Vikan

Issue

Vikan - 24.05.1973, Page 24

Vikan - 24.05.1973, Page 24
„Mér fannst ég týnast á þessu stóra sviöi" Edcla kann vcl að meta útiveru, þó að hún efist um að veðurfarið á islandi leyfi leikhús undir berum himni. — Leikritið Kabarett er byggt á bókinni „Goodbye to Berlin” eftir Christopher Isherwood og fjallar um ástandið i Berlin á uppgangs- timum nasismans. Það gerist árið 1930 og segir frá ungum bandariskum rithöfundi, sem kemur til Berlinar. Leikritið er fyrst og fremst lýsing á ástandinu i Þýzkalandi á þessum tima og þvi fólki, sem hann kynnist þar, bæði Þjóðverjum og Gyðingum og svo Sally Bowles, sem er ensk. Hún er kabarettsöngkona i nætur- klúbbi, þarsemhiðljúfa lif er alls ráðandi. Það er Edda Þórarinsdóttir leikkona sem hefur orðið, en hún leikur einmitt hlutverk Sallyar i sýningu Þjóðleikhússins á Kabarett. — Þetta leikrit á tvimælalaust erindi við okkur tslendinga og að minu áliti er það mjög gott ieikhúsverk. Það óhugnanlega ástand, sem var að skapast i Þýzkalandi á þessum tima kemur skýrt fram i leikritinu og hefur ósjálfrátt mikil áhrif á lif fólksins. Ég hef séð myndina með Lizu Minelli i hlutverki Sallyar. Hún leikur það mjög vel, en ég vona nú samt að ég fari ekki að herma eftir henni. — Finnurðu nokkurn skyldleika með Sally og gleðikonunni, sem ■<3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.