Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 5
stjórnarfulltrúa Vikunnar síðasta
hálfa árið auk þess sem hún hef-
ur skrifað talsvert fyrir Hús & hí-
býli, sem einnig er gefið út af
SAM-útgáfunni.
Undirritaður, sem er eigandi
Vikunar, misnotaði aðstöðu sína
og neitaði að yfirgefa sinn rit-
stjórastól við blaðið.
Um leið og Magnúsi eru þökk-
uð vel unnin störf í þágu blaðsins
óskum við honum góðs gengis á
nýjum vinnustað. Vikan hefur
raunar ekki alveg sleppt af hon-
um hendinni. Hann hefur lofast til
að skrifa áfram í blaðið eftir því
sem við verður komið.
Saumavél að launum
fyrir einfalda flík
Að lokum skal hér notað tæki-
feerið til að vekja athygli á sam-
keppninni sem Vikan og Hus-
qvarna hleypa af stokkunum í
þessu tölublaði. Eftirsóknarverð
saumavél mun koma f hlut þess
sem sendir okkur einfalda flfk en
snotra ásamt tilheyrandi leiðbein-
ingum. Þriggja manna dómnefnd
mun taka til starfa 14. apríl og
verða flíkurnar að hafa borist
biaóinu fyrir þann tíma.
Fleira var það ekki að sinni.
Með von um að ykkur líki Vikan í
nýjum búningi kveðjum við að
sinni. Næsta blað kemur út að
hálfum mánuði liðnum eða þann
24. mars.
EFNI
6 HVERNIG KONU VILTU?
Baldvin, Egill, Friðrik, Ólafur, Þorge-
ir, Péfur og Páll svara þessari
spurningu - og svörin koma
þœgilega á óvarf,
14 BJARNI DAGUR fœr hlust-
endur Stjörnunnar til að segja frá
sínum leyndustu óskum - en nú er
röðin komin að Bjarna.
18 SENEGAL BALLETTINN hefur
sýnt við góðan orðstír á veitinga-
staðnum Evrópu og Á tali hjá
Hemma Gunn. Hér er í máli og
myndum sagt frá stúlkunum í
hópnum.
22 CAFÉ ÓPERA heitir nýr steik-
og barstaður í hjarta Reykjavíkur.
Þar steikja menn steikur sínar á
steini og drekka bleikan fíl með.
30 BRAUÐ Á KR. 22.93 Ótrúlegt
en satt! Vigdís Stefánsdóttir bakar
brauðin heima og leiðir hér les-
endur í allan sannleikan um
brauðbaksfur og hvernig á að
spara.
32 POPP Mynd og umfjöllun um
eina vinsœlustu hljómsveitina
þessa dagana: Johnny Hates
Jazz.
38 FALLEG HNÉ? Hnén á frœg-
um konum og kvikmyndastjörnum
skoðuð og gefnar einkunnir. Ör-
vœntu ekki þó þín hné líkist þeim
lakari því fegrunarœfingar fyrir
hnén fylgja hér með.
41 ÆVAR R. KVARAN segir frá
einu furðulegasta fyrirþrigði sem
hann hefur kynnst.
44 WILLIAM SHAKESPEARE Allir
þekkja leikritin hans, en hvernig
maður var hann?
36 FRAMHJÁHALD KVENNA
Konur scekja nú hratt fram á flest-
um eða öllum sviðum. Nú virðast
þœr meira að segja vera á góðri
leið með að vera ákafari í fram-
hjáhaldi heldur en karlar.
46 SMÁSAGAN Snotur saga
sem birtist í Vikunni fyrir 50 árum
51 PÓSTURINN er kominn á sinn
stað affur.
53 GALLABUXURNAR eru orðn-
ar meira en 100 ára! Heimsókn á
sýningu á gallabuxum f Þjóð-
minjasafninu.
56 PEYSA á herrann. Nú er kom-
inn tími fil að prjóna peysuna sem
þú œtlar að gefa honum .í
sumargjöf. Uppskrift að góðri
herrapeysu eftir Björgu Randvers-
dóttur.
63 PÁFI segir frá deilu um yfir-
ráðaréttinn yfir dauðum ketti.
66 RAGNAR LÁR með létt skop í
máli og myndum.
VIKAN 5