Vikan

Issue

Vikan - 17.05.1973, Page 22

Vikan - 17.05.1973, Page 22
*»/■ Síöast sagBi hún: „Ég fer a koma.” Jean sá hve eyBilagöur Harry var og sagöi: — En viö höfum grísinn, Harry! Skílaboöin! — ÞaB er ekkert á þeim aö graeBa, sagöi Harry og hann var mjög áhyggjufullur á svipinn. — HeyrBu mig, Jean, ég held þaB sé bezt aö viö eltum þau. (Þaö var sannarlega tilbreyting!) ABeins nokkrum augnablikum sfBarvoru þau komin upp i bflinn og þutu i áttina til bæjarins. Jean var meö bréfsnepilinn milli handanna og las þaö sem á honum stóö upphæatt: „Einn þeirra er meö þessari flugvél.'Taliö ekki viö mig. Farið með hann til systur yöar. Veriö þar um kyrrt, fyrst um sinn. Taliö ekki viö neinn. B.B.” (Rödd Bernies aö handan.) — Einn þeirra er i þessari flugvél.endurtók Jean hugsandi &' svip. — Já, þaö hlýtur aö hafa veriö Várny. Taliö ekki viö mig. Hvern var Bernie aö vara viö ein- hverju? Kannske ungfrú Hanks? — Það er sennilegt. — Ha . . . . en hann segir þessari flugvéi.Þá er þaö ljóst aö ungfrú Hanks hefir veriö meö sömu flugvél. — Já, sagði Harry. Honum fannst hjarta sitt taka stökk. — Þá hafa þessi skilaboð alls ekki veriö þér ætluö. Þau hafa veriö skrifuö til hennar. En hann gat ekki fengiö henni blaöiö. Hann var meö bréfiö i vasanum, þegar hann kom út úr flugvélinni. Þá kom hann auga á sparigrisina, svo honum datt þú i hug. Hann treysti þvi aö hann gæti komiö þér i skilning um þetta og aö þú gætir leyst gátuna. — Ég hefi þá ekki veriö veröur trausts hans. sagöi Harry hátiö- lega. — Haltu áfram. — Barniö hefir þá komizt til systur þessarar ungfrú Hanks. — En hver er þessi systir? — Þaö vitum við ekki, en kannske getum viö komizt aö þvi. Biddu viö.........Jean rétti úr sér. — Hann. Harry, þaö stendur ekki fariö meö hana.Þaö stendur fariö meö hann. — Þaö er skritiö. — Nei, sjáöu! hrópaöi hún hátt. — Harry, ég sá hana litlu systur þina! Hún var klædd drengja- fötum, stuttklippt, meö hörgult hár. Þaö sagöi faöir þinn. Og Harry . . . .ég sá þessa ungfrú Ijanks lika! Ó, hlustaöu nú á! Hann kom inh i búöina, skiluröu .... — Þú átt viö Bernie? — Já, og hann hlýtur aö hafa stungiö bréfsneplinum i rifuna á einum grisnum og svo spuröi hann mig hvar simaklefarnir væru, og . . . .og þá kom hún inn (Jean sá þetta nú i anda.) — Og siöar spuröi Varney hana hvort Bernie hefði sagt eitthvað viö hana. Og hún laug! Hún sagöi aö hann heföi ekki gert þaö. En hann haföi nú samt gert þaö. Ég heyröi þaö. Bennie sagöi viö konuna meö litla drenginn .... hann sagöi: „Viljiö þér fara frá, systir, og leyfa mér aö kofnast út!” — Systir! — Þarna séröu, hann sagöi henni beinlinisvaö fara til systur sinnar. — Og svo er barniö sennilega hjá þessari systur. — Aö sjálfsögöu. —- Okkur hefur ekki tekizt aö finna ungfrú Hanks, sagöi Harrý. — Helduröu aö þaö veröi ein- faldara aö finna systur, sem viö vitum ekki einu sinni nafniö á? Mér þykir leitt, Jean, aö valda þér vonbrigöum. En Jean sagöi rólega: <— Ég sá systurina lika. Og ég sá lika mann systurinnar. — Hvaö ertu aÖ segja? — Já, þaö geröi ég, sagði Jean, — og ég sá öll börnin, sem voru meö ungfrú Hanks . . . .