Vikan


Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 53

Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 53
issulega finnst fólki það voðalega skrýtið að maður skuli sýna gallabuxur á safhi og ég er oft spurð að því til hvers við séum að þessu. Þessi orð mælir Inga Wintzell, en farandsýning hennar, Gallabuxur — og gott betur, er til sýnis í Þjóðminja- safni íslands við Suðurgötu. „Það er nú einu sinni svo að samtímasaga okkar verður einn góðan veðurdag fornsaga og því er það skylda okkar að safna gögnum um menningu okkar og halda þeim til haga. Þó að marg- ir líti á gallabuxur sem annars flokks fatnað lít ég á þær sem stóran þátt í menningu okkar undanfama áratugi. Það má meira að segja tala um sérstaka gallabuxnamenningu að mínu mati.“ TEXTI: ADOLF ERLINGSSON Inga Wintzell þjóðháttafræðingur setti upp sýninguna „Gallabuxur - og gott betur". Hún er höfundur bókarinnar Jeans och jeanskultur sem höfundur þessarar greinar studdist helst við. Myndirnar á fylgjandi síðum eru úr bók hennar. ljósm.: pAll kjartansson Inga Wintzell er þjóðhátta- fræðingur og sérfræðingur við textíl- og búningadeild Norræna safnsins (Nordiska museet) í Stokkhólmi. Hún einbeitir sér aðallega að samtímasöfnun og skráningu í sambandi við fatnað og vefnað. Gallabuxur eða ekki? En hvað eru svo gallabuxur? Mönnum ber ekki alveg saman um það og á meðan gallabuxna- tískan stóð sem hæst um miðjan síðasta áratug vom margar bux- ur seldar undir nafninu galla- buxur þó að fæstir myndu flokka þær sem slíkar í dag. Fræg eru dæmin um dyraverði skemmtistaða sem hleyptu mönnum ekki inn í glauminn á þeim forsendum að þeir væm í gallabuxum þegar buxurnar Gallabuxurá Þjóðminjasafni íslands VIKAN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.