Vikan


Vikan - 08.06.1972, Side 25

Vikan - 08.06.1972, Side 25
GETRAUNIN 2. HLUTI Gissur og Rasmina hafa ákveðið að ferðast innanlands i sumar. Þau ætla að heimsækja fimm staði. En eins og við er að búast eru þau aldrei sammála um, hvar þau eru stödd hverju sinni. Getraunin er einmitt fólgin i þvi að hjálpa þeim að komast að hinu sanna VEIÐIAHÖLD ERÚ'meöal vinninga i Sumargetraun Vikunnar, Skastastengur og kasthjól og 5 flugustengur af gerðinni Daiwa, sem Sportval, Laugavegi 116, hefur umboð fyrir. Daiwa er stærsti framleiðandi veiðiáhalda i heiminum. Daiwaverksmiðjurnar eru bæði i Kaliforniu og Japan, en höfuðstöðvar þeirra eru i Kaliforniu. Arið 1966 hófu Daiwa- veiðiáhöld innreið sina á markaðinn i Bandarikjunum og Evrópu og siðan hefur sala þeirra tvöfaldast á hverju ári. Rúmlega 3í milljónir veiðimanna um allan heim nota nú Daiwa-veiðiáhöld. Þess má geta til gamans, að nú i sumar koma menn frá Daiwa verksmiðjiinum til að taka myndir af islenzkum laxveiðiám fyrir japanska sjónvarpið, enda er það orðin viðurkennd staðreynd að tsland er mesta laxveiðiland i heimi. Laxamagnið, sem fæs úr hverri á, er hvergi meira en hér á land. ---________ — KLIPPIÐ HER 1 GETRAUNASEÐILL 2 . I NAFN I -------------- I HEIMILISFANG__ | SÍMI ______ I Krossið við rétta staðinn ..Laugarvatn ..Þingvellir ..Ásbyrgi KLIPPIÐ HÉR —

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.