þau kölluöu hann . . .hana . . .Bobby, þaö man ég svo greinilega. — Bobby . . . .Barbara . . . .? — Einmitt . . . .einmitt . . .þau sögöu aö Emmaline frænka væri komin. Svo ungfrú Hanks er frænka þeirra. Og hin konan er þá systir hennar. Jean lokaöi augunum og reyndi aö skýra hugsanir sinar. — Maöur systurinnar er hljómlistarmaður. Ó, Harry, hlustaöu nú á mig! Hann var nauöasköilóttur og haföi mikiö skegg og stóra Istru. Hann var I svörtum, þröngum buxum og hárauöri peysu, meö gltar um öxl og aö minnsta kosti hálfa tylft af krökkum af mis- munandi kynflokkum I kringum sig-. . . .Þú getur ekki sagt blátt áfram aö þessi lýsing sé táknræn fyrir venjulegan mann á götunni! — Aö likindum ekki, sagöi Harry. — Þú hefir eitthváö til þins máls. ( Ég hefi þá átt kollgátuna! Ég haföi á réttu aö standa i Irlandi. Hún vissi ekki hvaö. hún mundi, fyrr en hún stóö and- spænis þvi og gat lesiö skila- boöin!) — Ó, kannske . . .Jean var aftur orBin eins og kátur hvolpur. — Ó, Harry! Veiztu hvaö . . . .Ég held þetta endi allt vel aö lokum, þrátt fyrir allt. Og Harry Fairchild sagöi viö sjálfan sig: Ég^er alveg á hennar bandi! Þetta er nú meiri stúlkan. Ég er alveg búin að 'vera. Ég elska hana! Ungfrú Emmaline haföi fengiö róandi sprautu, en hún var samt ekki sofandi. Þaö var mjög hljótt I herbergi hennar nú, hún var lika ein. Hún var aö hugsa um herra Beckenhauer. Hann haföi fengiö henni þaö hlutverk, aö sjá til aö .Bobby væri örugg. Hún mátti ekki segja eitt einasta orö, fyrr en vondi maöurinn væri dáinn. Mánudag, þriöjudag. Og nú var kominn mán.udagur. Þá voru aöeins tveir dagar, þangaö til hún væri örugg. Rex ætlaöi vist aö koma I heimsókm i dag. En ungfrú Emmaline haföi komiö þvi þannig fyrir, aö hann fengi ekki aö tala viö hana. Hún haföi beöiö hjúkrunarkonuna um aö sjá til þess aö hún fengi ekki heimsókn. — Ég er þreytt, ég vil helzt ekki tala viB neinn i dag. Þá myndi Rex ekki koma upp á herbergiö, svo hvorki varö- mennirnir né Fairchild læknir gætu haft tal af honum og neytt hann til aö tala. Það var heldur ekki vist aö Fairchild væri hiö rétta nafn hans. Bobby var örugg hjá Callie. Ungfrú Emmaline ætlaði aö gera skyldu sina og halda loforöiö viö herra Beckenhauer. Hún ætlaði ekki aö segja eitt einasta orö, jafnvel ekki þótt þeir brenndu hana á báli. Þau þutu af staö til Los Angeles. Jean haföi stungiö upp á aö þau notuöu ibúö hennar, til aö tala I simann. Klukkan var hálf fimm, þegar þau komu þangaö. Harry greip simann, og Jean greip eitthvaö af fötum úr skúffum og skápum. Hún flýtti sér inn i baöherbergið, til aö þvo sér og hafa fataskipti, fara úr irsku dragtinni, — loksins. Þegar