Vikan

Tölublað

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 40

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 40
Það ný jasta frá Húsgagnaverzlun Reykjavikur íslenzk formsköpun. Nýtt sófasett og sterk hillusamstæða i nýjum stil, teiknað af Gunnari Magnússyni, húsgagnaarkitekt. Borðstofuborð og stólar úr furu, fáanlegt i mörgum litum. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Húsgagnaverzlun Reykjavikur Brautarholti 2 - simi 11940. Mei kom inn aftur og hann rétti úr sér og hringdi á skrifstofu leynilögreglumannanna. — Jæja, h.afa þau fundið hana, sagði röddin í simanum. — En við vitum núna hvar barniö var, Fairchild læknir hringdi til aö segja þeiip þaö. — Fariö varlega, sagöi Paul Fairchild. — Konan hótaöi að misþyrma henni, ef hún heyröi einhvern koma. Og þau hafa lika Jean Cuncliffe á valdi sinu. 1 guös bænum, fariö varlega og látiö mig vita heimilisfangiö, þar sem barniö var. Ég ætla aö hringja til lögreglunnar. Neöst ikjallaranum sat Callie á köldu og höröu gólfinu. Hendurnar voru hlekkjaöar fyrir aftan bak og keöjan var fest i járnfætur á gömlu bruggkeri. Þaö var næstum alveg myrkur, aöeins örlitil skima kom gegnum sprungur I loftinu. A veggnum fyrir ofan bruggkeriö var hita- ketillinn viö gasupphitun hússins. Og einn af veggjunum i kjallaranum var nýlega hlaöinn. Veggurinn lá þversum I gamla kjallaranum, og á honum voru engir gluggar — aö undantekinni lltilli lúgu, sem hleypti inn svðfitlu lofti.'Múrveggurinn náöi alveg upp undir loft og haföi veriö settur þarna, til aö halda húsinu uppi. Allir gluggar kjallarans voru hinum megin viö vegginn. Callie talaöi lágt og bliölega viö börnin. Callie haföi búiö I þessu húsi I mörg ár og vissi margt um það, sem ókunnugir ekki vissu. Hún sagöi viö börnin: — biö veröiö aö skriöa út, öllsömul. Þaö má ekki láta neinn veröa eftir, þá lendir allt á þeim, sem eftir veröur. — En þú, mamma? — Ó, ég bjarga mér. Svo er þaö nú lika þaö, aö ég kemst ekki út. Fyrst er nú þaö, aö ég er hand- járnuö og svo er ég lika alltof feit, til aö komast út um þessa smugu .... Og þegar þiö eruö komin út undir anddyrið, þá veröiö þiö aö vera algerlega graf- kyrr, — muniö þaö, alveg graf- kyrr, þaö má ekkert heyrast til ykkar. Þiö megiö ekki einu sinni sussa hvert á annaö. Og um leiö og þiö eruö örugg um aö enginn hafi heyrt til ykkar, þá skriöiö þiö út og gegnum gatiö á giröingunni, sem paps hefir ekki haft tima til aö gera við, sem betur fer. Svo skrlöiö þiö varlega meöfram runnunum, gegnum geröiö og bföiö eftir paps I búöinni. Þar skuluö þiö stööva hann og biöja hann aö ná I hjálp til aö koma okkur út héöan. — Já, já, viö skulum biöa eftir paps, hvlsluöu þau, — Vertu bara róleg, mamma. Viö vitum hvaö viö eigum að gera. Viö skulum llka vera róleg. Litlu hendurnar struku um andlit hennar og hár. Eitt eftir annað gengu þau aö veggnum, þar sem kyndiketillinn stóö. Þau skriðu inp I stór rör, smeygöu.sér gegnum gatiö, sem þau vissu aö var þarna, en þaö sást ekki frá herberginu. Svo voru þau