Vikan


Vikan - 30.05.1974, Page 48

Vikan - 30.05.1974, Page 48
Mikið úrval af alls konar leikföngum. Lítið við ef yður vantar leikföng. Sendum í póstkröfu. LEIKFANGAHÚSIÐ, Skólavöröustíg 10, sími 14806. zarynjuna sjálfa og eins og þú veizt, má hún ekkert aumt sjá. — Þú ert furöuleg vtíl-a, Aleka, sagöi hann, — þú fyrirlítur þau sérréttindi, sem þú hefur, en notar þau út i æsar, þegar þú þarft á aö halda. — Þaö er nauösynlegt aö vera hagsýn, minn kæri Ivan. — Ég hrökk alveg upp af ásunum, þegar ég heyröi, aö þú værir hér, þaö var Olga stóvhertogaynja, sem sagöi mér þaö. Hún leggur sannarlega aö sér viö liknar- störfin, finnst þér þaö ekki? Hödd hennar var meinfýsileg. — Ég ætti nú ekki aö Vera aö kvelja þig, en ef maöur litur skynsam- lega á þetta, þá eru þau öll vita gagnslaus fyrir þjóöina. Þaö veröur eitthvaö annaö, þegar Rússland er oröiö lýöveldi, þá geta Romanovarnir kannski gert eitthvaö gagn. Hvern ert þú aö heimsækja? Kirby þerraöi blóöiö af vörinni. — Hvern? Tvær manneskjur. — Viö getum ekki talaö saman hér, sagði Aleka, — komdu i heimsókn á morgun. Þaö var sem eldur brynni úr lymskulegum augum hennar. — Viö getum ábyggilega skemmt okkur saman aftur. Ivan. > — Þú veröur aö hafa mig afsak- aöan, Aleka, sagöi hann. — Ég verö aö fara til höfuöstöövanna I fyrramáliö. — Ó, þú ert andstyggilegur ruddi, sagöi hún. En svo fór hún aö hlæja. — Jæja, þú veröur þá aö koma í heimsókn til mín, þegar þú kemur aftur. Viö skulum elskast, Ivan, ég er svo áhrifa- gjörn og þú ert alveg ómótstæöi- legur. Hún kyssti hann aftur, svo var hún horfin meö miklum pilsaþyt. Andartaki siöar kom Olga inn og I fylgd meö henni var Tatiana, sem líka var i hjúkrunarbiiningi. ■Tatiana haföi engar áhyggjur af þvi hvaö leyfilegt var og hún þaut til hans, vaföi örmum um hálsinn á honum og kyssti hann innilega. — Ó, hve langt er sföan siöast, hrópaöi hún, að minsta kosti, hundraö ár. Ivan Ivanovitch, þú ert mesti skálkur, en þú ert ennþá alltof myndarlegur. Littu á hann, Olga, hvern skyldi gruna, að hann væri aö bera okkur fyrir brjósti? Hún dró hann aö rauöum sófa og ýtti honum niöur viö hliö sér. — Viö skulum öll setjast niöur, viö Olga höfum þrjá stundarfjórð- unga til aö tala viö þig. Þaö lá viö, aö eg fengi fyrir hjartað, þegar Olga sagöi mér aö þú værir hérna. Ég hélt, aö þú værir kannski einn af þeim særðu. Systurnar settust, sln hvorum megin viö hánn. Tatiana var ofsa- kát og fiugu hennar ljómuöu. Olga •lét hana tala, en sjálf sat hún hljóö, meö hálflokuö augu. Tatiana spuröi og svaraöi sér yfirleitt sjálf, en svo sagöi hún: — Ó, ég blaðra alltof mikiö, en þaö er svo dásamlegt aö sjá þig, Ivan. Viö héldum aö viö myndum aldrei sjá þig aftur, aö minnsta kosti ekki fyrr en striöinu er lokiö! Hvers vegna ert þú hérna? Ertu hér til aö berjast gegn okkur? — Ég er aðeins við aöalstööv- arnar, sagöi hann. — Ég er glöö yfir þvi, sagði Olga. — Það eru víst nógu margir aö berjast. Ó, þaö eru svo margir saíröir og fallnir. Kirby yfir- foringi, striöið er hræðilegt, ég vildi, aö þvi yröi senn lokiö. Ég, óska þess svo innilega. Hún var hjygg á svipinn. Hann langaöi mest af öllu til aö halla henni aö brjósti sér og sefa sorg hennar. — Jæja, en þú reynir nú aö láta engan fá færi á þér, sagði Tatiana glaölega. — Tasha! sagöi Olga meö ákafa. — Þú mátt ekki tala svona viö yfirforingja. — Ég'skal reyna að foröa mér eftir fremsta megni, sagöi Kirby. — Elsku Olga, sagöi Tatiana, — viö skulum ekki vera svona hátíöleg, það er svo dapurlegt. Hann er kominn til að láta okkur hlæja, eins og áöur og þaö er vist nóg af alvörunni. Ivan, segöu okkur hvaö þú h^föir fyrir stafni i Englandi. Hann sagöi þeim frá, hvernig þaö var I Englandi á striðstimum, sagöi þeim frá mönnunum, sem hópuöust saman til aö gerast sjálfboöaliöar, sagöi þeim frá fólkinu, sem kvaddi hermennina, áöur en þeir fóru til vigvallanna, fólkinu, sem veifaöi flöggum á