hún kom fram aftur, var Harry alveg frá sér af æsingi. Hann haföi ekki náö I Bonzer. En hann var nýbúinn aö tala viö fylkisstjórann, bróöur sinn. Ungfrú Hanks lá á Bart’s sjúkrahúsinu og var I afturbata eftir slæma lungnabólgu. Fairchild feðgarnir sáu um aö herbergiö var undir strangri gæzlu. Glæpamennirnir áttu ekki aö geta náötilhennar. En hún var þrá, eins og múlasni og neitaöi einfaldlega aö segja nokkurn skapaöan hlut. Jú, hún átti systur og þessi systir átti fjölda barna. Svo mikiB vissu þeir. En þeir vissu ekki nafn systurinnar eöa heimilisfang. Ungfrú Hanks haföi sjálf skrifaö sig inn á sjúkrahúsiö, þegar hún var lögö inn. Hún gaf upp siöasta heimilisfang sitt og þaö var á Honolulu. Nú voru þau á leiö til sjúkra- hússins og það fljótt, og Harry ætlaöi svo sannarlega aö fá þessa kerlingu til aö opna munninn! En Jean lagöi höndina á arm . Harrys. — Harry, finnst þér ekki aö annaöhvort okkar ætti aö reyna aö hafa upp á eiginmanni systurinnar? Þaö gæti lika gefiö okkur nokkurt forskot. Ég sting nú upp á þvi, aö þú akir til sjúkra- hússins og ég veröi kyrr hér, til aö sjá hvað ég get gert, meö hjálp simans. Hann var ekki beinlinis hrifinn af þeirri ráöstöfun. — Hvernig getum við þá haft samband hvort viö annaö? spuröi hann. —Gegnum Bonzer? Ég get hringt til Bonzers, og þú getur lika hringt til Bonzers. Jean var raunar ekki heldur hrifin af þessari ráðstöfun. En hún haföi á réttu aö standa. Og þaö vissi hann. — Hvernig ertu stæö meB peninga? Hann rétti henni nokkra seðla. — Þú þarft kannske aö múta einhverjum. Og ef .ungfrú Hanks segir mér heimfíisfangiö, getur það vel veriö, að ég aki beint þangaö. (An þin, hugsaöi hann.) Hann var uggandi. — Já, þaö er auövitaö fljót- legast, sagöi hún. (An þin, hugsaöi hún, döpur i bragði). — Gangi þér vel, litli her- maðurinn minn. — Sömuleiöis. Hann kyssti hana ,aö skilnaöi, eins og það væri sjálfsagt, og hún stóö kyrr á götunni, þangaö til hún heyrði ekki lengur hljóöiö i bilnum hans. En Jean stóB ekki lengi dreymandi, hún, beiö ekki boöanna og lagöi þetta allt niöur fyrir sér. Fyrst hringdi hún og pantaði leigubfl. Hann gat beöiö eftir henni, nú haföi hún nóg af peningum. Þaö var reyndar dá- litiö einkennileg tilfinning. Svo hringdi hún til vinkonu sinnar, sem var vel kunn i pop- heiminum og þekkti marga hljómlistarmenn. — Sæl, Jean, sagöi Júlia. — Þaö er langt siöan ég hefi heyrt i þér! Hvernig liöur þér? Jean lagöi nokkrar spurningar fyrir hana. — Attu við aö þú vitir ekkert um þann mann? Þú ert ábyggi- lega aö tala um Rex Julian. Hann er stórkostlegur. Allir þekkja hann .... — Hvar býr hann? tók Jean fram I fyrir henni. — Hamingjan sanna, þaö veit ég ekki, sagöi Júlla. — Hvers- vegna helduröu aö ég þekki heimilisfang hans? Ég veit bara aö hann er alveg .... Framhald á bls. 36 22 VIKAN 20. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.