Vikan

Tölublað

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 31

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 31
HEIMASAUMAÐI KJOLLINN Framhald af bls. 13. Eileen roönaöi viö aB segja ókunnugum manni frá einka- málum sinum, þvl aB þótt hann væri sakleysislegur var hann jafnframt einkaspæjari. Hún flýtti sér aB halda áfram. — Og svo þykir mér svo grun- samlegt, hvaB hann er orBinn ákafur viB aB rannsaka hlutina. ABur skipti þaB hann engu, hvort allt stemmdi i sögunum, hann settist bara niöur og skrifaBi þær. Nú segist hann veröa aB fara og rannsaka þetta eöa hitt á bóka- safninu næstum á hverjum degi. Sannleikurinn er hins vegar sá, aB ég hef ekki rekizt á neitt i sIBustu sögunum hans, ,sem krefst sérstakrar þekkingar, ef þér skiljiB hvaö ég á viB. Vegna þess hvaö hann er upptekinn viB aö grafa upp þessar staöreyndir, er ég mikiB ein. Hann fer meira aö segja á bókasafniB á kvöldin. — Ég skil yöur. Þér álitiö, aö hann labist aB annarri konu og noti upplýsingasöfnuninái sem ástæöu til þess aö geta hítt hana? — Já, sagBi Eileen lágröíduö. ÞaB er rétt. — EruB þér meö mynd af manninum yBar meöferö- is? — Hún rétti honum litla mynd af Jerry, og fann um leiö aö innst inni skammaöist hún sin fyrir aö vera aö njósna um manninn sinn. Jerry.......sem hafBi veriö svo ungur og ákafur, þegar hann varö ástfanginn af henni .... Hann haföi tekiö þaö geyst og þau giftu sig fjórtán mánuöum eftir lát fyrri manns hennar. Jerry haföi gert hana aö hamingjusamri brúöi á ný og sýndi henni fram á aö lifiö gat enn veitt gleBi, þegar henni sjálfri fannst þvi lokiö. Hún var eldri en hann, henni fannst gaman aB sauma, elda mat og spila á pianó og hún sá um, aB kvöldin þeirrá liBu i rólegheitum heima. Hún var meB öBrum orBum húsmóBir eftir gamla móBnum. Hún var ekkert sér- staklega lagleg og gat varla talizt hafa kyntöfra .... — Hvar er maBurinn yBar núna, frú Adams? spurBi Arthur Cummings,— VitiB þér þaB? Ég vildi gjarnan hefjast handa nú þegar. Eileen leit á klukkuna. — Hann sagBist ætla út eftir svo sem hálf- tima til þess aB verBa sér úti um staBreyndir á bókasafninu. Hann sagBist lika ætla aB borBa hádegisverB á kaffistofunni þar. — Jæja þá, sagBi herra Cummings og stóB upp. — Ég ek strax heim til yBar og fylgist meB honum. Hann stakk myndinni af Jerry I vasann. — Þakka yöur fyrir. Og þér hringiB um leiB og þér komizt aB einhverju? — ÞaB skal ég gera. Skyndilega fylltist Cummings meBaukun meB henni og bætti viB. — En ég vona innilega, aBég uppgötvi ekki neitt sem gerir yBur niBurdregna. — Takk, sagBi hún, og þau . gengu samsIBa út úr skrif- stofunni. ....... , ) Eileen var allt of máttfarin til þess aB verzla, þótt hana langaBi til þess, svo aB hún gekk bara út á bllastæ&iB og sat i bilnum, þangaB til hún var viss um, aB Jerry væri lagBur af staB á bókasafniB meB Cummings á hælunum. Hún megnaBi ekki aB sjá Jerry aftur, fyrr en hún væri örugg um hann, einkum eftir aB hún hafBi gerzt svo auvirBileg aB leigja einka- spæjara til þess að njósna um