Vikan

Tölublað

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 39

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 39
þeirra, Dorinda önnur og Varney hjálpaöi til. Jean vissi vel a& ekki þýddi aö flýja. Og svo kom rööin aö henni. Varney sagöi háöslega. — Takk fyrir siöast. Hann var ekki lengi aö keyra hendur hennar aftur fýíir bak og skella á hana hand- járnum. —^Seztu! og Jeán settist. Callie, sem var hlekkjuö viö stólinn, meö allt gluggatjalda- efniö viö fætur sér, var oröin ná- föl. Frank Miller og ókunni maöurinn voru nú búnir aö reka öll börnin saman I eitt horniö á stofunni. Þau æptu og orguöu. Hávaöinn var ærandi. Dorinda virtist mjög tauga- óstyrk. —Náiöistelpuna! öskraöi hún, — svo viö getum komiö okkur af staö. — Hver þeirra er sú rétta? öskraöi Varney. — Hver þeirra? æpti Dorinda. Hún sneri sér aö Callie, sem horföi þögul á hana. — tJt meö þaö. Út maö þaö! Hver er þessi dýrmæti hóruungi% Fairchilds? Dorinda sneri sér' aö Je,an. _ Veizt þú þaö? En Jean svaraöi kuldalega: — Ef ég skyldi nú vita þaö? Hvernig ætlar þú þá aö vita hvort ég skrökva eöa segi satt? Börnin hnipruöu sig ennþá fastar saman. Hávaöinn var ofsa- legur. Dorinda var svo reiö aö augu hennar skutu gneistum. — Fáiö þau til aö halda kjafti! öskraöi hún. Hinn ókunni maöurinn kom nú lika inn, — sá, sem haföi fariö til aö senda leigubilinn i burtu. Hann haföi greinilega rannsakaö húsiö. — Þaö er djúpur kjallari undir þvi lika, og þar eru engir gluggar. — I guöanna bænum, fariö meö eitthvaö af þessum öskuröpum þangaö niöur! kallaöi Dorinda. — Aö minnsta kosti strákana. Mennirnir fjórir réöust á barnahópinn. Börnin öskruöu og böröu frá sér. En þá hóf Callie upp raust sina. Hún hrópaöi ekki hátt, en viö fyrsta oröiö af vörum hennar fóru börnin aö þagga niöur hvort i ööru. — Geriö eins og þau segja, fariö niöur i kjallara, sagöi hún. — Joe, Lennie, Carl. Hún sagöi ekki Bobby. — Biöið þarna niöri. Pabbi kemur fljótlega. Nú voru mennirnir búnir aö ná út úr hópnum litlum svörtum dreng, öörum hvitum og lika litla Indlánanum og þeir ráku þá á undan sér. Telpurnar fjórar stóöu i röö, lika sú ljóshæröa meö drengja- klippinguna. Þær stóöu steinþegjandi. Þögnin var þrúgandi. Dorinda sagöi viö Callie: — Hver þeirra er þaö? Hversvegna svariö þér ekki? Hún er ekki yöar barn. — Ég segi ekki eitt einasta orö, sem getur kostaö. eitthvað barnanna minna sársauka, sagöi Callie. — Þetta eru allt min börn. Dorinda sló hana utan undir og svo gekk hún til barnanna. — Heyriö mig, sagöi hún. — Ég snerti ekki þrjár ykkar. Ég hefi aöeins áhuga á einni. Viö tökum þessa einu meö okkur, svo förum viö. Jæja .... hver ykkar er nýkomin frá Hawaii? Hver er Barbara? Fjögur pör augna störöu á hana. Dorinda greip til rauö- hærðu telpunnar. — Hver er þetta? sagöi hún og benti á telpuna meö hörgula háriö. — Hún er systir min, sagði sú rauöhæröa. Og allar tóku I sama streng, bentu hver á aöra. Þær hoppu&u upp I loftiö og hrópuöu: — Hún er systir min! Hún er systir min! Hún er systir min! Varney sagöi: — Þetta er hreinasta geöveikrahæli! En Dorinda sagði: — Viö höfum nú samt fundið stelpuna. Viö höfum þær allar og þar af leiðandi hana lika. Komdu með bilinn upp aö bakhliö hússins, ég þarf aö nota slmann, Frank. Telpurnar tóku til aö öskra á ný. — Komdu þessum hávaða- seggjum niöur i kjallara, sagöi Dorinda reiöilega. — Ég get fengið þær til a& vera rólegar, sagöi Callie,,ef ég get veriö hjá þeim. r— Faröu þá niöur meö þá gömlu lika, sagöi Dorinda. — Og hana elsku Jean okkar lika? — Nei, nei, hún er alltof töfrandi. Hún á aö hjálpa mér, sagöi Dorinda. Mennirnir ráku telpurnar á undan sér. Varney losaöi hand- járnin af Callie frá stólbakinu og leiddi hana út. Callie reyndi ekki aö stritast á móti. Jean sá á henni vangasvipinn, þegar hún gekk fram hjá henni, hann.bar ekki vott um neina hræöslu og hún sá a& Callie var raunar mjög lagleg kona. Frank Miller var horfinn. Jean sá svo bláa bilinn fyrir utan gluggann. — Ertu viss um aö þau komizt ekki út úr kjallaranum? sagöi Dorinda viö Varney. — Já, þaö er útilokaö, sag&i hann. — Þaö hefir veriö hlaöinn múrveggur þarna niöri, lfklega til aö halda uppi þessu gamla kráku- hteiöri. Jean var svo dregin upp úr stólnum og Varney ýtti henni út um bakdyrnar. Hann var mjög harðhentur. Hún fann aö hann lagði ,á hana hatur. Reyndar fannst henni þaö skiljanlegt . . . . Blái bfllinn stóö á bak viö húsiö og sást ekki frá götunni. Dorinda smeygöi sér undir stýriö. Varney ýtti Jean upp i bilinn viö hliö hennar og hélt henni þar fastri. Dorinda þrýsti á hnapp, náöi I samband viö simastúlkú og baö um númer. — Einkaibúö Pauls Fairchild, heyr&i Jean aö röddin i simanum sagöi. Þaö var Vera.. — Ég vil fá aö taia strax viö Paul Fairchild. Segiö honum a& viö séum búin aö ná I dóttur hans, sagöi Dorinda kuldalega. Vera var hálfkjökrandi. Nokkrum sekúndum siöar heyröi Jean: — Þetta er Paul Fairchild. Rödd hans var alveg róleg, já, jafnvel ögrandi. — Ég hefi náö i dóttur yöar, sagöi Dorinda, — og nú veröiö þér aö gera það sem ég var búin aö tala um. — Hversvegna ætti ég áö trúa þvi aö þér væruö búin aö ná i dóttur mina? Hver eruö þér? — Þér þekkiö Jean Cuncliffe, þaö held ég að minnsta kosti, urraöi Dorinda. Hún ýtti sim- tólinu upp aö andlitinu á Jean. — Segiö honum þaö! Jean var ljóst aö þaö þýddi ekkert fyrir hana aö veita mót- þróa. Hún varö að segja þessum hugprúða gamla manni sann- leikann. — Herra Fairchild, sagði Jean og baröist viö aö halda röddinni rólegri. — Mér þykir fyrir þvi að segja yður áð þau hafa náö i litlu stúlkuna. — Ég skil, sagði gamli maöurinn. — Og þau hafa náö i yður líka? — Já, en Harry .... Varney greip um kverkar henni og Dorinda reif simann til sin. — Og nú skuluð þér biöja son yðar, herra Tom, um aö fá mánaöarfrest á aftöku Maximilians Kootz. Ég gef y&ur tuttugu minútur, — ekki sekúndu þar fram yfir. Ég hringi aftur, — og ef hann þá hefir ekki .... — A næstu tuttugu minútum get ég alls ekki sagt eitt eöa neitt viö son minn, sag&i gamli ma&urinn. — Hann er einmitt núna i flugvél. — Hvenær lendir