Vikan


Vikan - 08.06.1972, Qupperneq 14

Vikan - 08.06.1972, Qupperneq 14
VIÐ OG BÖRNIN OKKAR Sissel Bióng: Þetta er mikið vandamáL „Vel upp alinn" petur verið að bukka og beygja sig, heilsa með réttri hönd, vera í réttum fötum við rétt tæki- færi og þar fram eftir götum. Eða það getur verið að hjálpa náunganum, — hvernig sem hann er, burtséð frá trúar- brögðum, litarhætti og því að ekki eru allir eins skapaðir. Sum okkar hafa kar.nski minni „farangur", eins og svo vel hef- ir verið komizt að orði. Að mínu áliti er það síðar nefnda það sem ég vil kalla gott uppeldi, en við því fyrr- nefnda vil ég segja að barnið verður alltaf einskonar spegil- mynd af okkur sjálfum. Við getum talað í það óendanlega, en það sem við gerum er það raunverulega. Stein Lage Strand: Ef við get- um hjálpað börnunum okkar til að verða kærleiksríkar, heil- brigðar og sjálfstæðar mann- eskjur, þá ætti það ekki að skaða þau að við kenndum þeim líka háttvísi i framkomu, kurteisi kostar ekki peninga, eins og þar stendur. En við þurfum ekki að kvelja börnin okkar með tilgangslausum k urteisis ven j um“. Björg Svendsen: Eg held að það sé mjög nauðsynlegt lyrir börn að fá útrás fyrir athafnaþörf, en að um leið verði að kenna þeim að bera virðingu fyrm til- finningum og framkomu ann- orra. Það er svo mikið talað um það nú hve nauðsynlegt sé „að vera maður sjálfur", til að forð- ast, meðal annars, sálrænar þjáningar. Að mínu áliti getur þetta verið nokkuð eigingjarn hugsunarháttur, sem getur leitt til þess að aðrir líði fyrir það. Ég á ekki við að maður eigi að ganga með sífelldan fagurgala HALTU KJAFTI, MAMMA 14 VIKAN 23. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.