Vikan


Vikan - 23.11.1972, Side 28

Vikan - 23.11.1972, Side 28
HÚS OG HÚSBÚNAÐUR ◄c Herbergi fyrir táninginn. Nú eru sterkir litir ráðandi. Táni'ngur vill búa herbergið að eigin smekk og hafa pláss fyrir vini sem koma í heimsókn. Þá er hægt að lengja plötuna, svo sæti verði fyrir fleiri. Unglingar hafa lika mikið dálætí á þvi að sitja á gólfinu, svo auðvelt er að koma fyrir þykkum púðum. I stað kokosábreiðunnar er nú komið þykkra og hlýlegra teppi. Yfir svefn-setbekknum er bezt að koma fyrir litrikum veggspjöldum strax, vegna þess að unglingum hættir við að lima alls konar myndir á veggina. 1 stað litla klæðaskápsins og kommóðunnar er nú kominn stærri klæðaskápur með skáphillum öðrum megin. Gamla borðplatan getur nú verið bæði snyrtiborð og slírifborð. 28 VIKAN 47. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.