sú flugvél? — Hún ætti aö lenda eftir klukkutima eða svo, sagöi faöir Toms rólega. — Ég skal hringja til hans þá og bera honum þessi skilaboð. En ég get ekki sagt honum hvaö hann á aö gera. Allir synir minir eru karlmenni. Dorinda sag&i: — En ég skal segja yöur hvaö þér eigiö aö gera. Þér eigiö aö hætta aö elta okkur á röndum. Ef ég heyri, hvar sem ég nú er, eitt einasta hljóð, sem vekur grunsemd mina, þá skerum viö eyrun af henni litlu dóttur yöar. Látiö mig hafa sima- númer fylkisstjórans . . . .bæöi einkanúmer og á skrifstofunni. Ég skal segja honum hvaö hann á aö gera, og þaö umbúöalaust. Paul Fairchild gaf henni upp tvö númer. Svo sagöi hann: — Ég ráðlegg yöur aö hlusta á fréttirnar klukkan sex, þaö er eftir nokkrar minútur. — Hvað eigiö þér viö? — Þér náiö hvort sem er ekki i Tom klukkan sex. Þér heyriö kannske nokkuö, sem þér hafiö áhuga á, sag&i.hann fastmæltur. Dorinda sagöist ætla aö gera þaö eitt, sem henni hentaði og aö þaö yröu liklega fleiri aö gera. Svo lagöi hún á. Jean hugsaöi aö kannske heföi hann getaö dregiö timann svolitiö á langinn. Aö minnsta kosti nokkrar minútur. Hún var hreykin af gamla manninum. Dorinda fór út úr bilnum og skipaöi fyrir. Hún sendi manninn, sem hét Cole, út á götuna, til aö standa þar á veröi meö hinum, sem hún kallaði Jake. Hún sagöi Varney og Frank Miller aö fara aftur inn meö Jean. Svo Jean var hrint inn i húsiö afíur■ Dorinda leitaði um allt aö útvarpi og aö lokum fann hún það. Hún opnaði þaö og skrúfaöi á ákveöna bylgjulengd. Dunandi dansmúsik kvaö viö. Jean var hlekkjuð við stólinn i mjög óþægilegri stellingu og henni var ljóst hvað þau myndu nú bráöum fá að heyra. En þaö vissi Dorinda ekki. Paul Fairchild sussaöi á konurnar tvær, sem voru jgjni hjá honum og baö um langlinu- samtal. Hann talaði viö einka- ritara Toms. — Þau eru búin aö ná i barnið. Ég veit ekki hvar þaú eru. Þau hóta langtum verri a&- ger&um en moröi. Þvi næst hringdi hann til St.Bart’s sjúkrahússins. Hann baö um samband við Fairchild lækni. Me&an hann beið við simann, horföi hann á Veru. Hún var eitthvað svo litil og vesældarleg. Hún hlustaöi á þaö sem hann sagöi og var skelfingu lostin. Hún haföi ekki hugsaö sér aö......Enginn skildi .... — Hefir þú veriö i slagtogi meö' þessum glæpamönnum? spuröi gamli maöurinn. Rödd hans var róleg. En hún missti alveg stjórn á sér, — hún grét og kjökraöi, stundi og veinaði. Mei stóö upp og tók um axlir hennar, lyfti konunni, sem var algerlega yfir- komin, upp af stólnum og leiddi hana út úr herberginu. Fyrir fullt og allt. Gamli maöurinn horföi á eftir þeim. Rödd I simanum sagöi aö Fairchild læknir væri viö aögerö i skuröstofunni. — En Harry Fairchild? Röddin tilkynnti aö Harry Fairchild væri íarinn. Gamli maöurinn hringdi þá heim til Harrys. Bonzer svaraöi ekki. Höfuö Pauls Fairchild hné fram á viö. Synir hans voru karlmenni, þaö vissi hann, en hann gat ekki - náö sambandi viö neinn þeirra. Og litla dóttir hans, já hún var aöeins barn. 20. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.