hann. Um hádegi ók hún hægt heim- leiBis. Jerry var farinn. Hún gekk inn i vinnuherbergi hans og tók rafmagnsritvélina úr sambandi, þvi ab suBiB i henni bergmálaBi i tómu húsinu. Jerry gleymdi alltaf • aB gera þaB, ef hún var ekki til aB minna hann á. Hún var þreytt og gekk hægt upp stigann og inn i svefnherbergiB, sem hafBi veriB þeirra beggja, en hún hafBi nú ein. Hún sparkaBi af sér skónum og fleygBi sér i rúmiB án þess aB fara úr kjólnum. Hjartslátturinn minnkaBi, og þaB dró úr andþrengslunum, þegar hún lá út af og hugsa&i um Jerry og Arthur Cummings. HvaB ætti hún aB gera, ef spæjarinn uppgötvaöi, aö Jerry væri henni ótrúr? Hún vissi þaö ekki. Hún vonaBi aB Cummings myndi verBa fljótur aB komast a& hinu sanna, svo aB njósnirnar-þyrftu ekki aB halda áfram dögum eöa vikum saman. Hún myndi aldrej halda þaB út. Hún breiddi yfir sig teppi og var i þann veginn aB sofna, þegar Arthur Cummings hringdi, minna en fjórum timum eftir aö hún hafBi talaö viB hann. — Cummings, sagöi hann, þegar hún lyfti heyrnartólinu. — Já? Eileen fann aö hjarta hennar baröist. — Er i lagi aB ég tali? Maöurinn ybar er ekki kominn heim? — Nei, ekki enn. — Gott. Ég hélt ekki. Ég skildi viB hann á bókasafninu fyrir hálf- tima. Eileen óx kjarkur. — A bóka- safninu? Var hann önnum kafinn viB rannsókn sina? — Já, sag&i Cummings, •»- en hann fór ekki þangaB fyrr en bftir hádegisverB og hann boröaöi ekki á kaffihúsinu. Og mér þykir fyrir þvi aö veröa aö segja yöur frú Adams, aö hann boröaBi ekki einn. Eileen klemmdi höndina um simtóliö, en sagöi ekkert. Fyrsti vonarneistinn var horfinn. — MaBurinn yöar sótti unga konu a& bókasafninu um klukkan hálf tólf, hélt Cummings áfram. — Þau óku rakleiBis aö Kóngs- kránni. Þar snæddu þau hádegis- verö. Þér þekkiB kannske staBinn? — Já. Kóngskráin var eftir- sóttur veitingastaöur, þar sem lýsingin var svo dauf, aB Jerry hafBi einu sinni kveikt á eldspýtu til þess aö geta lesiB matseöilinn. — Ég elti þau inn og var svo heppinn aö fá borB nærri þeim. Ég hleraöi hluta af samtali þeirra. — Ekki segja mér hvaB þau sögBu, hvislaöi Eileen. — Nei, frú Adams. Þaö nægir, aö ég segi yBur aö efniö var . . .hm, rómantiskt. Eftir matinn ók maBurinn yöar konunni á afvikinn staö og þar lagBi hann bilnum I tuttugu minútur og ók henni siBan aftur til vinnu. Siöan fylgdiég honum eftir aö bókasafninu áöur en ég fór aö komast aö þvi hver konan væri. — Komust þér aö þvi? sagöi Eileen veikrödduö. — Já, þetta er ung kona, sem heitir Rosemary Cordes og vinnar i efnaverksmiBju. — Er hún mjög falleg? — Tja, jú — ef maöur hefur smekk fyrir brúnhærBum konum er hún þaB kannske. Annars haföi ég það á tilfinningunni, aö hún ' notaBi einhverskonar hárkollu, svo .... — Þaö skiptir ekki máli, sagöi Eileen. — Sendiö mér skriflega skýrslu og reikninginn og þakka yBur kærlega fyrir, herra Cummings. Hún lagöi tóliö á. Þaö er þá satt, hugsaöi hún og lag&ist aftur i rúmiB meö teppiö upp aB höku. Hún fór aö skjálfa. Hjartslátturinn virtist allt aö þvi tvöfaldast. Hún lá