Vikan


Vikan - 05.12.1985, Síða 68

Vikan - 05.12.1985, Síða 68
Barna-Vikan Lærðu að teikna Langar þig ekki til þess að teikna stóran og fallegan frosk? Þú getur notað litlu myndina sem fyrirmynd og stækkað froskinn f jórfalt. 1 1 1 1 3 3 3 3 5 5 5 5 7 7 7 7 Sextán Raðaðu tölunum í efri ferningnum upp á nýtt þannig að summan af hverri röð, lárétt, lóðrétt eða skáhallt, verði nákvæmlega 16. Svar: s ‘z ‘i ‘c — i ‘e ‘s ‘z —e ‘i ‘z, ‘e—z, ‘e ‘s ‘i Minnið Þarftu að þjálfa minnið? Horfðu vel og vendilega á alla þessa hluti í eina mínútu. Lokaðu blaðinu og skrifaöu niður þá hluti sem þú manst. Manstu þá allaeða. . .? 8 12 20 28 36 40 Sjötíu og tveir Settu þessar tölur eina í hvern hring svo aö summa hverrar raðar fyrir sig, lóðrétt, lárétt og skáhallt, verði ná- kvæmlega 72. Þrjár í röð Hann Pétur hér á myndinni skorar á ykkur að draga 4 beinar línur gegnum alla boltana 12, þannig að þrír boltar verði í hverri línu. Svar: '6 ‘01 ‘9 (t' 'f ‘£ ‘tl (C I ‘Z ‘S (Z 'Zl ‘Z ‘8 (I Fáráðlingsfugl Þessi sérkennilegi fugl er búinn til úr líkamspörtum margra mismun- andi dýra. Þekkir þú þau öll 10? Svar: — ot ‘ejnguaii — 6 ‘B^BiqjnQOj — 8 ‘xjjHJia — i ‘jnuijoggoii — 9 ‘ijag — g ‘jnSumjÁqsBU — I ‘IIIJ — 8 ‘JÁpBjqos — z ‘Jngp — i Gáta Það heyrir allt en segir ekkert. Hvað erþað? Svar: •QBJÁ3 68 Vikan 49. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.