Vikan

Tölublað

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 36

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 36
ÚSLÓÐ NÝR HVlLDARSTÖLL A SNÚNINGSFÆTI MEÐ RUGGU. B í )S L w 0 Ð HÚSGAGNAVERZLUN -u til aö hlusta á svona nokkuB. Ég fann nýlega Úrval I gömlu dóti, og þar rakst ég & grein eftir brezka konu, skrifaBa um 1940, byggöa á endurminningum hennar, þegar hiln starfaöi i brezku kvenréttindahreyfingunni, og hiin var aö tala um nákvæmlega sömu hlutina og rauðsokkurnar okkar i dag. Og það eru svo margar konur, sem i gegnum fjölda ára, allt frá þvl um aldamót, háfa reynt aö benda kurteislega á þaö, hvernig ástandiö væri. Þaö hefur bara svo litiö veriö hlustað á þær. Almenningsálitiö snýst yfirleitt á móti konunni, ef hún kvartar. Þá er hún bara stimpluö sem geö- stirö, nöldrandi eiginkona, sem er byröi á manninum sfnum. — Þú hefur greinilega af nógu aö taka i næstu leikrit. Ertu meö eitthvaö á prjónunum núna? — Ég er búiii aö skrifa eitt leikrit, sem ég hef von um aö tekiö veröi til sýningar hjá sjón- varpinu. — Hvaö heitir þaö? — Ja, nöfnin koma alltaf siðast hjá mér, en ég býst viö, aö ég kalli þaö „Elsu”. Þaö borgar sig varla aö segja neitt frá þvl, en þaö fjallar aö mestu um miðaldra hjón. — Og hvaö tekur svo viö? Borgartúni 29 — Eins og er, þá hef ég tvær hugmyndir, sem ég get hugsað mér aö vinna úr. Til þessa hefur mig ekki skort hugmyndir, og sannleikurinn er sá, aö stundum þegar ég er á kafi i miöju verki og held, aö ég sé aöeins meö hugann viö þaö, þá er komin önnur hug- mynd. Þaö getur veriö óþægilegt, en þaö hefur lika þá góöu hliö, aö ég hef þaö aldrei á tilfinningunni, aö ég sé aö veröa tóm. — Hvernig gengur þér að fá friö til þess aö sinna ritstörfum? Þarftu aö loka aö þér til þess aö geta hugsaö og skrifaö? — Sko, þá heföi ég nú aldrei' skrifaö orö, ef ég þyrfti næöi til þess. Ef ég heföi t.d. byrjaö á þessu ógift manneskjan I eigin ibúö, þá geri ég ráö fyrir, aö ég heföi gjörsamlega gefist upp, ég giftist og eignaöist börn. En nú hef ég vanizt þessari vinnu- aöstööu, og þetta kemur ekkert sérstaklega viö mig. Þaö er ekkert ööru vísi aö skrifa en bara aö vinna húsverkin. Börnin trufla mig ekki meö leik eöa hávaöa, ef mér á nannað borö gengur vel, en ef mér gengur illa, hvort sem er viö skriftir eöa húsverk, þá veröur allt til aö trufla mann. — Og maöurinn þinn hefur engar áhyggjur af þvi, sem þú ert aö skrifa um? — Nei, honum er alveg sama, hvaö eitthvert fólk úti i bæ er aö hugsa. Hann veit mæta vel, aö ég er ekki aö brjóta okkar hjónaband eöa okkar lif til mergjar. Og þar meö sláum viö botninn I spjall okkar Asu Sólveigar, þvi þó aö margt fleira bæri á góma okkar á milli, er ekki rúm til aö tiunda þaö allt saman. Og reynist grunur minn réttur, þá eigum viö .eftir aö kynnast skoöunum Asu Sólveigar nánar I ókomnum verkum hennar. í LEIT AÐ SPARIGRÍS Framhald af bls. 22. En Jean var búin aö leggja á. Þetta haföi veriö auövelt, nú vissi hún hvaö hann hét. Hún var tölu- vert hressari i bragði. En nafn hans var ekki i slmaskránni. Jæja, þaö varö aö hafa það. Hún ætlaöi nú samt ekki aö gefast upp .... Ókunnur maöur — og þaö var hvorki Frank Miller né Varney — sat I forsalnum á St. Bart’s sjúkrahúsinu og faídi sig bak viö stóra gúmmíplöntu. Hann virtist hafa vakandi auga á öllu, sem fram fór þarna I forsalnum. Þegar Harry Fairchild kom