Vikan


Vikan - 15.05.1980, Page 48

Vikan - 15.05.1980, Page 48
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara MANDARÍNUMARENGS MATREIDSLU- MEISTARI: SVERRIR ÞORLÁKSSON LJÓSMYNDIR: J. SMART Það sem til þarf fyrir fjóra: 1/2 dl hrísgrjón (löng) 1 I vatn 1/2 tsk. salt 1/2 dl mjólk 1 dl sykur 1/2 stöng vanilla 2 egg 2 mandarinudósir Skreyting: Mandarínur, kirsuber og möndlu- flögur. 4 Bakist vel í heitum ofni þar til marengsinn er orðinn Ijósbrúnn að lit. Skreytist með mandarínum, kirsuberjum og möndluflögum. 1 Sjóðiðhrísgrjónin meðsaltinu og helmingi sykursins ilSmín. Baetið mjólkinni og vanillunni út í og lótiö sjóóa i 5 min. i viðbót. Kælið örlítið og bætið eggjarauðunum saman vlð. Setjlð mandarínurnar í botninn á smurðu eldföstu formi og jafnið hrísgrjónin yfir. 2 Stífþeytiðeggjahvíturnar meðafganginum af sykrinum ... 48 Vikan 20. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.