Vikan


Vikan - 15.05.1980, Blaðsíða 63

Vikan - 15.05.1980, Blaðsíða 63
skrifar á ensku. Áhugamál hennar eru útsaumur og dans. Anja Barfuss, Finkenriek 18, 2102 Hamburg 93, W-Germany, er 17 ára og óskar eftir islenskum pennavini. Hún skrifar á ensku. Áhugamál hennar eru svefn og dans. Jutta Niese, Alte Harburger Elbbrucke' 2,2102 Hamburg 93, W-Germany, er 17 ,ára og óskar eftir íslenskum pennavini. Hún skrifar á ensku. Áhugamál hennar eru dans. dýr og ísland. Birgit Briese, Ziegelerstieg 8, 2102 Hamburg 93, W-Germany, er 17 ára og óskar eftir íslenskum pennavini. Hún skrifar á ensku. Áhugamál hennar eru: dýr. hestamennska og prjónaskapur. Ásta Lóa Jónsdóttir, Tunguvegi 68, 108 Reykjavík, óskar eftir pennavinum. Hún er á 17. árinu og áhugamál eru: bréfa- skriftir. handavinna og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Clover Friendship Society, K.P.O. Bo\ 141 Seoul, Korea, er heimilisfang á pennavinaklúbbi þar í landi. Ef maður hatar stærðfræði- kennarann Hæ Póstur! Er nóg að læra verslunar- reikning ef ég ætla að verða k&kfyr? Er Hótel- og veitinga- skóíi Islands heimavistarskóli? Ef svo er. hvað kcgtar að búa þar? Þarf ég að fara I Hótel- og veitingaskólann ef ég ætla að komast á bát? A.P. ogS.E. ... og græt aldrei nema af frekju Kœri Póstur! Ég held það sé best að ég komi mér strax að efninu sem mig langar að ræða um við þig. Ég vona að þú birtir bréfið því mér líður alveg hrikalega. Það erþessi vanlíðan út af hversu undirförul. lygin. eigingjörn og sjálfselsk ég er. Hvað gott getur búið I svona fólki? Svei mér þá, ekki veit ég það. Mér gengur illa í skólanum. er hundleiðinleg. En þó er ég ekki svona upp á hvern dag, samt býr þetta ofarlega I mér. Ég veit að ósvífið fólk eins og ég þykir alveg hryllingur og ég er búin að reyna mikið til að breyta þessu — en ekkert gengur. Svo fmnst mér svolítið skrítið að ég er aldrei hrædd i myrkri eða við hrollvekjandi draugamyndir og slíkt. Ég græt aldrei, nema af frekju, og sýni aldrei fólki væntumþykju mína, ekki einu sinni mömmu ogpabba og hvað þá stráknum sem ég elska og er með. Er þetta heilbrigt? Efsvo er viltu þá vera svo vænn, ef þú getur, að gefa mér góð ráð sem geta hjálpað mér undan þessum hryllingi. Ekki birta nafnið mitt. x Við lestur bréfs þíns hvarflar að Póstinum hvort ekki hafi verið nýafstaðin deila milli þín og foreldranna um þessi mál eða annað skylt atvik. Að sjálfsögðu hefur þú þína galla eins og allt annað fólk en varla ertu alveg jafnslæm og þessi sjálfs- lýsing gefur til kynna. Framkomu við þína nánustu ætti ekki að vera svo erfitt að bæta með góðum vilja og sjálfsaga og alltaf er það fremur jákvætt þegar fólk viðurkennir galla sína jafnfúslega og þú gerir í bréfinu. Hins vegar er það ekki nenta gleðilegt að þú látir ekki myrkur og hrollvekjur skelfa þig um of, enda yfirleitt allsendis ástæðulaust. Heilbrigði þín er sennilega óumdeilanleg en gallalaus ertu ekkert fremur en aðrir. Ef þú gætir þess að láta ekki slæmu hliðarnar skína um of í samskiptum við aðra ætti sjálfsmyndin að breytast verulega með tímanum. Auðvitað elska ég þig — ég verð bara að hvíla mig aðeins. P.S. Hvað á maður að gera ef maður hatar stærðfræði- kennarann? Ætlirðu að verða kokkur þarftu að læra allt sem kennt er í því fagi í Hótel- og veitinga- skólanum. Sá skóli hefur ekki heimavist og því þarftu að verða þér úti um húsnæði í Reykjavík, ef þú ert utan af landi. Til inngöngu í skólann þarftu að vera á samningi hjá einhverju veitingahúsi og tekur námið fjögur ár. Kennt er fjóra mánuði í einu og unnið á veitinga- húsunum í millitíðinni. Til þess að komast á bát þarftu ekki ennþá að hafa próf í greininni, en þróunin hefur verið býsna hröð og því ævinlega vissara að hafa vaðið fyrir neðan sig. Á vegum Hótel- og veitingaskólans hafa verið haldin námskeið fyrir sjókokka og er þar um kvöldnámskeið að ræða, sem standa yfir í átta mánuði í senn. Námsgjaldið er um fimmtán þúsund krónur þegar þetta er skrifað. Ef þú hatar stærðfræði- kennarann skaltu • reyna að halda því sem best leyndu og gæta þess vel að þær tilfinningar leiði þig ekki út í einhverjar róttækar ráðstafanir gegn áðurnefndum kennara. Hatrið gæti átt rót að rekja til áhugaleysis þíns og vankunn- áttu í reikningi. Allt slíkt skrifast á þinn reikning en ekki kennarans og eina ráðið að leggja mikla rækt við stærðfræði á næstunni. 20. tbl. Vikan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.