Vikan


Vikan - 20.01.1977, Qupperneq 34

Vikan - 20.01.1977, Qupperneq 34
il Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á krossgátunum og 1X2 getrauninni. Fyllið út viðkomandi form, merkt VIKAN, pósthólf 533 og neðar á umslaginu: Krossgáta fyrir fullorðna 10, eða Krossgáta fyrir börn 10 eða 1X2 númer 10. Senda má fleiri en eina gátu í umslaginu, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. VERÐLAUNAHAFAR Það var áberandi minni þátttaka í getraunum í fimmtu umferö, en þaö er skiljanlegt, þar sem blaöiö kom út rétt fyrir jól og börn og fullorðnir önnum kafnir við jólaundirbúninginn. Hér kemur skrá yfir hina heppnu. Verðlaunin verða send: VERÐLAUN FYRIR 1X2: 1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Hulda Halldórsdóttir, Skipasundi 15, Reykjavík. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Dóra Tryggvadóttir, Hamrahlíð 30, Vopnaf. 3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Sigurður Magnússon, Hverfisg. 14, Hafnarf. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU F. FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 kr., hlaut Garðar Óskarsson, Skagabraut 2, Akranesi. 2. verðlaun, 1500 kr., hlaut Kolbrún Eiríksdóttir, Völvufelli 50, Reykjavik. 3. verðlaun, 1500 kr., hlaut Sigurveig J. Buch, Einarsstöðum, Reykjahverfi, S-Þing. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Guðmundur Valur Guömundsson, Garðavegi 10, Hvammstanga V-Hún. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Einar M. Níelsen, Þelamörk 73, Hveragerði. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Stefán Eiríksson, Heiðalundi 3b, Akureyri. Lausnarorðiö: Sendandi: X LAUSN NR.10 1x2 7. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Suður drepur heima á laufakóng og spilar hjartafjarka. Vestur drepur á ás og spilar laufi áfram. Tekið á ás blinds og hjarta trompað. Þá er tígulás spilað og meiri tígli á kónginn. Hjarta aftur trompað. Þá er blindum spilað inn á spaöakóng og síðasta hjartað trompað.. Nú hefur suður fengið átta slagi og spilar annað hvort tigli eða laufi. Austur getur ekki annað en trompað og verður síðan að spila upp í trompgaffal blinds. Ef austur hefði aðeins átt fjögur tromp þannig, að vestur á tíunda slaginn á hvorn láglitinn verður austur að trompa í ellefta slag og gefa blindum tvo síöustu slagina. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Dxd6! Hótun 2. Dd3 mát — 1. Dxd6, Dxf4t 2. Dxf4 mát — 1. Dxd6, Hbd7 2. Rf5 mát — 1. Dxd6, Hgd7 2. e6xd7 mát — 1. Dxd6, Hgf7 2. Dd4 mát - 1. Dxd6, Hbf7 2. e6xf7 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU BoHi rær (á báti) einn út á sjó LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" 34VIKAN 3. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.