járnbrautastöövunum. Hann sagöi þeim frá frænku sinni, sem ætlaöi aö berjast við Zeppelin loftfar, meö þvi að ÆÖa út um miöja nótt og skjóta úr gömlum byssuhólki. Hann sagði þeim frá Karitu, sem var svo ánægö meö Englandsveruna, en ennþá ánægöari yfir þvi, að vera nú aftur komin til Rússlands. Olga varð rórri. Hún lét ekki bera eins mikiö á ánægju sinni viö endur- fundina eins og Tatiana, en til- finningar hennar voru þvi dýpri. Tatiana lét ánægju slna I ljós. Til- finningár Olgu var aðeins hægt aö greina á augnsvipnum. Þau héldu áfram samræöum um stund, en svo sagöiTatiana. — Ég verö aö fara, þú getur veriö svolltiö lengur, Olga, þaö eru tiu mlnútur eftir. Þaö gat verið, aö móöir hennar yröi ekki ánægö meö þetta, en henni fannst Olgu ékki of gott, aö fá að hafa hann út af fyrir sig stundarkorn. — Ivan, þiö Olga veröiö að tala ykkur saman um þaö, hvenær þú getur komiö aftur. Þaö verður aö vera fljótlega. Þú varst svo lengi I burtu. Hún sendi honum fingur- koss úr dyragættinni. Olga varö mjög vandræöaleg vegna þessa tjltækis Tatiönu og horföi á spenntar greipar sinar. — Olga, sagöi hann. Þaö lá viö aö hún hoppaöi upp. — Olga, hvers vegna sagðir þú Aleku prinsessu, aö ég væri hérna. Hún leit upp. — Geröi ég eítt- hvaö rangt? sagöi hún og þaö var eins og hún stæöi á öndinni. — Ég hélt aö hana langaði til aö sjá þig og ég hélt llka, aö þú vildir hitta hana. — Olga, heldur þú aö ég sé ást- fanginn af Aleku Petrovnu? — Hún var mjög fögur, sagöi Ölga, sem hélt, aö allir karlmenn væru ástfangnir af hinni fögru prinsessu. — Eigum viö nú ekki aö taka þetta til athugunar? sagði hann. — Ég er alls ekki ástfanginn af henni og hefi aldrei verið. — Ó, sagöi Olga. Hún virti fyrir sér brosandi ásjónu hans og vissi, aö þetta bros var henni einni ætlaö, ekki Aleku Petrovnu. Hún ljómaði upp og hann átti bágt með aö stilla sig um áö rlfa af henni höfuöbúnaöinn til aö njóta þess aö sjá hár hennar og hann þráöi þaö heitt aö kyssa þennan sakleysis- lega munn, hálf opnar varirnar, ■ svo undur fagrar. — Ég verö liklega aö fara aö hypja mig, sagöi hann, — ég er búinn aö taka of mikiö af þínum dýrmæta tlma. En ég er á förum til aöalstöðva ykkar á morgun og mig langaöi svo mikiö til aö sjá þig, áöur en ég færi. Hann sá vonbrigöin li svip hennar. — A morgun? Attu að fara til Baranovichi á morgun, Kirby yfirforingi? Þaö er hlægi- legt. Ég á viö, aö þaö er svo óveröskuldað, aö þú skulir hafa lagt þetta erfiöi á þig, til aö hitta okkur og kveöja okkur einu sinni ennþá. þú hefur aöeins veitt okkur hálftlma, eftir tveggja ára fjarveru. — Olga, ég kom seint I gær- kvöldi. — Þaö er sama, sagöi hún. En svo vildi hún ekki spilla ánægjunni yfir endurfundunum. — Jæja, viö vitum þó, aö þú ert komin aftur til Rússlands og ekki svo langt I burtu, þaö er þó alltaf huggun. Ég skal bera mömmu kveðju þina? Og á ég að segja henni, bætti hún viö og það brá fyrir strlönisglampa ♦ augum hennar, — aö þú munir kannski þeilsa upp á okkur eftir tvö ár? — Viltu bera keisaraynjunni minar allra beztu kveöjur og segöu henni, aö ég komi i heim- sókn hvenær sem ég get og fæ leyfi til þess, sagöi hann brosandi. — Ó, já, svo oft sem þú getur, hvlslaöi hún. — Þetta hefur verið svo hræöilega langur timi. Hún stóó upp og þaö geröi hann lika og virti hana fyrir sér. Hún leit niöur. — Kæra Olga, sagöi hann. Þaö voru einu ástaroröin, sem hann leyföi sér. — Olga, þú ert elzta dóttir keisarans og ein af björt- ustu vonum fjölskyldu þinnar, já, og alls Rússlands. Hvaö sem kemur fyrir, þá mundu þaö, aö þaö eru mjög margir, sem elska þig og fjölskyldu þlna. — Kirby yfirforingi, sagöi hún, svo lágt, aö þaö heyröist varla. — Kirby yfirforingi. Vertu ekki aö fremja hetjudáöir. Þaö hafa verið til svo margar hetjur og «ir hafa flestir látiö lifiö. Þeir eru svo margir dánir. , Frh. i næsta blaöi. 48 VIKAN 22. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.