Vikan

Tölublað

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 27

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 27
I vatn - hvitur pipar - 1 tsk. salatkrydd (fæst tilbúið i verzlunum) Hristið allt saman. Gott með blað- eða hrásalati, salötum með ávöxtum, agúrku og grænu, skeldýra- og melónusalati. Iljómasósa Safi úr 1/2 sitrónu - 2 tsk. sinnep, salt á hnlfsoddi, hvitur pipar, 1 tsk. hunang - 3 dl. rjómi - 1 dl. sýrður rjómi. Hrærið saman sitrónu, sinnepi, kryddi og hunangi. Bætið vökvanum saman við. Hæfir vel með flestum salötum. Gráðostasósa 1/2 dl. vinedik - 1 1/2 dl. olía, salt á hnifsoddi, hvitur pipar, 2-3 msk. rifinn gráðostur. Hristið saman. Hæfir vel með blað- eða hrá- salötum, ostasalötum, svo og salötum með kjúklingum eða kjöti. Eplaediksósa 1/2 dl. eplaedik - 1 dl. eplasafi - salt á hnifsoddi - hvitur pipar - ca. 1/2 msk. rifinn hrár laukur - 1 msk. rifið epli. Hæfir meö blað- eða hrásalati, tómatsalati, svo og með reyktum fisk eða kjöti. 20. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.