horfin. Framh. I næsta blaöi. Framhald af bls. 15. ., landi. Næstum undantekningar- laust varö fólk frá aö hverfa á hljömleikunum, vegna þess aö ekki voru til miöar. Þaö er stór- kostlegt.” „Hvaö viökemur vinsældum litlu platnanna okkar, þá var þaö aldrei meiningin. Þaö er aö segja, viö geröum L.P. plötu, en allt i einu sagöi einhver, — þiö veröiö aö gefa út litla plötu. Svo viö tókum þaö lag, sem virtist llklegast til aö njóta einhverra vinsælda af L.P. plötunni og fór sem fór.” En hvers vegna skyldu þeir I Focus njóta vinsælda I Bretlandi, sem svo lengi hefur veriö nokkurn veginn lokaö fyrir evrópskum hljómsveitum? ,,Ég held aö viö höfum bara komið á réttum tima. Helztu mistök, sem hljómsveitir gera I dag, er aö líta til baka. Slade og Aweet eru góöar hljóm- sveitir, én þær heföu líka veriö þaö fyrir 10 árum sföan. Styrkur hljómsveita af meginlandinu er sá, að þær vita aö þaö þarf framfarir, þróun, og það er nákvæmlega þaö, sem þær eru aö gera. Focus fer I einu og öllu eftir þessu lögmáli. Vegna þessa hefur Jan nýlega tekiö til viö aö spila á lútu. „Mér finnst þaö mjög svo nauðsynlegt fyrir mig aö læra aö spila á þaö hljóðfæri. Ég heyröi Julian Bream leika á hana éinu sinni og eftir á sagöi ég viö sjálfan mig: Þetta er þaö, sem ég verö aö gera. Ég hef veriö aö læra nú I eipa átta mánuöi og ég verö betri og betrí meö hverjum degi, jafnvel þó lútan sé erfitt hljóöfæri, miklu erfiöara heldur en spánski gltarinn, sem ég spila llka á.” Þeir fjórir, sem skipa hljóm- sveitina Focus nú, Jan Akkerman, Thijs van Leer (orgel), Bert Reiter (bassi) og Pierre van der Linden (trommur), komu saman fyrir um þaö bil 'þremur árum. Þeir eru nú eitthvert athyglisveröasta „instrumejim band”, sem fyrir finnst. Þeir hafa gefiö út 3 L.P. plötur, In And Out Of Focus, Moving Waves og Focus Three. SVARTSTAKKUR Framhald af bls. 33. þennan rauöleita blæ, sem á steininum var. — Dásamlegt. sagöi hann. — Hann er alveg kristalstær. — Já, hr. Nupied, þaö er ekki minhsti skuggi á honum. Þeir athuguöu nú steininn með aödáun kunnáttumannsins. ForStjórinn sagöi, eins~ og hugsi: — Frú Picot hefur látiö I ljós talsveröan áhuga á demantshringum. Ef þessi fengi umgerö eins og henni llkar . . . .Og maöurinn hennarer þegar búinn aö veröa sér út um stóran samning viö stjórniná . . . Viö gætum sett upp . . .Hann þagnaöi, og tók aö tifa fingrunum á boröinu. —Hvaö vill þessi Englendingur fá mikiö fyrir hann? — Ég ræddi aö sjálfsögöu ekkert verö viö hann. Það er yöar aö gera, hr. Nupied. — Gott og vel. VIsiö þér honum hingaö og ég skal tala viö hann. Hann sneri stejninum varlega á flauelsleppnum. — Dásamlega tær, stórkostlega fallegur. Hann mundi vera glæsilegur I réttri umgerö og á réttum fingri. — Já, en fingurnir á frú Picot eru . .. — Já, kubbslegir og ljótir og smekkurinn hennar ómögulegur, en hr. Picot er vellrlkur. Jíann andvarpaöi. Hann var nógu gamall til aö muna þá tlö, þegar þaö var fina fólkiö, sem átti 40 VIKAN 20. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.