Vikan

Tölublað

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 45

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 45
Vogar- merkið 24. sept,— 23. okt. Þér gefast ýmis tækí- færi að láta Ijós þitt skína. Þú stendur þig alveg prýðilega. Þeir, sem búizt hafa við miklu af þér, ættu að verða ánægðir með árangurinn. Ljóns- merkið 24. júlí- 24. ágúst Persóna, sem þú þekk- ir lítið, breiðir út sögu- sögn, sem þú verður að bæla niður, enda er hún ósönn. Hið veika kyn mun reynast karl- mönnum þessa merkis einkar góðir félagar þessa dagana. Dreka- rnerkið 24. okt.— 22. nóv. Þú ættir að halda fyrir- ætlunum þínum leynd- um fyrst um sinn. Kannaðu jarðveginn fyrst og reyndu að hlera skoðanir skyld- menna þinna og þeirra, sem þú verður að taka tillit til. Vatnsbera- merkið 21. jan.— 19. feb. Hafðu ekki þungar áhyggjur af því, þótt þér mistækist ofurlít- ið. Þér gengur eflaust betur næst, enda ætt- irðu þá að vera reynsl- unni rlkari. Láttu sem fæsta vita um erfið- leika þína. Tvíbura- merkið 22. mai— 21. júní Þú hefur löngun til að gefast upp, en þessi vika gerir hana að engu. Þú neyðist til að skipta um skoðun á máli, sem varðar þig miklu, en þú þarft ekki að skammast þín fyrir það. Bogmanns- merkið 23. nóv,— 21. des. Hugsaðu um hag- kvæmu hliðina á mál- efnum þínum. Láttu ekki stoltið og metn- aðinn hlaupa með þig í gönur. Ef til vill gefst þér síðar tækifæri til að sýna hvað þú getur. Hrúts- merkið 21. marz— 20. apríl Þú átt í erfiðleikum vegna verkefnis, sem þú verður að leysa af hendi sóma þíns vegna. Vera má, að þetta taki mikið af frí- tíma þínum. Heimilis- lífið verður friðsam- legt. Krabba- merkið 22. júní— 23. júlí Ósamkomulag á vinnu- stað gæti hent, og skaltu því reyna að forðast allt, sem gæti leitt til slíks. Kvöld vikunnar verða skemmtileg, ef þér tekst að koma rétt fram við hitt kynið. Stein- geitar- merkið 22. des.— 20. jan. Fólkið, sem þú um- gengst mest, mun reynast þér vel og er fúst til að leggja ýmis- legt á sig þín vegna. Varastu allan hroka og gagnrýndu sjálfan þig á sama hátt og þú gagnrýnir aðra. Nauts- merkið 21. apríl— 21. maí Persóna, sem þú van- treystir, sýnir þér að- dáunarverða eigin- leika. Ef þú átt von á einhverjum fyrirmæl- um eða fréttum, verð- urðu ekki fyrir von- brigðum. Taktu meiri þátt í félagslífinu. Meyjar- merkið 24. ágúst— 23. sept. Þér tókst að slá á frest alvarlegu máli fyrir nokkru, en þú mátt ekki láta undir höfuð leggjast að nota tímann vel til að reyna að leysa það. Hugsaðu rökrétt og varastu til- finningasemi. Fiska- merkið 20. feb.— 20. marz Þú kemst óvart að leyndarmáli, sem kem- ur þér í dálítil vand- ræði. Það væri vitur- legt af þér að halda þig sem mest heima við. Verðu hluta af fé þínu öðrum til yndis- auka. Þau eru örugg og ánægð, þau eru vel tryggð. Samvinnutryggingar vilja leggja áherzlu á aö hafa jafnan á boöstólum hagkvæmar tryggingar fyrir heimiliö og fjölskylduna. Sérstaklega viljum viö benda á eftirfarandi tryggin'gar: Heimilistrygging • Verðtryggó líftrygging Húseigendatrygging • Slysatrygging Sjúkra- og slysatrygging SAJVIVIINIMJTRVGGIINGAR SÍMI 38500 Aiiar nanari upplýsingar veitir Aðalskrifstofan, Ármúla 3 ogumboðs-j monn nm InnH nllt — Eg hélt að þessi blóm féllu þér bezt í geð, þar sem þú ræktar þau sjálf! 20. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.