Vikan

Tölublað

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 19

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 19
— Ég er með demant, sem ég vil selja, sagði Matthews og franskan hjá honum var liðug, en með miklum erlendum hreim. 4. HLUTI SPENNANDI FRAMHALDSSAGA EFTIR RODERICK GRAEME þegar hann ber á sér vitneskju, sem getur veriö hálfrar milljónar virði, þá'. .. — Su vitneskja þarf ekki aö vera svo mikils viröi, ef hann þarf aö semja á þeim grundvelli, aö hann skorti fé. Þaö mætti hann beinlinis ekki láta uppskátt. — En hvaö þá um demantana? Þá getur Hann alltaf selt. — Einmitt. Wright leit fast á Verrell. — Og hvaö þýöir þaö: Fimm þessara demanta voru góöir en alvanalegir - sú tegund, sem hver venjulegur skartgripasali mundi hafa fyrirliggjandi. En sá sjötti var mjög fallegur, og sjaldgæfrar tegundar. Ef Mathews reynir aö selja hann, ertu strax kominn á sporiö eftir honum. Láttu lögregluna dreifa lýsingu á þessum demanti og koma honum á skrá yfir stolna muni og komi hann fram, veröur þér gert aðvart, án þess aö nokkur viti, að þaö er lögreglan, sem hefur áhuga á honum. Þannig skaltu fara að, og ef hann er i Vestur - Þýzkalandi eöa Frakklandi, eöa reyndar hvar sem er, þá veröur engin fyrirstaöa á aö sleppa honum út úr landinu. — Ég þarf aö fá mjög nákvæma lýsingu á steininum. — Hana get ég gefið þér. Wright hugsaöi sig um og sagöi slöan, meö greinilegu litillæti: — Þetta getur veriö góö hugmynd eöa næstum góö. Geföu mér þá lýsinguna og ég læt hana ganga til Interpol. Nú talaöi hann valdsmannslegar en áöur. — Ég ætla aö hringja til Burke héöan og hann nær sambandi viö . . . — Já, en ég set bara eitt skilyrði, sagöi Verrell. — Hvaö áttu viö? — Ég á viö þaö, aö ef þú nærö i einhverjar upplýsingar i sambandi viö steininn, er ég aftur oröinn þátttakandi i málinu. — Nei, andskotinn hafi þaö. Heldurðu, aö ég sá alveg vitlaus? — Jú, þvi miður verö ég að vera þáð. — Ég ætla nú ekki aö fara aö láta þig gera allt aö vitlausri endaleysu. — Þaö þykir mér leiöinlegt, vegna þess aö ég er búinn aö gleýma lýsingunni á demantinum. Wright tók upp glasið sitt, en fann, aö það var tómt. Hann setti þaö niöur aftur og brosti svo allt i einu. — Þú ert heldur á seinni skipunum með þessi skilyröi þin. Þú ert þegar búinn að segja mér allt sem ég þarf að vita. Demanturinn er stór og um þaö bil tuttugu þúsund punda virrði. — Þú kemst nú ekki langt á þeim fróöleik. Þaö þarf ells ekki aö vera stæröin.semgerirsteininn svona afskaplega verðmætan. Ef þú ferð aö segja skartgripasölum þetta, sem ég hef sagt þér, kemstu ekki langt. Ég lét það viljandi ógert að segja þér sérkennilegustu einkennin á honum. * — Hversvegna I skrattanum geröiröu þaö? — Viö getum sagt, að ég hafi viljað hafa einhverja tryggingu- tryggingu fyrir þvi, aö þú rækir mig ekki alveg frá málinu. Wright bölvaði. Þú ert bölvaöur fantur og veizt ekki einu sinni, hvaö heiöarleiki er. — Þakka þér fyrir þá gull- hamra. — Þaö oru engir gullhamrar, hvæsti Wright. Hann horföi niöur I glasiö sitt. — Gott og vel, sagöi hann, - ég skal ganga aö þessum skilmálum þinum, — en ég segi þér þaö strax, aö ég ætla ekki aö sleppa þér lausum, einum þins liös - þetta er ofmikiö stórmál fyrir viðvaninga. Ef þú þykist