Vikan

Tölublað

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 42

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 42
ÞARFASTI ÞJONNINN NU MED DERMAL SEM VERNDAR HENDUR YÐAR VIÐ: UPPÞVOTTINN, ULLARÞVOTTINN OG ALLAN HANDÞVOTT FRIGG er þetta þá svona lengi á leiöinni? Embættismaöur'inn haföi vit á aö svara þessu engu. Wright lagöi simann. Hann geispaöi og þreytan ætlaöi aftur aö yfirbuga hann. Hann hringdi i hússimann og baö'um kaffi. Kaffiö kom áöur en þrjár minútur voru liönar. Þetta var skyndikaffi og liktist þessvegna litiö alvörukaffi, en þrátt fyrir alla valdsmennsku sina, haföi Wright enn ekki getaö kennt neinum þarna aö búa til almennilegt kaffi. Hann kveikti sér i öörum vindlingi. Hann hugsaði meö gremju til Verrells, sem drakk aldrei. annað en kaffi úr nýmöluöum baúnum, vandlega siaö. Já, Verreli hafði efni á aö lifa eins og fursti. Hann kallaöi á Georg inn i skrifstofuna. Honum gramdist, að Georg var eins og nýsleginn túskildingur, beinlinis að springa af velliöan afþvi aö hann missti aldrei af svefninum sinum. —Ég ,er búinn aö frétta frá Paris, Georg, sem haföi sett sig niöur, til þess aö biða ekki oflengi boöa um þaö, sagöí: — t hvaöa sambandi? — Já, hvern andskotann heldurðu? — Rétt i svipinn get ég ekki látiö mér detta annað i hug en Folies Bergéres. — Geturöu aldrei tekiö nokkurn skapaöan hlut alvarlega? — Jú, kvenfólk. — Ef ég mætti nokkru ráða . . . — Þá mundiröu útrýma bðéöi óöi og fögrum svanna, en setja vinið á. — Stundum finnst mér ég ætti aö . . .Wright lauk ekki við setninguna. Hann lauk úr kaffibollanum. og velti þvi fyrir sér, hvort kaffið liktist meira brunnu akarni eöa sagi. — Mathewsdemanturinn er kominn til Parisar. — Já, einmitt. Og hvenær leggjum viö Verrell þá af staö? — Hver skrattinn hefur sagt, aö þú farir nokkurn hlut meö Verrell? — Þú sagöir honum sjálfur, aö þú slepptir honum ekki nema meö einhvern verndareneil með sér. Wright tautaði eitthvaö óskiljanlegt. Georg leit á hann. Veiztu, aö þú ert þreyttur? sagöi hann. Wright drap I vindlingnum og velti þvi fyrir sér, hvort blóö- þrýstingurinn i sér væri ekki oröinn hættulega hár. — Faröu þá til Parisar meö Verreil, athugaöu demantinn og vittu, hvort þaö er sá rétti. Ef svo er, þá náöu i Mathews, leitaöu á honum og spuröu hann spjörunum úr, finndu, hvaö sambönd hann hefur og komdu svo meö hann hingaö. Georg stóö upp. s — Og eitt enn: Þégar kostnaöarreikningurinn þinn kemur inn, ætla ég aö lita yfir hann sjálfur. Geort virtist ekki kippa sér mjög upp viö þessa hótun.- Parisarborg var alveg aö stikna i sólarhitanum. tbúarnir voru enn ekki farnir aö flýja borgina almennt, og til sumar- staðanna, og borgin var meö fjölmennásta móti, svo var aökomumönnum fyrir aö þakka. Þaö var sifelld ös á gangstétta- kaffihúsunum, isrjómi og kökur voru étnar i tonnatali, óteljandi sitrónur voru kreistar niöur i glös og ótölulegur fjöldi vinglasa drukkinn. Skemmtigaröarnir voru fullir og svo söfpin, Louvre var sneisafullt af gestum og biöröð myndaðist til aö komast upp I Effelturninn. Folies Bergéres var útselt. Verrell lauk úr vermútglasinu sinu og leit á úriö. — Viö ættum víst aö fara aö hypja okkur, Georg, sagði hann, og var engin sérstök hrifning i rómnum. — Ég býst viö þvi, tók Georg undir, álika dauflega. Verrell sat áfram og horföi á umferöina. Frönsk umferð kom eins og af sjálfu sér og líktist ekkert umferöinni i London og hann naut þess aö sitja þarna undir röndóttri gluggahlif og drekka vermút. Honum þótti vænt um allar stórborgir, - hrynjandin i hreyfingum þeirra hafði góö áhrif á hann, en Paris var alveg sérstakt uppáhald hans. Paris átti við mann, sem vildi skemmta sér, án allrar sektarkenndar — I London var fólk meö vonda samvizku ef það haföist ekki eitthvaö aö, sem var beinlinis þarflegt, og hagaði sér rétt eins og það væri einhver höfuösynd aö vera iöjulaus, en i Paris var iöjuíeysiö vinsælt og dekrað viö þaö. I Paris gat maöur setiö i gangstéttarkaffihúsi timunum saman, og ekki gert annaö en drekka, og án þess aö finna til neins samvizkubits. Sárnauðugur kallaöi Verrell á þjóninn og borgaöi reikninginn, og bætti viö nægilegum drykkjuskilding til þess, aö þjónninh tautaöi einhver þakkar- orö. Þeir Georg gengu siöan til Darmestetergötu, en viö hana miöja var lögreglustöö hverfisins. Framhald i næsta blaði. 42 VIKAN 20. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.