Vikan


Vikan - 28.06.1979, Page 53

Vikan - 28.06.1979, Page 53
Matreiðslumeistari: / Sigurvin Gunnarsson Ljósm: Jim Smart Það sem til þarf 1/2 dl lagað kaffi (fyrir sexl: 100 g sætt, dökkt súkkulaði 1 eggjarauða 3 dl rjómi. Freisting sem auðvelt falla fyrir SÚKKU LAÐI BÚÐING UR Hellið kaffinu i pott og brjótið súkkulaðið út i. Látið súkku- Isðið bráðna í kaffinu við hægan hita. <1 Þeytið rjómann þar til hann er þykkfljótandi en ekki stíf- þeyttur. Blandið saman rjóma og súkkulaðikaffi, hsegt og varlega. o Látið blönduna kólna en hrærið siðan eggja- rauðuna saman við. c> Hellið blöndunni upp i ábætis- bikara eða glös. Látið standa i minnst 2 tima i kæliskáp. Skreytið eftir smekk áður en rétturinn er borin/fram. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 26. tbl. Vikan 53

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.