Vikan

Tölublað

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 30

Vikan - 17.05.1973, Blaðsíða 30
SniB nr. 81 (3412). Jakki, blússa, 'buxur, pils. Fóðraði jakkiijn er með sjalkraga, hnepptur að framan, með mjórri axlarlinu, löngum ermum með saum við öxlina, saum að aftan með klauf. Blússan er með liningu i hólsinn og bundin með slaufu. Pilsið og buxurnar eru með streng og rénnilás að aftan. Buxurnar útsniðnar að neðan. Verð kr. 240.— (með póstburðargjaldi kr. 258.—) Stærð: 36 38 40 42 44 cm Yfirvidd 83 87 92 97 102 cm Mittisvidd 61 65 69 74 79 cm Mjaðmavidd 88 91 97 102 107 cm Baksidd frá hálsm. að mitti 40,5. 41,5 42 42,5 43 cm. Baksidd á jakka 65 65 66 67 68 cm Baksidd á blússu 61 62 63 63 65 cm Pilssidd 61 61 61 64 64 cm Hliðarsidd á buxum. 108 108 109 110 111 cm. Vkunnar Sniðin má kaupa annað hvort með þvi að koma á afgreiðslu blaðsins að Siðumúla 12 eða útfylla pöntunarseðilinn á bls. 43 og láta greiðslu fylgja i ávisun, póstávisun eða frimerkjum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.