Vikan


Vikan - 23.11.1972, Page 47

Vikan - 23.11.1972, Page 47
Flestir melludólganna í East Village eru negrar. Þeir tala hreyknir um „hvítu ambáttirnar" sínar. Ein af stúlkunum í East Village ásamt viðskiptavini. Vændi er bannað með lögum í New York, en banninu slælega framfylgt. Lögreglan sleppir stelpunum venjulega lausum eftir einnar nætur fangavist. þekkja þar engan. Þeir fara með þær til hibýla sinna og telja þær xneð góðu eða illu á að gerast vændiskonur. Ef þær þverskast, sæta þær bar- smíðum og pyndingum. Sumir melludólganna segja að í Vietnam hafi þeir lært margt, sem komi þeim að góðu haldi í þessu nýja starfi. Þar hafi þeir verið vanir að pynda fanga til sagna með kylfubar- smíð, hnífum og rafmagns- liöggum. Einhver vinsæl- asta aðferð dólganna við þær stúlkur, sem ekki eru nógu þægar, er að hita herðatré úr járni unz það er orðið glóandi og leggja það síðan á bakhluta stúlknanna beran. Flestar þessara vændis- kvenna í East Village eru um fermingaraldur, fáar yfir átján ára. Þær eru nær allar hvitar. Hins vegar munu negrastúlkur fjöl- mennari meðal vændis- kvenna New York, þegar á heildina er litið. Vændi er að vísu bannað með lög- um í New York, en lítið gert lil að framfylgja bann- inu. Þegar lögreglan hand- tekur vændiskonu, er liún venjulega dæmd i einnar naitur fangelsi og fimm- tiu dollara sekt. Dólgur- inn, sem hefur hana á snærinu, lætur sjaldan á sér standa að horga hana út, og þá byrjar hún starf- ið á götunni á nýjan leik. ☆ 47. TBL. VIKAN 47

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.