Vikan

Tölublað

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 21

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 21
Spennandi framhaldssaga Eftir Charlotte Armstrong 11. hluti Jean lagði hönd sina á arm hans. —Harry, finnst þér ekki, að við ættum að hafa upp á eiginmanni systur hennar? Það gæti ef til vill gefið okkur nokkuð forskot. Mér finnst þú ættir að aka til sjúkrahússins .... Harry fann fyrir stingandi sársauka i kinninni, — og hann heyröi eitthvaö skella i berg- brúninni. Hann leit viö og gægöist aftur fyrir sig. Hinum megin viö kvina stóö maöur meö riffil. Og þessi maöur var aö skjóta aö honum, Harry Fairchild, sem hélt sér dauöahaldi i bergbrúnina og gat hvorki komizt fram eöa aftur. Og rétt fyrir neöan hann st^ppaöi nautiö og reif upp jöröina I bræöi. Jean hljóp meöfram húsinu. Hún varö að leita hjálpar. Blái billinn var mannlaus._ En hún heyröi eitthvaö. baö var likast daufu braki. Tvisvar heyröi hún þaö og þá skildi hún hvaö þetta var. Þaö var simi i bllnum! 'Nú var hún komin aö dyrunum meö flugnanetinu. Jean þrýsti nefinu og augunum meöfram brúninni á netinu. Hún gat þá séö Dorindu, sem sat meö byssuna i hægri hendi. Jean greip snerilinn, ög reif upp huröina og kallaöi þaö fyrsta, sem henni datt I hug. — Þaö er sirhi til þin, Dorinda! — Hvaö? Dorinda stökk upp af stólnum og leit viö. Og Mike Mizer réöist á hana og tók af henni byssuna. A næsta augnabliki fleygöi hann henni frá sér út úr stofunni og alla leiö út á hallann, fyrir utan húsiö. — Hver- erúö þér? spuröi hann Jean. — Biðin viö, ég hefi vist séð ytyur áöur. — En hann skýtur, sagöi hún. — Hann er aö skjóta á Harry! • — Hvar? — Viö kvina hjá hæðinni. Fyrir ofan hellinn. Drengurinn hljóp eftir hjálp, en vinnumennirnir eru svo langt I burtu .... -^Nei, nei, sagði Mike. — Tony þarf aðeins aö komast upp brattann og þaðan getur hann gefiö mönnunum merki.. En komiö nú. þaö er vist bezt aö ég nái I betra skotvopn en þessa leikfangabyssu. Mike Mizer flýtti sér inn I húsiö meö Jean á hælum sér. Dorinda reis upp og gekk að bllnum. Hún settist undir stýriö og horföi á rauða ljósiö fyrir framan sig og svo lyfti hún sima- tækinu. Rödd I slmanum sagöi: — Halló, Dorinda! Viö höfum fréttir að færa! Hanks kerlingin er fundin! — Það er gott. — Hún er á St. Barts-sjúkra- húsinu. Mpnn Pauls Fairchild halda um hana strangan vörð. — Eru þeir búnir aö ná barninu? — Ekki ennþá. Viö reynum að múta einhverri hjúkrunar- konunni og viö getum llka komizt aö þvi hvaö stendur á spjaldinu hennar. Getum reynt aö finna út heimilisfangiö. Krakkinn hlýtur aö vera á þeim staö. — Sennilega, sagöi Dorinda. — Þetta er gott. Finniö barniö. Og ég fer aö komia. Mike Mizer stóð á veröndinni og miöaöi rifflinum á Frank Miller um leiö og hann kallaöi til hans. Jean var rétt á bak við hann. Hún skyggöi fyrir augun og rýndi mót sólu. Hún sá Harry Fairchild. Hann hékk á höndunum og fætur hans dingluðu I lausu lofti ....*. Og þegar hann tók sveiflu, sleppti hann takinu og hvarf ofan i helli Tonys. Þegar Frank var kominn að giröingunni, lét hann Dyssuna falla. Harry Fairchild var horfinn. Blái blllinn kom a hægri ferð fyrir húshorniö. Hann tók krappa beygju, til aö rekast ekki á skrjóöinn, sem kpm niður hallann. Plankarnir viö hliöiö lágu ennþá yfir skuröinn, blái billinn hitti alveg á þá og þaut áfram. Bflskrjóöurinn var fullur af verkamönnum og var stöövaður rétt viö húsiö. Mennirnir töluöu hver upp I annan. Tony kom á haröaspretti niöur hallann. Inni I hellinum var hálfdimmt og miklu svalara. Þar var hálm- beður og nókkrir trékassar, greinilega dýrgripir drengsins, þetta var einkahellir hans. Og þar var lika guli spari- grlsinn. Harry andvarpaöi. Hann greip grlsinn og sló honum viö vegginn. Innanum myntina var saman- brotinn bréfsnepill. Hann sléttaði vandlega úr blaðinu og gekk aö hellis- munnanum, til að fá betri birtu. Mizer kallaöi og skipaöi fyrir: Menn hans hlupu um. Eitt hliðiö var opnaö. Nautiö var lokkaö út um hliöiö og rekiö inn I annaö hólf á kvlnni. Nokkru slöar var Harry kominn heim I húsiö. Hann þvoöi blóðiö af kinninni og setti plástur á sáriö. Hann var svangur, svo hann gleyptí brauöiö og drakk kaffi meö, en sagði Mizer málavöxtu á meöan. Harry sagöi aö lokum: — Kalliö á lögregluna. Segiö þeim aö þetta sé Fairchildmáliö. — Beckenhauermáliö. Þaö getur veriö aö hún komi hingaö aftur. Ég segi ykkur ekki hvaö stendur á paþplrsörkinni. Þá getið þiö ekki sagt frá þvi hvaö þaö er. —!• Hún talaði I sima I bílnum slnum, sagöi Tony. — Þú hefur liklega ekki heyrt hvaö hún sagði, vinur minn? spuröi Harry. — Hún sagöi ,,þaö er gott”. Og svo sagði hún . . . ég held hún hafi sagt: „Finniö barniö!” 20. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.