inn, lagöi fram nokkrar spurn- ingar viö upplýsingaboröiö, flýtti sér aö lyftunni og þrýsti á hnappinn, meö sýnilegri öþolin- mæöi, tók maðurinn vel eftir honum. Harry gekk inn i lyftuna. Þaö sást á ljósaskiltinu fyrir ofan lyftuna, aö hann ætlaöi upp á áttundu hæö. Maðurinn kinkaöi kolli. Þrem minútum siöar kom Rex Julian inn um dyrnar. Hann var furöulega til fara og virtist eitt- hvaö utan viö sig, eins og honum væri ekki vel ljóst hvar hann var. Hann skokkaöi aö upplýsinga- boröinu. Rex hlustaöi á stúlkuna, en gekk svo aftur til dyranna. Maöurinn gekk rösklega á eftir honum og sagöi: — Afsakiö. Rex leit á hann. — Þekkiö þér ungfrú Hanks? — Hún tekur ekki á móti heim- sóknum I dag, sagöi Rex. Augu hans voru ljósbrún. Þetta voru einkennileg augu. Þau lýstu mikilli athygli, en voru samt svo einkennilega fjarræn. Rex ýtti á huröina. Maöurinn gægöist strax út og gaf merki öörum manni, sem var þar rétt fyrir utan. Þvinæst smeygöi hann sér aftur inn I anddyriö. Þegar Rex kom út, leit hann vel i kringum sig, eins og hapn gæti ekki munaö, hvar hann heföi lagt bllnum sinum, en svo gekk hann milli tveggja bilraöa. Varney gekk I áttina á eftir honum og náöi honum fljótt. — Afsakiö, sagöi Varney, — má ég trufla yöur aöeins andartak . . Harry stóö viö fótagaflinn á rúmi ungfrú Hanks. Hann haföi ekki hugmynd um sitt eigiö útlit — hann var sannarlega nokkuö skuggalegur, órakaöur, meö plástur á kinninni, háriö úfiö, fötin óhrein, hann var lika allur rispaöur á höndunum, meö brotnar neglur —og hann skalf af reiöi. Hann sagöi: — Þessir menn myrtu Bernie Beckenhauer, böröu samverkamann hans til óbóta. Gerðu móöur telpunnar geðbilaöa. Tóku til fanga og mis- þyrmdu saklausri stúlku, sem var aö hjálpa okkur. Hótuöu aö skjóta mann, sem ekki var neitt við málið riöinn. Þeir skutu lika á mig. Þaö er nú bezt fyrir yöur aö segja mér hvar telpan er, ungfrú Hanks, — áöur en þeir finna hana. Þér hljótið aö skilja að þetta er mjög alvarlegt! Ungfrú Hanks lá grafkyrr. Nei, nei, þetta var ennþá ein ástæöan til aö halda sér saman. Hún hafði aldrei áöur séö þennan reiöilega unga mann. — Beckenhauer skrifaöi skila- boö til yöar i flugvélinni, hélt Harry áfram, titfandi af reiöi. — Hann faldi miðanp i gjafabúöinni og hringdi svo til min, til aö reyna aö skýra þaö fyrir mér, hvar ég ætti aö finna miöann. Vegna þess aö ég var vinur hans. Hún deplaöi augunum. Hún trúöi þessu ekki. Herra Becken- hauer haföi verið mjög háttvis maöur, sannkallaöur heföar- maöur. — Þekkiö þér skriftina hans? Ungfrú Emmaline tók viö miöanum. — Herra Beckenhauer var góöur maöur, sagöi hún meö skjálfandi rijdd. — Guö varöveiti sál hans. — Þér klædduð litlu systur okkar I drengjaföt, sagöi Harry. — Þér fóruö meö hana til systur yðar. Ég vil fá að vita hvaö systir yöar heitir og hvar hún býr. — Ég þekki yður ekki, sagöi ungfrú Emmaline. — Systir min er góö kona. — Þaö er lika hægt aö myröa gott fólk. Eins og Bernie Beckenhauer. Skiljiö þér ekki neitt? En ungfrú Emmaline hugsaöi: Þetta er óþolandi. En ég verö aö standast þaö. — I guös bænum! Hafry var alveg að springa af óþolinmæöi. Dick, sem haföi komiö inn I herbergiö, sagöi: — Harry, þaö er vist bezt aö þú farir nú. Þú getur komið aftur seinna, er þaö ekki? — Þessi Hanks-kerling er þá systir konunnar yöar, sagöi 36 VIKAN 20. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.