enn i rúminu klukku- stund siöar þegar Jerry kom aftur af bókasafninu. Hún heyrBi aö hann blistraöi um leib og hann opnaöi útidyrnar og kom inn i for- stofuna. — Halló, hrópaöi hann glaölega. Hún heyröi fótatak hans i stiganum. — Eileen? Hvar ertu, ástin min? — Hérna. Jerry birtist i dyragættinni. — Þú hefur þá lagt þig- Liöur þér aftur svona illa, unginn minn? — Svo illa aö ég gæti dáiö. — Nei, hættu nú, stúlka min, sagöi hann uppörvandi og brosti svolitiö. — Svo slæmt getur þaö ekki veriö? Þvi kemuröu ekki á fætur og færö þér einn litinn meö mér? Góöur Martini hefur alltaf haft góö áhrif á þig. — Ég ætla aö liggja hérna lengur, hvort sem þú vilt eba ekki.' Þaö er ekki lengur neinn smáslappleiki sem bagar mig....... — Ekki? HvaB er þaö þá? — Faröu niöur og blandaöu þér drykk, vinur. Ég er ekki búin aö finna neitt handa þér aö boröa. Hann yppti öxlum. — Þú þarft ekkert aö vera aB hugsa um þaö. Ég get alltaf fundiB mér eitthvert snarl, ef þér finnst þú ekki geta fariö á fætur. — Gott. En fáöu þér samt drykk. Mig langar aö talá svolitiB viö þig, skiluröu. — Um hv^B? Hann sendi henni forvitnilegt augnaráö. — FarBu nú og náöú þér I glas og komdu svo aftur. Hann fór niöur og hún heyröi hann taka ismola úr isskápnum. Þegar hann kom upp aftur haföi hann glasiö i annarri hendinni og whiskyflöskuna i hinni. — Þá losna ég vib aB hendast niöur aftur, sagBi hann brosandi. Hann setti flöskuna frá sér á snyrti- boröib hennar, settist á rúm- stokkinn hjá henni og sagði: — Svona nú, unginn minn. Talaöu. Hún sneri sér viö og horföi á vangasvip hans meðan hann bragðaöi á drykknum og allt i einu fann hún hve vænt henni þótti um hann. Vesalings Jerry — innilokaBur hjá veikri og leiöin- legri konu svona fullur af lifsfjöri og þrótti. — Jerry, ef eitthvaö kæmi fyrir mig, hvers konar konu myndir þú þá velja þér næst? sagbi hún hægt. — HvaBa þvaöur erþetta? sagöi hann og leit undrandi á hana. — Þú átt þó ekki viö, aB þú sért aö þvi komin aö deyja? Hún hristi höfuöiö. — Nei, ekki eiginlega. Ég var bara aö velta þvi fyrir mér aö hvers konar konu þú myndir laðast, ef eitthvaB kæmi fyrir mig. Þaö var allt og sumt. Hann lét ismolana hringla I glasinu áBur en hann svaraöi. — Tja, hún yröi trúlega ólik þér, sag&i hann og hló viö. — Til til- breytingar, þótt ekki væri annab. — Yngri, áttu viö? — Ef til vill. En þú veizt þó sjálf, aö þaö skiptir engu máli . . . Hann fékk sér góðan sopa af whiskýinu. — Einhverja miklu fallegri en mig? — Þú ert nógu falleg fyrir mig, ástin min. Hann brosti upp- örvandi til hennar. — Hver sækist eftir laglegri konu, ef hún er eignalaus. — Jerry, segöu þetta ekki. Þú þarft ekki aö vera vandræBalegur vegna þess, aö ég erföi smávegis eftir fyrri manninn minn. Þegar allt kemur til alls átt þú eftir aB erfa fyrstu konuna þina. Vertu ekki bitur þess vegna. Jerry bætti I glasiö sitt. — Ég er ekki bitur, Eileen. Þú hefur veriö gjafmild og leyft mér aö njóta tekna þinna af arfinum af þvl að 20. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.