat við píanóið, Rúnar var með bassa og Gunnar hélt gítar í skauti sér þegar þeir byrjuðu á nýju lagi eftir Gunn- ar, „Rise And Shine“, hröðu, hressilegu og vel gerðu lagi. Fyrr um kvöldið höfðu músík- antarnir verið spurðir um uppáhaldshljómsveitir sínar ís- lenzkar og var svarið undan- tekningarlítið. (Reyndar sögðu allir Trúbrot nema Óli Þórðar, hann sagði Ásar fró Keflavík.) Og stemmningin í salnum þeg- ar þeir þrír byrjuðu var eins og þegar Dylan birtist á sviðinu 5 Madison Square Garden á Bangle Desh-hljómleikunum. — Svei mér þá, ef þeir eru ekki álitnir einhverjir guðir hér suðurfrá, hvíslaði einhver að mér í myrkrinu. Þegar laginu lauk var klapp- að, blístrað, gólað og galað. Magnús sagði takk og kynnti lagið. — Þetta verður á næstu plötunni okkar sem við tökum upp eftir sirka mánuð, sagði Röntunarseðill KLIPPIÐ HÉR Vinsamlegast sendið mér sniðið, sem ég krossa framan við, ( þv( númeri, sem ég tilgreini. Greiðsla fylgir með ( ávísun/póstávísun/frímerkjum (strikið yfir það sem ekki á við). ....... Nr. 57 (9650) Stærðin á að vera nr........ Vlksm - Simplicity KLIPPIÐ HÉR Nafn Heimili 48 VIKAN 14. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.