eitthvað geta gert, ætlá ég aö senda hann Georg með þér, til aö gæta þess, að þú gerir engar vitleysur. Og hvenær fæ ég svo i glasiö mitt aftur? — Langar þig I meira? — Hvaö lengi á maöur aö biöa eftir þvi aö manni sé sýnd sæmileg gestrisni? Parmentier var stór skartgripaverzlun i Sausseries- götúnni, rétt við Rue de R Ivoli. Hún var aldagömul og haföi lifaö af stjórnarbyltinguna og óendanlega margar styrjaldir, og eigendurnir voru laundrjúgir yfir þessu, þvi að þeir töldu sjálfa sig listamenn og alla aöra skartgripasala ómerkilega kramara. Þarna höföu aldrei unniö nema karlmenn, og heldur ekki i verkstæöinu uppi, og allir sem einn báru meö sér svip ósvikis snobbs: enskir og franskir aöalstitlar voru i hávegum haföir, en væru viðskiptavinirnir 'meö italska eöa spænska titla,' var komiö fram viö þá eins og venjulega dauölega menn. Mathews gekk inn um dyrnar, meöan skrautbúinn dyravöröur hélt uppi huröinni fyrir hann, og gekk að fyrsta afgreiösluboröinu. Hann beið . Búöamennirnir töldu klæöaburö hans sæmilegan, en þó ekki ne.itt sérstakt, og flýttu sér þvi ekkert að afgreiða hann, en gættu þess þó aö vera heldur ekki áberandi seinir á sér. — Hvað get ég gert fyrir herrann, sagöi einn búöarmaöurinn og gekk fram að boröinu. Ég er meö demant, sem ég vil selja, sagöi Mathews og franskan hjá honum var liðug, en með miklum erlendum hreim. — Viö kaupum nú venjulega ekki beint, sagði afgreiöslu- maöurinn drembilega. s — Nei, það datt mér I hug, en þetta er erfbargripur. — ÉÍg mundi leggja til, að þér leituðuð til einhverra smærri skartgripasalanna. Mathews svaraöi þessu engu, en tók upp vaskaskinnspokann og hvolfdi úr honum demöntum I vinstri handarlófann. Framkoma búöarmannsins snarbreyttist. Hann haföi búizt við að sjá ein- hvern ómerkilegan stein, sem kannski væri eins eöa tveggja þúsund franka virði, af þeirri tegund, sem venjulegir menn gáfu konunni sinni, en nú sá hann strax, að þarna var um verðmætan stein að ræöa. — Leyfið mér, herra, sagöi búöarmaöurinn og rétti fram höndina. Nú var málrómurinn orðinn kurteis, þvi að rikidæmi gat vel komið i uppeldis staö. Hann tók steininn og athugaöi hann, sneri honum upp I birtuna. Hann var slipaöur, um 13 karat aö þyngd og meö rúblnrauðri áferö, og sérlega glær. Þetta var steinn, sem enskur eða franskur hertogi mundi gefa kærusutnni sinni, ef svo ríkir enskir eöa franskir hertogar væru þá til lengur. — Kannski mætti ég fara og sýna hann forstjóranum? — Vitanlega. — Gerið svo vel aö fá ybur sæti. Búöarmaöurinn gekk út um dyr og til skrifstofu forstjórans. Þessi skrifstofa var algjörlega skrautlaus og stakk mjög i stúf viö alla viðhöfnina frammi — þvi aö eigendur Parmentier voru ekki þess sinnis aö fara aö eyöa peningum i þægindi fyrir starfsfólkiö. Forstjórinn var langur og mjór og magaveikur maöur, sem átti skapvarg fyrir konu, leit upp. — Nú? hvæsti hann. — Það er viðskiptamaður, Hklega Englendingur, sem vill selja demant. Hann lagöi steininn varlega á boröiö. Nupied forstjóri tók upp demantinn og hringsneri honum milli stuttu fingranna, lagöi hann siöan á lepp úr svörtu flaueh, sem hann dró siðan til á borðinu þangaö til dagsbirtan sýndi Framhald á bls. 40 20. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.