Vikan


Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 13

Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 13
Viðta sé út með góðu hugarfari, býður það hættunni heim, því margt fer öðru- vísi en ætlað er. Þannig urðu Sæmi og Lóa til — Dansaðir þú ekki á böllum í Silfurtunglinu á sinum tíma? — Jú, þegar ég var tvítugur fór fram danskeppni þar, og danspar- inu, sem fékk fyrstu verðlaun, var boðið upp á árssamning um að dansa i húsinu tvisvar í viku i heilt ár. Við Lóa, eða Elínborg Snorra- dóttir, unnum keppnina, og við dönsuðum saman í eitt ár fyrir bragðið. Það muna eflaust einhverj- ir eftir Sæma og Lóu ennþá. — En þó að ég hafi verið með ólæknandi dansdellu á þessum ár- um, þá gaf ég mér tíma til þess að fara í iðnnám. Ég var svo hepp- inn að komast i trésmíðanám hjá Árna Pálssyni, byggingameistara, Vífilsgötu 5, og við unnum hjá bandaríska hernum á Keflavíkur- flugvelli, þar sem ég dvaldist i tvo vetur. Þá var erfitt að komast í vinnu hjá hernum, en enskukunn- átta mín kom mér að liði, þegar ég vann þar. Ég var bara lítill patti, þegar ég lærði enskuna af breskum Sæmi í faðmi fjölskyldunnar. Talið frá vinstri: Theódóra Svan- hildur 7 ára, Sæmundur og kona hans Ásgerður Ásgeirsdóttir, Hild- ur 15 ára, Sigríður 17 ára og Ásgeir 12 ára. hermönnum, sem höfðu gaman af að spjalla við okkur félagana og troða enskunni inn í þausinn á okkur. — Þegar ég var í námi á vellinum, var mikið að gera hjá mér, því að auk þess dansaði ég á böllum hér og þar, stundaði íþrótt- ir og lærði ballet i Þjóðleikhúsinu. Eric Bisted, sem þá kenndi ballet við Þjóðleikhúsið, vildi endilega fá mig til þess að halda áfram námi, því honum leist svo á, að ég ætti framtíð fyrir mér í þeirri grein, en ég ákvað að halda mig við trésmíðina, enda var ballet ekki arðvænleg list- grein í þá daga fremur en nú. Varð fyrir mikilli reynslu 3. TBL. VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.