Vikan

Tölublað

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 38

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 38
PRIMETTA ■ Sólgleraugu Primetta eru með gleri S. 77 Primetta fara vel með augun Primetta létt - falleg og vönduð Prímetta hækka öryggi i umferðinni, þvi rauðu og grænu umferðaljósin' sjást 20% betur með Primetta Primetta varðveita náttúruliti. Primetta sólgleraugu eru alveg í sérflokki H.A. Tulinius heildverzlun Austurstræti 14 dyrum. Það var eins og dyrnar opnuðuzt af sjálfu sér og Jean leit niöur og sá þá tvö lltil börn, sem toguðú I hurðina. Annað barnanna var litill drengur, sem leit út fyrir að vera af Indiánakyni. Hitt var rauðhærð telpa, sem Jean mundi vel eftir. — Hver er það? kallaði koriurödd innan úr húsinu. — Komið bara inn. Börnin leiddu Jean inn i stóra stofu, mjög sérkennilega búna og þar var sannarlega ekki snyrti- legt. Þessi stofa minnti frekast á tómstundaherbergi, eftir mjög athafnasaman dag. Gluggarnir, sem sneru út að garðinum, voru gluggatjaldalausir. Konan, sem Jean mundi lika eftir, sat með einhver ósköp af rósóttu efni. Hún var að sauma I höndum. — Góðan dag, sagði hún. — Afsakiö að ég stend ekki upp, ég finn þá aldrei upphaf né endi, ef ég geri það. Ég er að falda þetta. Ég er mesti klaufi, en ég er að sauma gluggatjöld. Finnst yður þetta ekki fallegt efni? — Jú, sagði Jeaii, dálitið vandræöaleg. Þegar hún spurði konuná hvort nafn hennar væri Callie Julian, svaraöi konan þvi játandi. Hún bauö Jean sæti. Henni'fannst börnin vera i hverjum krók og kima stofunnar — og þaö var öruggtaðekkertfór fram hjá þeim. Af einhverjum ástæðum fékk Jean ákafan hjartslátt. Hún sagði? —Frú Julian, systir yðar liggur á St. Bart’s sjúkra- húsinu. Er það ekki rétt? Callie sýndi ekki á sér nein undrunar- merki, svo Jean hélt áfram: — Ég kem á vegum Fairchildfeðganna. ,Ég ætla að biöja yður að leyfa mér.aö fara með telpuna, ég á við Barböru, til föður hennar. Þaö er mjög mikilvægt. Þekkið þér nokkuð til málsins? Callie, sem var með mjög langan þráð I nálinni, brosti og sagði: — Eg veit aöeins eitt, ekkert af börnunum minum fer frá mér að svo stöddu. — Ég er með bil hérna fyrir utan, sagöi Jean. — Það hafa verið mjög flókin vandræði. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það. Ég vil ekki hræða nokkurn mann. En ef þér viljiö ekki láta telpuna koma með mér, þá verö ég að komast I slma og hringja I vissar manneskjur, — kannske lögregluna. Mér er alvara, frú Julian. Ég heyri að þér vitið ekkert um þetta mál, en það er alvara á ferðum. Þaö verður að gæta telpunnar vel. Hvar er hún? Jean leit til barnanna, sem nú voru komin I hnapp. Meðal þeirra sá hún hörgulan koll. — Ó, þarna sé ég hana, sagði hún, — halló, Bobby. öll börnin voru I stuttbuxum. Brúnu, hvitu, sólbrenndu og óhreinu hnén, voru öll ber og öll augun, sem voru svo mismunandi á litin, mændu I áttina til Jean. Ekkert barnanna svaraði henni. Svo var bariö að dyrum. Jean sagöi: —• Ó, blöiö andartak, gerið þaö fyrir mig. Hún var dauöskelkuö. En Bobby tók sig út úr hópnum og þaö sama geröi litill drengur, sá með stóru, dökku augun. Það var greinilega þeirra starf að opna dyrnar. Jean hugsaöi. Þetta er kannske Harry. En það var Dorinda. — Nei, hvaö sé ég, ert þú hér? sagði hún strax. — Þá er ég I réttu húsi. Hún leit á börnin. Callie stóð upp. — Afsakið, en hver eruð.... Börnin voru nú öll komin I hnapp aftur. Fyrir aftan Dorindu skaut maður upp kollinum. — Þaö er liklega bezt aö losa sig við þennan leigubll, sagöi hann. — Er ekki svo? Og hann hvarf á samri stundu. Annar maður kom I ljós I dyrunum hinum megin I stofunni. — Allt I lagi, það er engan aö sjá hérna megin. Einn maöurinn ennþá, stakk höfðinu inn um opinn gluggann. — Hér er allt i lagi, leiðin opin. Þetta var Varney. Og Jean kom auga á Frank Miller við hlið hans. Þeir höfðu umkringt húsið. Dorinda sagði: — Ég ætla að ná I Fairchildstelpuna. Hver er hún? — Ég krefst þess aö þið farið út úr húsi mlnu og látið börnin min I friði, sagði Callie ákveðin. — Látið ekki eins og asni, sagði Dorinda. Callie sagði: — Hvaö á þetta að þýða .... En Varney var kominn inn I stofuna. Hann strunsaöi beint til Callie, greip um hendur hennar og keyröi þær aftur fyrir bak. Jean vissi vel hvaö hann ætlaði aö gera. Varney hafði vist mikið dá- læti á handjárnum. Hann kom þeim llka fyrir á úlnliðum Callie og festi hana svo með keðju viö stólbakiö. Slöan hrinti hann henni niður I stólinn. Börnin þustu öll til hennar, en ókunni maöurinn greip nokkur 38 VIKAN 20. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.